Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 23
ÐAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1980. 23 Útvarp Sjónvarp Harold Lloyds hangir annað kvöld i klukknavisi og utan á húsum sem þessu. Ekki er um blekkingu í m.vndatöku að ræða og aðeins þunnt öryggisnet á milli hans og jarðarinnar. EKKERT ÖRYGGI - sjónvarp annað kvöld 21,40: Frægasti gamanleik- ari þriðja áratugsins Á meðan sjónvarpið biður eftir Greifafrúnni í Hertogastræti sem það hyggsl sýna okkur næstu sunnudaga dregur það fram úr pússi sínu nokkr- ar gamlar bíómyndir. Annað kvöld og næsia sunnudag eru það myndir með Harold gamla Lloyd. Myndin annað kvöld heitir Ekkert öryggi eða Safeiy Lasl. Hún er frá árinu 1923 og þögul. Næsta sunnudag fáum við svo að sjá myndina Rússann eða The Freshman. Á undan myndinni Ekkeri öryggi verður svo, til þess að við fáum nú góðan skammi at Lloyd, sýnl broi úr myndinni Heill vain með honum i aðalhlutverki. Harold Lloyd var einn mesti gamanleikari áratugarins á milli '20 og '30 vestur i Bandarikjunum en náði einnig miklum vinsældum i Evrópu. Myndir hans eru taldar hala náð inn yfir 30 þúsund dölum (um tólf og hálf milljón króna á núver- andi gengi) á einum áralug. I þessum myndum lék Lloyd jafnan hinar mestu slysaskjóður sem komusl i hin mestu vandræði. En með hjálp óvænlra og hlægilegra airiða lóksi honum jalnan að komasl einhvern veginn af. Jafnframl því lék Harold Lloyd hin glæfraleguslu atriði. Hann hékk ulan á húsum, i klukkuvisi og yfirleitl hvar sem hönd á festi. í myndinni annað kvöld sésl hann l.d. bæði utan á luisi og i klukkuvisi og er það alriði eitl frægasta glæfraatriði allra tíma kvikmyndasögunnar. Harold neitaði jafnan að nota hvers kyns öryggisút- núnað i þessum atriðum og kvik- myndatæknin var það sluli á veg komin að ekki var hægt að blekkja eins með kvikmyndavélinni og nú er gert. í kvikmyndahandbókum er l.loyd sellur á bekk með öðrum gamanleikurum sem þekklari cru hér. Má þar nefna i.d. Chaplin og Keaton. -I)S. STJÓRNMÁL 0G GLÆPIR — útvarp á morgun kl. 14,55: Borgarastyrjöld vegna konulíks A morgun kl. 14.55 verður fluttur 4. þáiturinn úr flokknum Stjórnmál og glæpir og nefnisl hann Stúlkan sem drukknaði, frásögn úr hinu Ijúfa lifi á ilalíu. Höfundur er Hans Magnus Enzensberger, en Viggo Clausen helur búið þállinn lil úfvarpsflutnings. Þýðandi er Margrél Jónsdóllir. Flyljendur eru: Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Cíisli Alfreðsson, Gunnar F.yjólfsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Helga Jónsdóilir, Helgi Skúlason, Jónas .lónasson, Klemenz .lónsson, I ilja Þorvaldsdóllir, Rúrik Haralds- son, Þórhallur Sigurðsson og Bene- dikl Árnason, sem jafnframt stjórnar flulningi. Þállurinn er 59 minúlna langur. I vrir rúnnim aldarfjórðungi lá við borgarastyrjöld á ítaliu, þegar lik ungrar slúlku fannsl á baðslrönd um 25 kilómelra sunnan við Róm. Stúlkan, Wilma Moniesi, var i lengslum við suma æðsiu valdantenn landsins og svo viriisl sent þeir hcl'ðu ekki allir hreim mjöl i pokahorninu. Aðalviiniuu Var Itólað, cn þrátt lyrir það kennir margl Iram scm áll hafði að liggja i þagnar- gildi. TÓNSTOFAN — sjónvarp í kvöld kl. 20,55: GUÐRÚN 0G ANNA JÚLÍANA Hin bráðefnilega unga söngkona Anna Júliana Sveinsdóltir, syngur í kvöld í sjónvarpinu við undirleik Guðrúnar Krislinsdóitur. Þær koma fram i þætti sem heilir Tónslofan og Rannveig Jóhannsdóllir kynnir. Tage Ammendrup sér hins vegar um upptökuna. Anna Júliana Sveinsdóllir er þrítug að aldri. Hún hefur undan- farin ália ár slundað tónlistarnám i Þýzkalandi og lýkur þar brotlfarar- prófi nú i sumar. Fyrsl dvaldi hún i Múnchen, þá Köln og loks við lónlislarháskólann í Achen. Þar söng hún einnig nokkur hlulverk við óperuna. Anna og maður hennar, Rafn A. Sigurðsson, og 9 mánaða dóllir þeirra halda