Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBiAÐfÐ. LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1980. < DAGBLADIO ER SMÁAUGLÝSUMGABLAÐIÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu D Amatörar athugið. Til sölu radíómóttakari úr togara, verðj eftir samkomulagi. Vöruskipti koma-til greina. Uppl. í síma 17116 eftir kl. 4 á daginn. Springdýna, vel með farin, til sölu, stærð 2x 1,55. Uppl. i sima 35896. Til sölu Eska fjölskyldureiðhjól, einnig blöndungur i Skoda Pardus og San Marco skíðaskór nt~41..Uppl. i sima 85501. Til sölu 2 innihurðir úr eik, eru með körmum, 78 cm breiðar, kr. 20 þús. stk. Óska eftir barnaleikgrind á sama stað. Simi 85325. U tgerðarmenn-Skipstjórar. Til sölu nýtt fiskitroll fyrir 15 til 30 lesta báta. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Uppl. i síma 74445. Fallegur tjaldvagn af gerðinni Combi Camp 500 með for- tjaldi til sölu, vel með farinn. Uppl. i síma 20101. Sweeden isvél, shakevél og dýfubox til sölu. Uppl. í síma 13622. Kafarabúningur til sölu, sokkar. vettlingar, hetta, fit, hnífur og1 vasaljós. Teg. U.S. divers. Uppl. í síma 71668. TUDOR rafgeymar —já þessir meö 9 líf SK0RRIHF. Skipholti 35 - S. 37033 Opið til kl. 21 öll kvöld. Úrval af pottablómum, afskornum blómum, gjafavörum og blómahengjum. kertum og keramikpottum. Einnig arin- viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn v/Reykjanesbraut, Fossvogi, sími 40500. Vegna brottflutnings er til sölu sófasett. borðstofusett. plötu- spilari. hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði og ísskápur. mjög nýlegt. Uppl.isima 73713eftir kl. 18. Ýmislegtábaðið. Til sölu eru tvær notaðar handlaugar með blöndunartækjum, 2 litlir, hvítir veggskápar (60x45 cm) og tvær, hvítar glerhillur. Einnig handklæðaslá, snagar og tilheyrandi (gullfiskamynstur). Uppl. i síma 76522. Vörubílstjórafélagið Þróttur tilkynnir Hérmeð er auglýst eftir framboðslistum til stjórnar og trúnaðarmannaráðs 1980. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 13 fullgildra félags- manna. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 28. janúar nk., kl. 17. KjÖfStjÓmm Samkeppni um húsagerðir á Eiðsgranda Reykjavíkurborg efnir til samkeppni um íbúðar- húsagerðir á Eiðsgranda, skv. samkeppnis- reglum Arkitektafélags íslands og útboðslýsingu. Heimild til þátttöku hafa allir þeir, sem rétt hafa til að leggja uppdrætti aðhúsum fyrir Byggingar- nefnd Reykjavíkur, að undanskildum dómnefnd- armönnum og þeim sem sitja sem aðalmenn í Skipulagsnefnd Reykjavíkur. Keppnisgögn fást afhent gegn kr. 10.000.- gjaldi hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, framkvæmdastjóra, Byggingarþjónustunni, Hall- veigarstíg 1, Reykjavík. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns dóm- nefndar eigi síðar en 1. apríl nk. kl. 18.00. F.h. dómnefndar, Þórður Þ. Þorbjarnarson, formaður. Til sölu barnarimlarúm, barnastóll og barnabílstóll, tveir bilaðir stólar, klósett og vaskur, tvenn blöndunartæki, hvítur sturtubotn og Sony segulbandstæki. Uppl. i sima 42213. Vélsleði til sölu, Yamaha 300 SL í góðu lagi, einnig til sölu á sama stað fallegt hjónarúm án dýna, verð 100 þús. Uppl. í sima 18587. I Óskast keypt D Þjóðleikhúsið auglýsir eftir gömlu dóti, má þarfnast viðgerðar: körfuruggustól, stórri körfu með loki, skrifborðsstól, skrautdúkum á borð- stofuborð, ullarábreiðum, plötuspilara m/trekt, litilli harmonikku, hengirúmi, krokket, stórum samóvar, vínarstólum. Uppl. i síma 11205, Reinhardt. í Verzlun D Nýkomið: Úlpur, anorakkar, peysur. Duffys galla . buxur, ódýrar flauelsbuxur, st. 104— 164, á 6.825, flauelssmekkbuxur, síðar nærbuxur herra og drengja, þykkar sokkabuxur 15% dömu og barna, herra- sokkar, 50%, 55%, 80% og 100% ull. kvensokkar dömu, 100% ull, ódýr bað handklæði á 2.200, smávara til sauma og margt fleira. Póstsendum. SÓ-búðin Laugalæk. sími 32388. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir, mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tízkuefni og tízkulitir í samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík, sími 14220. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 15644. I Fatnaður D Mjög fallegur reykblágrár blúndukjóll til sölu úr blúndu í stærð 12, hvítur handbróder- aður brúðarhattur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 19297. 8 Fyrir ungbörn Barnahillur með borði og svefnbekkur, sem passar fyrir 4—10 ára til sölu. Einnig hár barnastóll á 12 þús., bílastóll á 20 þús. Litil strætókerra kr. 15 þús. Uppl. í síma 72190. Til sölu Silver Cross kerra, brún að lit. Uppl. í síma 72189. G Húsgögn D Til sölu vel með farið borðstofuborð, Ijós eik, og 6 stólar, verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 41986. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður. sófaborð og horn borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn- réttingasmíði i eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, sími 33490, heimas. 17508. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, rlól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Lausstaða Staða forstöðumanns (deildarstjóra) við nýstofn- aða Skráningardeild fasteigna hjá Reykjavíkur,- borg er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Staðan er veitt til 4 ára. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk. Borgarstjórinn í Reykjavík, 2S.janúar 1980. Skrifborð óskast (fyrir skrifstofu). Uppl. í síma 83754 á daginn. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlúnin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og 17198. 8 Heimilistæki D Atlas isskápur (tvískiptur) til sölu, stærð 140 I kælir og 601 frystir. Uppl. í sima 43977. Gram frystikista tilsölu.Sími 86038. Raðsófasett til sölu, sæti fyrir allt að 10 manns, alklætt, allt stungið, brúnt velúráklæði. Getur einnig verið svefnstæði fyrir 6—8 manns. Uppl. ísima 73079 eftir kl. I3. Hljóðfæri D Til sölu gamalt píanó, Gordon London. Uppl. í síma 92- I942. Hljömbær sf.: leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. I0— I2 og 2—6. Hljómbær. sími 24610. Hverfisgata 108, Rvik. Umboðssala — smásala. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara i umboðssölu. Sækjum og sendum. örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rín, Frakkastíg 16, simi I7692. Wagner píanó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—975. Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2. sími 13003. fl Hljómtæki D Hljómtæki í úrvali Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú i okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum í umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, Sími 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.