Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 19
DAG' ^AÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1980. 19 I Atvinna í boði Vil komast 1 samband við leirkerasmið með ákveðið verkefni í huga. Tilboði merkt „Leir 370” óskast1 skilað á augld. DB fyrir 1. feb. Múrari óskast. Óska eftir tilboði í að einangra og múrhúða ca 280 ferm hús í Mosfells- sveit. Uppl. í síma 66676. Ráóskona óskast á heimili úti á landi, þrennt í heimili. Uppl. i sima 71235. .Viögeröarmenn óskast strax á verkstæði okkar. Uppl. hjá verkstjóra. Hlaðbær hf., sími 40677. Maður óskast til að smíða reiötygi úr leðri og fl. Má vera fullorðinn eða öryrki. Góð vinnu- aðstaða fyrir hendi. Uppl. í síma 19080 eða 19022. Óska eftir aö ráöa , sendil hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 21078. Bifhjólaþjónustan Höfða- túni 2. i Atvinna óskast f Húsasmíðanemi sem er að Ijúka námi óskar eftir auka- vinnu sem allra fyrst. Uppl. i sima 77871. Akstur og sölustarf. 35 ára traustur maður með góða sölu- hæfileika óskar eftir starfi, hefur góðan dísil sendibíl til umráða. Tilboð merkt „Samstarf 959” sendist augld. DB fyrir l.feb. ’80. 1 Tapað-fundið K Mánudaginn 21. janúar tapaðist úr við strætisvagnastöðina Hofsvallagata-Hringbraut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 12255 eftir kl. 5 á daginn. Fundarlaunum heitið. I Ýmislegt i Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk, sími 73033. I Framtalsaðstoð f Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstíg 2, R„ sími 29454, heimasimi 20318. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tima sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Framtalsaðstoö. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöi einstaklinga. Tímapantanir í síma 74326. Skattframtöl-bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllum tollaskjöl. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800. Heimasímar 20671 og 31447. | Lögfræðingur aðstoðar einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattframtöl. Uppl. og tíma- pantanir í síma 12983 milli kl. 2og 5. ! ____________________________________ i Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattaframtöl einstaklinga. Tímapantanir í sima 85615 milli 9 og 171 og 29818 ákvöldin. Framtalsaöstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Tímapantanir í sima 73977. Skattaðstoðin, simi 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. Tfmapantanir kl. 15— 18 virka daga. Atli Gíslason lögfræðing- ur. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58, simi 15930. Barnagæzla Barngóð og ábyggileg stúlka óskast til að gæta 2ja barna, 1 1/2 og 5 ára, 3—4 tíma á dag 5 daga vik- unnar. Uppl. í síma 24543 eða 20627. Tek börn i gæzlu, hef leyfi, er i vesturbænum, Uppl. í sima 17094. Óska eftir konu eða stúlku til þess að gæta 1 árs stúlku fyrir hádegi, þarf helzt að geta komið heim. Uppl. í síma 76908. 27 ára gamall bissnissmaður, sem er orðinn leiður á hversdagsleikan- um, óskar að kynnast konu á aldrinum 20—30 ára með náin kynni i huga. Til- boð óskast send til DB ásamt símanúm- eri eða heimilisfangi merkt „551 ”. Fullorðin kona óskar að kynnast eftirlaunamanni sem hefur rúman fjárhag, kann ensku og hefur gaman af ferðalögum. Alger trúnaður. Tilboð sendist DB fyrir 1. feb. merkt „Ferðafélagi 500”. Óska eftir að kaupa fasteignatryggða víxla í allt að 6 mánuði, sem fyrst. Tilboð sendist til augld. DB merkt „075”. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tíðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta í diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjórn. Litrík „ljósashow” fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. „Diskótekið Doilý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans- leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þai sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfum nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp, rokk), gömlu dansana og gömlu rokklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt ljósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. og pantanasími 51011. Get nú þegar tekið að mér nokkra nemendur í klassiskum gítarleik. Byrjendur til 6. stigs. Aðeins þeir sem vilja taka námið, aivarlega eru velkomnir. Örn Viðar, simi 71043 milli kl. 6 og 8. Kenni islenzku, ensku, dönsku, stærðfræði og bókfærslu. Aðstoða nem- endur fyrir samræmd grunnskólapróf. Uppl. í sima 12983 milli kl. 2 og 5. 1 Þjónusta i Múrarameistari getur bætt við sig flísalagningu, múrvið- gerðum og pússningu. Uppl. í sima 72098. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, t.d. gler- isetningu, hurða- og innréttingauppsetn- ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. ísíma 19809 og 75617. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarf að gera við húsið, lóðastandsetningar, gler- ísetningar o. fl. Uppl. i síma 31744 og 19232. Ný fyrirgreiðsluþjónusta fyrir alla. Aðstoða við alls konar bréfa- skriftir á íslenzku, s.s. skattaframtöl, umsóknir, innheimtureikninga, sölu og kaup fasteigna og lausra mtina, eftirlit með húseignum, bankaferðir og fleira. Leitið uppl. í sima. 17374 á daginn og 31593 á kvöldin og um helgar. Bólstrun G.H. Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Klæði og geri við gömul sem ný húsgögn, mikið úrval af áklæðum, einnig nokkurt úrval af rókókóstólum og -settum. Sími 45432. Beztu mannbroddarnir eru ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvýinustofa Sigurbjörns, Austur- verijJáaleitisbraut 68. 2. Skóvinnustofa Bjarna, Selfossi. 3. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. 4. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik. 5. Skóstofan Dunhaga 18. 6. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 7. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. 8. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum Völvufelli 19. 9. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða- stræti 10. 10. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisateigi 19. Glerisetningar. Tökum að okkur glerísetningar í bæði gömul og ný hús, gerum tilboð i vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- laus, notum aðeins viðurkennt ísetn- ingarefni. Pantið timanlega fyrir sum- arið. Símar 54227 á kvöldin og 53106 á daginn. Það ksotar ekkert að láta gera tilboð. Vanir menn, góð þjónusta. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þlnum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og 73326. Trésmiðaþjónusta. Tek að mér alla innréttingasmíði, endur- nýja gömul hús og sé um milliveggja- uppslátt, set upp fölsk loft og geri allt sem viðkemur trésmiði. sími 75642 og 19422. Fagmenn. Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök og timarit, félags- skírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Lfppl. veitir Thora í síma 74385 frá kl. 9— 12. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. * Tökum að okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún, simi 76125. Suðurnesjabúarath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum 'slottslistum í öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml-. um gluggum. Uppl. í sima 92-3716 og 7560. Dyrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum ■tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum vjð um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Ath. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Uppl. í síma 50400. i Hreingerningar & Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem stenzl tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna-, hreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372.. Þríf-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- tvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. ath. nýtt símanúmer. Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, sími 71484 og84Ö17. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig tepþahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur: - I Ökukennsla 8 Ökukennsla — Æfingatimar. Æenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bill. Engir skyldutímar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið þið fengið að taka tíma hvenær sem er á daginn: Sigurður Gislason, sími 75224. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. jNjótið eigin hæfni. Engir skyldutímar. Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámiðá liðnu starfsári um '25% ódýrara en almennt gerist. Útvega nemendum minum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og 'þægilegur kennslubíll, Datsun .180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. i síma 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj.' DB i síma 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. ‘ H—829. Ökukennsla-xfingatimar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmyno í ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son. Símar 21098 og 17384. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskir- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara s-enl, hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa 'þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896 og 40555.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.