til Þýzkalands i suntar og ællar Anna að klára námið þar ásanu þsi sem hún hyggur á ferð til Salzbiirgá Ijóðanámskeið. Anna vur spurð að þvi hvort hún væri eftir það komin alkomin heim. ,,Ég er það nú eiginlega nú þegar. Ég ælla mér þó að skreppa úl á sumrin og læra meira. En á veturna verð ég hér.” Önnur löngu kunn fyrír pfanóleik, hin ung og upprennandi söngkona, Guðrún Kristinsdóttir og Anna Júliana Sveinsdóttir. — Er nóg aðgera? ,,Eg hef ekki þurft að kvaria siðan ég kom heim. Ég held að nóg sé að gera." — Og hvernig eru launin? „Ég er nú ekki rélti maðurinn lil að lala um það, svona nýbyrjuð, en mér finnsl þau alls ekki svo slæm,” sagði Anna Júliana. Hún syngur núna hlulverk Amors i Orfeifi og Evridís í Þjóðleikhúsinu. Meðan hún æfði það hlulverk söng hún einnig á skemmtunum Söng- skólans, Hvað er svo glalt. Anna kcnnir lulla kennslu við Söng- skólann auk alls þcssa. -I)S. Laugardagur 26. janúar 7.00 Vcðurfregnir. Frétlir. 7.10 l.cikfinii. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir Tónleikar. 8.15 Veðurfrcgnir. Foruitugr. dagbi. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Lcikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns dóttir kynnir. 110.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mlle>TÍð vella á heidum hveri”. Barnatími undir stjórn Sigriðar Eyþórsdóttur. Þar verður m.a. rætt við Valgerði Jónsdóttur kennara í K<í>pavogi um dvöl hennar við landvör/lu á Hveravöllum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónieikar. 13 30 t vikulokin. Umsjónarmcnn. Guðmundur Árni Stcfánsson. óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 i dœgurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist tii flutningsog fjallar um hana. 15.40 íslenrkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Fjórði þáttur: ,J voða slórri höll". Stjómandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tónllstarrabb; — X. Atli Heimir Sveins son rabbar um Manuelu Wiesler og Helgu Ing- ólfsdóttur. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga cftir Sinclair l.cwis. Sigurður Einarsson isienzkaði. Gtsli Rúnar Jónsson les (9). 2000 llarmonikuþáttur. Bjarni Martcinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson kynna. 20.30 Gott laugardagskvöld. Þáttur með blönd uðu efni i umsjá Óla H. Þórðarsonar. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra 2215 Veðurfregnir. Ftéttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Haegt andlát” cftir Simone de Bcauvoir. Bryndis Schram cndar lestur sög unnar i eigin þýðmgu »7). 23.00 Danslög. <23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritnignarorð og bxn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugreinar dagbl. ('útdr.l. Dagskráin. 8.35 I.étt morgunlög. a. Skozkir listamenn leika og syngja lög frá Skotlandi. b. Konung- lega danska hljómsveitin leikur lög eflir Lumbye; Arne Hammelboc stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Divcrtimcnto fyrir blásarakvintett eftir John Addison og Kvintett i b moll eftir Victor Ewald. b. Siníónia nr. 8 i G dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák- Sinfóniu- hljómsveit fmnska útvarpsins lcikur: Klaus Tenstedt stj. 10.00 Fréttir.Tónlcikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð mundar Jónssonar pianóleikara 11.00 Messa í Keftavlkurkirkju. <Hljó«V. á sunnud. var). Sóknarprcsturinn. séra Olafur Oddur Jónsson. þjónar fyrir altari. Sigurður Bjarnason prestur aðvcntista prédikar. Organ- tcikari. Siguróli Geirsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hafis nær og fiær. Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónieikan l. Frá tónleikum i Landakotskirkju í októbcr í haust. David Pizzaro frá Bandarikjunum lcikur á orgel; a. Introdulkion og fúga eftir Horatio Parker. b. Aria í stíl Bachs og Hándels eftir Harold Heeremans. 