Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1980.
23
Útvarp
Sjónvarp
Harold Lloyds hangir annað kvöld i klukknavisi og utan á húsiim sem þessu.
Ekki er um blekkingu i myndatöku að raeða og aðeins þunnt öryggisnet á milli
hans og jarðarinnar.
EKKERT ÖRYGGI - sjónvarp annaö kvöld 21,40:
Frægasti gamanleik-
ari þriðja áratugsins
Á meðan sjónvarpið bíður el'tir
Clreifa.frúnni i Hertogastræti sem það
hyggst sýna okkur næstu sunnudaga
dregur það fram úr pússi sinu nokkr-
ar gamlar biómyndir. Annað kvöld
og næsta sunnudag eru það myndir
með Harold gamla l.loyd.
Myndin annað kvöld heitir Ekkert
öryggi eða Safety Last. Hún er frá
árinu 1923 og þögul. Næsta
sunnudag fáum við svo að sjá
myndina Rússann eða The
Freshman. Á undan myndinni Ekkert
öryggi verður svo, til þess að við
fáuni níi góðan skammt af I.loyd,
sýnt brot úr myndinni Heilt vatn
með honum í aðalhlutverki.
Harold Lloyd var einn mesti
gantanleikari áratugarins á milli '20
og '30 vestur i Bandarikjunum en
náði einnig miklum vinsældum í
Evrópu. Myndir hans eru taldar hafa
náð inn yfir 30 þúsund dölum (um
tólf og hálf milljón króna á núver-
andi gengi) á einum áratug. í þessum
myndum lék Lloyd jafnan hinar
niestu slysaskjóður sem konuist i hin
mestu vandræði. En með hjálp
óvænlra og hlægilegra atriða tókst
honum jal'nan að komast einhvern
veginn af.
.lafnframt þvi lék Harold Lloyd
hin glæfralegustu atriði. Hann hékk
utan á húsum, í klukkuvisi og yfirleitt
hvar sem hönd á fesli. I myndinni
annað kvöld sésl hann t.d. bæði utan
á húsi og i klukkuvisi og er það atriði
citt frægasta glæfraatriði allra tima
kvikmyndasögunnar. Harold neitaði
jafnan að nota hvers kyns öryggisút-
Dúnað í þessum atriðum og kvik-
myndatæknin var það stutt á veg
komin að ekki var hægt að blekkja
eins með kvikmyndavélinni og nú er
gert.
í kvikmyndahandbókum er l.loyd
settur á bekk með öðrtim
gamanleikurum sem þekklari cru hér.
Má þar nefna i.d. C'haplin og
Keaton.                       -I)S.
STJÓRNMÁL 0G GLÆPIR - útvarp á morgun kl. 14,55:
Borgarastyrjöld
vegna konulíks
A morgun kl. 14.55 verðttr l'ltittur 4.
þálturinn úr flokknum Stjórnmál og
glæpir og nefnist hann Stúlkan sem
drttkknaði, l'rásögn úr hinu Ijtil'a lil'i á
jtalíu. Höl'undur er Hans Magnus
Enzensberger, en Viggo C'lauscn hcfur
búið þáltinn lil útvarpsflutnings.
Þýðandi er Margrél Jónsdótt ir.
Flytjendur eru: Árni Tryggvason, Bcssi
Bjarnason, Gísli Alfreðsson, Gunnar
Eyjðlfsson, Guðiún Guðmtindsdóttir,
Helga Jónscióltir, Helgi Skúlason,
.lónas Jónasson, Klemcn/ .lónsson,
I ilja Þorvaldsdóttir, Rúrik Haralds-
son, Þórhallur Sigurðsson og Bene-
dikt Arnason, sem jafnl'ramt stjórnar
fltilningi. Þátturinn cr 59 minútna
langur.
