Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1980. 17 ' PETER O'DDNNELL Modesty Blaise og Willie Garvin ætla yfir landamærin í litilli flugvél í skjóli nættir. Þau ætla niður í fallhlíf nálægt Kem Tok. > f Þar munu þau leita að Saragam^ ^og flytja hann yfir landamærin ásamt sonardóttur sinni. f Við þekkjum ekki þau vandamál sem kunna að bíða okkar og allar áætlanir geta því farið úr skorðum Við þörfnumst hjálpar. Til sölu Marantz HD-66 og AR-16 hátalarar, Marantz 1070 magnari og JVC (JLA-20) plötuspilari ásamt Koss heyrnartækjum. Allt nýleg tæki og vel með farin. Uppl. i sima 20973. Til sölu Pioneer útvarpsmagnari SX-939, 2x70 sinus- vött. Litið notaður og góður magnari. fæst á mjög góðum kjörum, svo sem enga útborgun og afganginn innan hálfs árs. Uppl. í síma 92-2339. Marantz. Til sölu eru Marantz hljómDutnings- tæki, 1 1/2 árs gömul, útvarpsmagnari módel 22/26. kas^ettutæki, módel 50/10, plötuspilari ntódel 61/10. Uppl. I sima 94-3414 á kvöldin. Vantar þig hljómflutningstæki? Þau færðu hér, bæði góð og ódýr og á frábærum kjörum. Uppl. í sima 83645 til kl. 9 á kvöldin eða á staðnum, Kambs- vegi 18. Til sölu Kenwood KA 9100 magnari 2x90 Sin. W. og 'hátalarar, Epicure 20+ 100 vött. Uppl. i síma 35760 fyrirkl. 18. Til sölu sambyggt Crown SHC—3350 með útvarpi, plötuspilara með Shure pickup, kassettutæki og tveim 65 v. hátölurum. Verð450 þús. Einnig stereó- bekkur, verð 50 þús. Uppl. í síma 18663. 8 Sjónvörp 8 Notað sjónvarp til sölu, ódýrt. Uppl. að Fellsmúla 2 eða í síma 35539 millikl. 7 og 9. Óska eftir svart-hvítu sjónvarpi. Uppl. í síma 77798. I Vetrarvörur Til sölu Harley Davidson vélsleði, nýtt belti og allur ný- upptekinn. Uppl. í síma 96-62408. Skiði óskast á 12— 13 ára. Uppl. í síma 52852. Óska eftir notuðum skíðum, 1.50—60 á lengd. Uppl. í síma 53510. 8 Antik 8 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. (i Ljósmyndun Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig I lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júnbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479. 8 Safnarinn 8 Kaupum fslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, etnnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A,sími21170. 8 Dýrahald D Hestamenn. Kynnið ykkur kosti ullarábreiðunnar. Fyrirbyggjandi gegn heymæði og lungnakvefi, á köldum vetri eftir góðan reiðtúr ásamt fallegra hárafari. Sendum I póstkröfu um allt land. Uppl. á kvöldin í síma 52145 og laugardag ogsunnudag i síma 26657. Til sölu er ný hestakerra fyrir tvo hesta. Uppl. í síma 86519. 6 vetra brúnn hestur til sölu. Uppl. I síma 44903 í dag og á morgun. 8 Til bygginga 8 Vinnuskúr-timbur. Til sölu einnotaðar uppistöður 1 1/2x4 og 2x4, og mjög góður vinnuskúr, einangraður með rafmagnstöflu og Ijósum, stærð ca 2,5 x 3,5. Uppl. í síma 66676. Byggingameistarar-byggingarfélög. Höfum til sölu strax P-FORM steypumót, 31 lengdarmetra í tvöföldu, miklir fylgihlutir. Uppl. í símum 93— 1826 og 93-1389 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 Hjól 8 Mótorhjól óskast. Flest kemur til greina. Má þarfnast lag- færingar. Símar 77800 og 41865. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, simabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, sími 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. Bátar 8 10 lesta bátur til sölu. smíðaður ’59, góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 94-2208. 13 til 15 feta plastbátur með utanborðsvél og vagni ef til er óskast til kaups, einnig 20 til 50 ha. utanborðsvé! ásamt stjórntækjum (kontrol) og vagn fyrir 13—14 feta bát. Uppl. í síma 26915. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu- kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími. 53322. Disilvélar i báta. ítölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. 8 Verðbréf 8 Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—34,5%, einnig á ýmsum verðbréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Simi 29558. 8 Fasteignir 8 Ölafsvík. 119 fermetra einbýlishús að Vallholti 7 er til sölu, tilboð óskast. Uppl. gefnar i sima 93-6259 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa fbúð með 7—8 millj. kr. útborgun. Tækifærisklæðnaður til sölu á sama stað. Uppl. i síma 86149. 8 Bílaleiga 8 Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. '79. Uppl. I sinia 37226. Bllaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis. Á.G. Bilaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bilaleiga S. H., Skjólbraut 9 Kópavogi, sími 45477: Leigjum út Mözdur, Daihatsu og Subaru bíla, fólks- og stationbílar. Heimasími 43179. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,"Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðym. 8 Bílaþjónusta 8 Bilabón — stereotæki. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan. Set einnig útvörp og segul- bandstæki í bíla ásamt hátölurum. Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Get bætt við mig almennum bílaviðgerðum fyrir skoðun. Ennfremur réttingar, blettun og al- sprautun. Geri föst verðtilboð. Uppl. i síma 83293 milli kl. 16 og 20. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. simar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. Önnumst allar almennar hilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi, simi 76080. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónus’ta, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp.. sími 72730. Að gefnu tilefni skal framleiðendum, dreifingar- og söluaðilum alifuglakjöts bent á að framfylgja ákvæðum reglugerðar nr. 286/1973 um meðferð og merkingu sláturafurða af alifuglum. Sérstök athygli er vakin á, að óheimilt er að bjóða til sölu eða hafa á boðstólum sláturafurðir alifugla, sem ekki eru í umbúðum og merktar skv. ákvæðum reglugerðarinnar, t.d. varðandi nafn eða auðkenni framleiðenda og slátrunar- mánuð. í samráði við yfirdýralækni mun heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík stöðva sölu á alifuglakjöti í Reykjavík frá og með 1. apríl nk. sem ekki er merkt i samræmi við ákvæði ofangreindrar reglugerðar. Reykjavík, 23. janúar 1980. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. yj 1111) i ri Sýnum sunnudag eldhúsinnréttingar ELDHÚS - SÚÐARVOGI44 opið frá kl. 13 -18 VIKURELDHUS - SUÐARVOGI44 (GENGID INN FRÁ KÆNUVOGI) - SÍMI31360

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.