2. Frá sumartónlcikum i Skálholti i júli i fyrra. Flytjendur: Sigrún Gestsdóttir og Haildór Viihelmsson söngvarar. Manuela Wicsler flautuleikari. Lovlsa Fjeldsted selló- leikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari. a. Kantata eftir Telemann. b. „Kom, dauðáns blær" eftir Bach. c. Kantata cftir Hándel d. „Bist Du bei mir" eftir Bach. e. Kantata eftir Bach. 14,55 Stjórnmál og glæpir. Fjórði þáttun Stúlk- an, sero drukknaði. Frásögn úr hinu Ijúfa llfi á Ítalíu eftir Hans Magnus Enzensbcrger — Viggó Clausen bjó til flutnings I útvarp. Þýöandi: Margrét Jónsdóttir. Stjórnandi: Benedikt Árnason Flytjendur: Gtsli Alfreðs son, Bessi Bjarnason. Ártii Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson, Þórhallur Sigurðsson, Helga Jónsdóttir, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason, Lilja Þorvaldsdóttir, Jónas Jónas- son. Guðrún Guðmundsdóttir. Klcmenz Jóns- son og Benedikt Árnason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfrcgnir 16.20 Endurtekið efnr. örorkumat, umræðu- þáttur í umsjá Gísla Helgasonar og Andrcu Þórðardóttur (Áður úiv. 9. f.m.l. Þátttak- endur: Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri. Bjorn önundarson tryggingayfiriæknir. Halldór Rafnar lögfræðingur, Theódór Jónsson for- maður Sjálfsbjargar, ólöf Ríkarðsdóttir og Unnur Jóhannsdóttir á Akureyri. 17.20 Laglð mitt. Helga Þ. Stephcnsen kynnir óskalögbarna. 18.00 Harmonikulög. Jo Basile og Egil Haugc leika sína syrpuna hvor. Tilkynmngar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Tiund. Þáttur um skattamál i umsjá Kára Jónassonar og Jóns Ásgeirssonar fréttamanna. !0.25 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siðarl. Gunnlaugur lngólfsson lcs frásögu eftir Gunnar Gunnarsson bónda i Syðra-Vallhoiti, Skagafirði. 21 05 Tónleikar. a. Inngangur og tilbrigði fyrir flautu og pianó efttr Kuhlau um stef eftir Weber. Roswitha Staege og Raymund Have nith lcika. b. Pianósónata í f moll ..Appas sionata" op 57 eftir Bcethoven. John Lill lcikur. 21.40 Ljðð eftlr Stefán Hörð Grimsson. Ingi björg Þ. Stephensen les. 21.50 Sönglög eftir Wilhclm Lanzky-Otto. Brik Saeden syngur lög viö kvæði eflir Steen Steen scn Blicher. Wilhelm Lanzky Otto leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 „Eitt orð úr máli mannshjartans”, smá- saga eftír Jakob Jönsson. Jóntna H Jóns dóttir leikkona les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. janúar 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónarmcnn: Valdimar örn ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Hciðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. 18.00 Fréttirl. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða tútdr.). Dagskrá. Tónleikar. • 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Kristján Guð laugsson les framhald Þýðingar sinnar á sög unni ..Veröldin er full af vinum" cftir Ingnd Sjöstrand (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Talað við dr. Sturlu Friðriksson um jarðræktar- og vistfræðiranasókmr. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. William Bennett. Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu í C-dúr fyrir flautu. sembal og fylgirödd op. 1 nr. 5 eftir Hándel. I Gervasc de Peyer, Cccil Aronowitz og Lamar Crowson leika Trió i Es- dúr fyrir klarinettu. viólu og pianó (K498) eftir Mozart. 11.00 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög lcikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Hall dór Gunnarvson les (22). Laugardagur 26. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Vllliblóm. Þrettándi og slðasti þáttur. Efni tólfla þáttar: llia horfir fyrir Páli og Brúnó. Bróðir Páls vill ekkert af þeim vita og þeir standa uppi félausir i framandi landi. Alsírsk böm, leikfélagar Páls. koma þeim til hjálpar svo að þeir fá far tii Ghardaia I Suður-Alsír þar sem móðir Páls er sögð vinna. í Ghardaia verða þcir Páll og Brúnó viðskila. Þýðandi Soffía Kjaran. 