I'yrir rúnnim aldarl'jórðungi lá við
borgarastyrjöld  á  ítaliu,  þegar  lík
ungrar stúlku fannsl á baðströnd um
25 kílómetra sunnan við Róm. Stúlkan,
Wilma Montesi, var i tengslum víð
sitma æðsiu valdamcnn landsins og svo
virlisl sem þeir hefðu ckki allir hrcint
mjöl i pokahorninu. Aðalviininu var
liótað, cn þrátt fyrir þatS kcmur marui
fram scm ált hafði að liggja í þagnar-
sikli.
TÓNSTOFAN - sjónvarp í kvöld kl. 20,55:
GUÐRÚN 0G ANNA JÚLÍANA
Hin bráðefnilega unga söngkona
Anna Júlíana Sveinsdóttir, syngur i
kvöld í sjónvarpinu við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur. Þær koma
l'ram í þætti sem heitir Tónstofan og
Rannveig Jóhannsdóttir kynnir. Tage
Ammendrup sér hins vegar um
upptökuna.
Anna Júlíana Sveinsdóttir er
þrítug að aldri. Hún hefur undan-
farin átta ár stundað tónlistarnám i
Þýzkalandi og lýkur þar brottfarar-
prófi nú i sumar. Fyrst dvaldi hún í
Mitnchen, þá Köln og loks við
tónlistarháskólann í Achen. Þar söng
hún einnig nokkur hlutverk við
óperuna. Anna og maður hennar,
Rafn A. Sigurðsson, og 9 mánaða
dóltir þeirra halda til Þýzkalands í
siimar og ictlnr Anna að klára námið
þar ásamt þvi sem hún hyggur á ferð
lil Salzbtirg á Ijóðanámskeið.
Anna vur spurð að þvi hvort hún
væri eftir það komin alkomin heim.
,,Ég er það nú eiginlega nú þegar. Ég
ætla mér þó að skreppa út á sumrin
og læra meira. En á veturna verð ég
hér."
Önnur löngu kunn fyrír pianóleik, hin ung og upprennandi söngkona, Guðrún
Kristinsdóttir og Anna Júlíana Sveinsdóttir.
— Er nóg að gera?
,,Eg hef ekki þurft aðkvartasiðan
ég kom heim. Ég held að nög sé að
gera."
— Og hvernig eru latinin?
„Ég er nú ekki rétli maðurinn lil
að tala um það, svona nýbyrjuð, en
mér l'innst þau alls ekki svo slæm,"
sagði Anna Júliana.
Hún syngur núna hlutverk Amors
i Orfeifi og Evridís í Þjóðleikhúsinu.
Meðan hún æfði það hlutverk song
hi'in einnig á skemmtuniim Söng-
skólans, Hvað er svo glatt. Anna
kcn'nir fulla kcnnslu við Söng-
skólatm auk alls þcssa.        -DS.
<í
^ Útvarp
Laugardagur
26. janúar
7.00. Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Lciknini.
7.20 Bæo.
7.25 Tðnleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Frettir. Tðnleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbt. (útdr.t.
Dagskrí. Tónleíkar.
8.50 l.eikfimi.
9.00 Fréftir. Tiíkynningar. Tónieikar.
9.30 Óskalðg sjúklintta: Kristin Svembjörns-
döttir   kynnir.   110.00   Fréttir.   10.10
Veðurfregnir).
11.20 „itewiíi vella í heiðam tiveri". Barnatími
urtdir stjðrn Stgriðar Eyþðrsdðttur. t>ar verður
M. rætt við Valgerði Jðnsdðltur kennara í
Kðpavogi um dvöt ttennar við landvörzlu i
Hveravötlum.
12.00 Dagskrátn.Tðnleikar.Tilkynningar.
12.20 Frettir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar: Tðnletkar.
13.30 t rikiilokth, Umsjonarmenn: Cuðmundur
Árni Stefánsson. Óskar Magnússon og Þórunn
Gestsdottir.
15.00 1 dargnrlandt Svavar Gests vetur íslenzka
<tiegurtónlist tit flutningsog fjatlar uro hana.