18.55 Enska knattspyman. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalff. Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tónstofan. Gcstir Tónstofunnar eru Anna Júlíana Sveinsdóttir söngkona og Guðrún A. Kristinsdóttir pianóleikari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjóm upptöku Tage Antmen- drup. 21.10 Kaipo-hamar. Slöarí hluti nýsjálenskrar myndar um siglingu Sir Edmunds Hilarys að Kaipo-hamri við suðurströnd Nýja-Sjálands og sóknina upp á hamarinn. Þýðandi og þulur Gylfi PáKson. 21.35 Ipcress skjölin. (The Ipcress File) Bresk njósnamynd frá árinu 1965. Aðalhlutverk Michacl Caine og Nigel Green. Breskum vísindamanni er rænt og þegar hann finnst aftur hefur hann glcymt öllu I sérgrein sinni. Gagnnjósnaranum Harry Palmcr er falin rannsókn málsins. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. janúar I6.ÖÓ Hugvekja. Kristján Þorgeirsson sóknar nefndarformaður Mosfcllssóknar flytur. 16.10 Húslð á sléttunni. Þrettándi þáttur. Við enda regnbogans. Efni tólfta þáttar. Séra Alden, prestur í Hnetulundi. á afmæli og böroin í sunnudagaskólanum skjóta saman i gjöf handa honum. María er gjaldkeri sjóðsins og henni er falíö að kaupa bibiíu fyrir þá litlu pcninga, scm söfnast höfðu. En hún og Lára vilja báðar fá fallegri bók og hyggjast auka sjóðinn mcð þvl að panta og selja glös með eins konar „llfsclixlr". En cnginn vill kaupa og þær vcrða að segja allt af létta. Séra Aldcn tekur þvi vel, cnda fær hann kassann utan af lyfjaglösunum. Hann er alveg mátulegur til að geyma í gömlu slitnu biblluna hans Þýðandi Óskar lngimarsson. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. Sjöundi þátt- ur. Lýst er upphafi alþjóðicgrar verslunar. er Hollendingar tóku aö venja fólk á ýmsar munaðarvörur úr fjarlægum hcimshornum og urðu vellauðugir af. Einnig er minnst á upphaf efnaiðnaðar. framleiöslu litarefna, til- búins áburðar, plastefna, gass til málmsuðu og Ijósa, sprengiefnis, nælons o.fl. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18 00 Stundin okkar. Meðal cfnis: Minnt er á þorrann, farið verður í heimsókn á dagheimilið Múlaborg og Jóhanna Möller lýkur að segja sogu við myndir cftir Búa Kristjánsson. Þá* verður stafaleikur mcð Siggu og skessunni og ncmcndur úr Hlíöaskóla flytja leikþátt. Um- sjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýslngar or dagskrá. 20.35 íslenskt mál. 1 þessum þætti verða skýrð myndhverí orðtök, sem m.a. eiga upptök sín á verkstæði skósmiðsins. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halidórsson. Myndstjómandi Guðbjartur Gunnarsson. 20.45 Þjóðllf. Þcssi nýi þáttur verður á dagskrá mánaðarlcga um sinn, síðasta sunnudag I hverjum mánuði. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður. en stjórnandi upp- töku Valdimar Letfsson. Eins og nafn þáttar- ins gefur til kynna er ætlunin að knma inn á ýrnsa þætti I islensku þjóðlifi, og er það frómur ásctningur að saman fari fræðsla oe nokkur skemmtan. I fyrsta þættinum vcröa ’orseta hjónin heimsótt að Bessastoðum og sýnd morgunieikfimin i útvarpinu. Einnig kynnir Valdimar örnólfsson frumatriði ‘ kíðaiþróttar- mnar. Sigriður Eila Magnúsdóttir, sem syngur í óperunni i >jóölcikhúsitur,'<-*rður kynnt. og loks haldið þorrablót 21.40 Ekkert ðryggi. s/h. (Safety Lastl. Banda- risk gamanmynd frá árinu 1923, gerð af einum kunnasta gamanleikara þöglu myndanna, Harokl Lloyd. 1 þessari mynd er hið fræga atriði, þar scm Harold Lloyd hangir i klukku visi. Á undan myndinni eru sýndir kaflar úr annarri Lloydniynd, lleitu vatni. Þýðandi Björn Balduisson. » 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.