15.40 IsUrokl mit Guðtún Kvaran cand. roag.
talar.
16.00 Fréttir.
16-15 Veðurfregnir.
16.20 Heilabrot. Fjórði báttun „I voða stðrri
holl". St jðrnandí: Jakob S. Jðnsson.
16.50 Barnalfigsuiiuiiinitli'ikin.
17.00 TinBstairabh; — X. Atli Heimir Sveins
son rabbar um Manuelu Wieslerog Hetgu tng-
ðtfsdðttur.
t7.50 Sðngvartléttumtlfir.TiIkynnmgar.
. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskri kvöldsins.
19.00 Frettir. Tilkynningar.
19.35 „Babhht", sa«a eflir Sinclair  Lewis.
Sígurður Einarsson !slen2kaði. Gtsli Rðnar
JonssoniestSt.
20.00 Harmonikuþilf'"'.  Bjarni  Marteinsson,
Hðgni Jónsson og Sigurður Alfonsson kynna.
20.30 Gou laugardagsktoJd. Þittur með blönd-
uðu efní t umsjá Óla H. bórðarsonar.
2i.t5 Á hljémþlngl. Jðn Orn Marinósson vetur
slgilda tðnltst, snjallar um verkin og hðfunda
þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Ftóttir. Dagskrá morgun-
22.35 Kvöhtsagan: „llwgi andlát" eltir Síiiimh
de lli'auioir. Bryndls Schram endar testur sög-
unnart eigin þýðingu t7t.
23.00 Danslðg.(23.45 Frettirl.
01,00 Dagskrártok.
Sunnudagur
27. janúar
8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjorn Einars-
son biskup flytur ritnignarorðog bxn.
8.10 Frcttir.
8.15 Vcðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
('útdr.t. Dagskríín.
8.35 Lett miirgunliig. a. Skozkir tistamenn
leika og syngja lög ftá Skottandi. b. Konung-
lega danska tiljomsveitin leikur Iðg eftir
Lurobyc; Arne Hammelboe stj.
9.00 Morgontðnteíkar. a. Divertiraemo fyrir
btásarakvintett eftir John Addison og Kvintett
i b-roolt efttr Víctor Ewald. b. Smfönia nr. 8 í
Gdðr op. 88eftir Anionin Dvorák. Sinfóniu-
htjorasveit ftnnska iltvarpsins leikur: Klaus
Tenstedtstj.
10.00 Fréttir. Tðnteikar. lO.IOVcðurfregnír.
10.25 Ljðsasltipft. Tónlistarþáttur t umsjá Guð
mundar Jðnssonarplanðleíkara.
11.00 Messa i KenavíkurWrkju. (H)jc.V. a
sunnud. vart. Sóknarpresturinn, sira Olafur
Oddur Jðnsson. þjonar fyrir attari. Sigurður
Bjarnason prcstur aðvcntista prédikar. Organ-
teikari: Sigurðti Geirsson.
12.10 Dagskratn.Tðnleikar.
12.20 Frettlr. 12.45 Vcðurfregnír. Tilkynníngar.
Tónteikar.
13.20 Hafts rtcr og fjær. Dr. Þðr Jakobsson
veðurfræðingur flytur hádegiseriruti.
14,00 MiAdi'gisionU'ikar: 1. lia tónleikum i
Landakoukirkju í október í haust. David
Pizzaro írá Bandarlkjunuro leikur i orgel: a.
Imrodutkíon og fúga eftir Horatio Parker. b.
Arla í stit Bachs og Handets eftir Harotd
Heeremans. 2. Frá suroartðnteikunt i Skálholti
I jult I fyrra. Flytjendur: Sigrún Gestsdðttir og
Hatldðr Vilhclmsson sðngvarar. Manuela
Wiesler flautuleikarí, Lovtsa Fjetdsted setlð-
leikari og Helga Ingðlfsdðttir semballeikari. a.
Kantata eftir Tetemann. b. „Koro, dauðáns
btær" eftir Bach. c. Kantata eftir HSndet d.
„Bist Du beí mír" eftir Bach. e. Kantata eftir
Bach.
14.55 Stjðrnmil og gUeph-. Fjðrði þlttiir: Stúlk-
an, si'in drukknaði. Frásðgn úr hinu Ijula llfi á
Italiu eftír Hans Magnus Enzensberger —
Viggð Clausen bjð til flutnings i ðtvarp.
hyðandi: Margret Jðnsdðltir. Stjðrnandi:
Benedikt Ámason. Flytjendur: Gísli Alfreðs-
son, Bcssi Bjamason, Árui Tryggvason.
Gunnar Eyjðlfsson. Þðrhallur Sigurðsson,
Hclga Jðnsdðttir. Rúrtk Haraldsson, Hctgi
Skúlason, l.ílja horvaldsdðltir, Jðnas Jðnas-
son. Guðrfin Guðmundsdðttir. Klcmcnz Jóns-
son og Benedikt Árnason.
16.00 Frtttir. t6.15Veðurfrcgnir.
16.20 Endnrteklð t-fni: Örorkumat. umræðu-
þáiiur i urosjá Glsht Hetgasonar og Artdreu
Þðrðardðttur lÁður útv. 9. f.m.). Þátttak-
endur: Páll Sigurðsson riðuneytisstjðri, Björn
Onundarson  tryggingayfiria:knir,  Halldðr
Rnfnai tögfræðingur, Theðdór Jðnsson for-
maður Sjátfsbjargar, Ólðf Rikarðsdóttir og
Unnur Jóhannsdóttir á Akurcyrt.
17.20 Lagtð mitt. Helga Þ. Stephcnsen kynnir
ðskalðgbama.
18.00 Harmonikulðg. Jo Basile og Egit Haugc
leika sina syrpuna hvor. Tífkynmngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrikvðldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynníngar.
19.25 Ttund. Þáttur um skattamil í urnsjá Kira
Jðnassonarog Jðns Ásgeirssonar fríttamanna.
10.25 Frð hirnámi Islands og sl> rjaldaráruuulii
stðari. Gunnlaugur Ingðlfsson les frisögu eftir
Gunnar Gunnarsson bönda I Syðra-Vallhotti,
Skagafirði,
21.05 Tðnleikar. a. Inngangur og tilbrígði fyrir
flautu og pianð efttr Kuhlau ura stef eftir
Weber. Roswitha Staegc og Rayrnund Havc-
nith leika. b. Píanðsónata i fmoll „Appas
sionata* op. 57 efitr Beethoven. John Lill
leíkur.
21.40 LJðð eftir Stefía Harð Crimsson. lngi-
bjðrg Þ. Stephensen les.
21.50 SðnRlSgeftir Wllhelm Larrzky-Otto. Erik
. Saeden syngur Iðg við kvæði eftir Steen Steen-
scn Blicher. Wilhelro Lanzky-Otto leikur a
ptanð.
!2.t5 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskri rnorgun-
dagsins.
12.30 „lall orð úr máli inannslijarlans", slua
saga i'tiir Jakob Jðnsson. Jðnína H. Jðns-
dðttír leikkona les.
13.00 Nýjar plðtur og gamlar. Gunnar Biðndat
kynnir og spjatlar um tönlist og tónltstarmenn.
13.45 Fretttr. Dagskrirtok.
Mánudagur
28. janúar
7.00 Veðurfrcgnir. Fríttir.
7,10 LeiktJmL Urasj'ðnarmenn: Vatdimar Örn-
ðtfsson icikftmikennari og Magnús Petursson
pianðleikari.
7,20 Ba-n. Síia Ragnar l;ialar Laruvson llytur.
7.25 Morgunpðsturinn. Umsjðn: Plll Hcíðar
Jðnsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frcttirl.
8.15 Veðurfr.   Forustugr.  tandsrollablaða
tútdr.l. Dagskri. Tónteikat. •
9.00 Frettir.
9.05 Morgunstund barnamia: Kristjin Guð
taugsson les framhald þýðingar sinnar i sög-
unni „Vcrötdin er full af vinum" eftir Ingrid
Sjðstrand 161.
9.20 LeikHrai.9.30 Titkynningar, Tðnleikar.
9.45 Lamthinaðarmil. Umsjðnarmaður: Jonas
Jðnsson. Talað við dr. Sturkt Friðriksson um
JarfVatktar- og vistfræðirannsðknir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgntr. .
1025 Morguntðnteikar.  WitSam   Bennett,
Harokt Lester og Denis Ncsbitt leiki Sðnðtu f
C-dtir fyrir ftautu, serobal og fylgirodd op. 1
nr. 5 eftír Handel. / Gervase de Pcyer, Cecil
Aronowitz og Lamar Crowson leika Tríð í Es-
dúr fyrir klarinettu, víólu og pianó iK498leftir
Mozart.
11.00 Tðnleikar. Þutur vctur og kynnir.
12.00 Dagskrain. Tðnleikat. Tilkynningar.
12.20 Fretar. 12.45 Veðurfrcgnir. Titkynningar.
Iðnli'ikasyrpa. I.cttklassisk tðnlist, daiis- og
dægurlðg og Iðg leikin i ýmts hljóðfæri.
14.30 Mtðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-
.liiliansson. Gunnar Bcnedíktsson þýddí. Halt-
dorGunnarsson Iesl22).
¦fj^ Sjónvarp
Laugardagur
2G. janúar
16.30 I|iróilir. Umsjónai'tnaður Bjami FettitsÐn.
18.30 Villiblóm. Þreiiindiogslðastihiitur. Efni
tótfu pattar: Illa horfir fyrtr Pili og Brurtð.
Brððir Pits vill ckkert af þeim vita og þeir
standa uppi félausir i frarrtandi landi. Alslrsk
böm. leikfélagar Pals, koma þeiro tit hjilpar
svo að þeir l i far ti! G hardaia i Suður- Alslr par
sem móðir l'áls er sðgð vinna. I Ghardaia
verða peir Pltt og Brtinð viðskila. Þýðandi
Soffía Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hle.
20.00 Frétttrogveðor.
20.25 Angiýsrngar og dagskrá.
20.30 Spltalallf. Bandariskur gamanmynda-
ftokkur. Þýðandi Ettert Sigutbjðrnsson.
20.55 T6nstofan.GestirTðnstofunnareru Anna
Júliana Sveinsdóttir sðngkona og Guðrun A.
KristinsdðtUr ptanotetkari. Kynntr Rannveig
Johannsdðttir. Stjðm upptöku Tage Ammen-
drup.
21.10 Kaipn hamar. Siðart htufi nýsjitertskrar
myndar um stglingu Sir Edmunds Hilarys að
Kaipo-hamri víð suðurstrðnd Nýja-Sjiíands
og sóknina upp i hamarinn. Þýðandi og þulur
GytHPilsson.
21.35 Ipcress-skjðlltt. (The Ipcress File) Bresk
nji'isnamynd fri arinu 1965. Aðalhtutverk
Michac! Catne og Nigel Green. Breskurn
vísindamanní er rrent og þegar hann finrtst
aftur befur ttann gleymt ötlu I sergrein sínní.
Gagnnjðsnaranum Harry Palrner er fatin
rannsókn milsins. Þýðaadi Jðn O. Edwald.
23.20 Ðagskrárlok.
Sunnudagur
27. janúar
t6.ÖÖ Hogvekja. Kristjin Þorgeirsson sóknar-
nefndarformaður Mosfeltssðknatftytur.
16.10 llírsið i sUttiiiini. Þrettindi þauui. Við
enda regnbogans. Efm tðtfta þíttar. Sera
Alden, prestur i Hnetutundi. i afroæli og.
_ bðmin t sunnudagaskðlanura skjóta saman t
gjðf handa honuro. Marta er gjaldkeri sjððsíns
og henni cr fatíð að kaupa bibiiu fyrir þi littu
peninga, sem safnast höfðu. En hiin og Lára
vtlja biðar fi fallegri bðk og hyggjast auka
sjððinn rocð þvl að panta og sefja gios með
cins konar „Itfsetixir". En enginn vill kaupa og
þær vcrða að segja allt af létta. Séra Alden
tekur því vet,enda i.i-i hann kassann utan af
lyfjagtðsunum. Hann er alveg mitutegur tit að
geynia i gðmtu slitnu bibtiuna lians Þýðandi
Oskar Ingtmarsson.
17.00 Framvinda þekkingarinnar. Sjðundi þltt.
ur. Lýst er upphafi alþjððtegrat verslunar, «r
Hottendingar tðku að venja fðlk i ymsar
munaðarvðrur úr fjarlægum heimshornum og
urðU' vellauðugir af. Etnnig er minrtst í
upphaf efnaiðnaðar, framteiðslu litarefna, tii-
faúirts iburðar, plastefna, gass til máhnsuðu og
Ijðsa, sprengii'fnis, nætons o.ft. Þýðandi Bogt
Arnar Ftnnbogason.
18.00 Siuniliii ukkar. Mcðal efnis: Miiim er a
þorrann, farið verður i heimsðkn i dagheirailið
Múlahorg og Jðhanna Möllcr lýkur að scgja
sogu vtð royndir eftir Búa Kristjínsson. Þá*
verðut stafaleíkur mcð Stggu og skessunni og
netnendur úr Hlíðaskðla flytja leikþitt. Urn-
sjðnarmaður Bryndts Schram. Stjórn upptðku
Egill Eðvarðsson.
18.50 Hlé.
20.00 Frítörogveðtrr.
20.25 Anglyslngarogdagskri,
20.35 ísliiiskt inal. 1 þessurn þætti verða skýrð
myndhverf orðtðk, sero m.a. eiga upptök sín i'
verksui'öi skðsroiðstnS. TcxlahóliiiiJur og
þulur Helgi J. Halldðrsson. Myndstjðmandi
Guðbjartur Gunnarsson.
20.45 ÞjððHf. Þessi nýi þittur vcrður 1 dagskri
minaðarlega um sinn, síðasta sunnudag t
hverjum mánuðt. Umsjðnarmaður er Sigriln
Steflnsdðttir fréltamaður, en stjðrnandi upp-
toku Vaidimar Leifsson. Eins og nafn þSttar-
ins gefur tit kyiin.i er ætlunin að koraa inn i
ymsa þætti t islensku bjoðlifi. og er pað Irðintir
isetningur að saman fari fræðsla '«¦ nokkur
skeroratan. 1 fyrsta þættinum vcrða torseta-
hj'onin heirosott að Bessastöðum og sýnd
morguntetkfimtn l útvarpínu. Einnig kynnir
Valdiroar Örnðlfsson frumatriði sklðatþrðttar-
innar. Sigriður Ella Magnúsdótttr, scm syngur
I operunni i Þjððlcíkhúsíntt.icrður kynnt. og
takshaldiðþorrabtðt.
21.40 Ekkert öryggi. sm. (Safety Lastt. Banda-
rísk gamanmynd fri irinu 1923,gerðafeinuro
kunnasta gamanleikara þöglu myndanna,
HaroM Ltoyd. 1 psssari roynd er híð fræga
atriði, þar setn Harold Lloyd hangir t klukku
vlst. Á ttndan myndinni eru.sýndir kaftar tir
annarri Ltoyd-mynd, Hettu vatnl. Þyðandi
Bjöm Baldursson.              •
22.55 Dagskrarlok.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24