Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						16
DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1980.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþrótti
Péturekki
meðvegna
veikinda
l'élur Pétursson lék ekki með Feye-
noord um helgina vegna veikinda en
félagar hans hljóta nú að naga sig
hressilega i handarbökin fyrir að hafa
slegið slöku við f deildakeppninni. Ajax
tapaði nefnilega sinum öðrum leik f röð
og AZ '67 beið einnig ósigur um helg-
ina. I'ríitt fyrir þessi töp er næsta vist
að Ajax hiroir titilinn en Feyenoord
verður að hengja vonir sinar á bikar-
keppnina. Sfðasti leikur Feyenoord og
Sparta verður f þessari viku en fyrri
leikinn vann Sparta 1—0. Úrslitin i
Hollandi urðu annars sem hér segir:
Willem II Tilburg — Feyenoord 1—1
Roda — Utrecht               1—3
Twente — AZ'67              4—1
PEC Zwolle — Haarlem        3—0
NEC Nijmegen — Vitesse Arnhem 1—0
PSV Eindhoven — Deventer     3—2
Maastricht — Breda            3—2
Sparta — Excelsior            3—1
Staðan i Hollandi er nú þessi:
Ajax        32 21  5  6 74—39 47
Alkmaar     32 19  7  6 72—35 45
Feyenoord   32 15 12  5 57—32 42
PSV        32 16  8  8 59—37 40
Utrecht      32 14  9  9 47—33 37
Twente      32 15  6 11 48—43 36
Roda        32 14  7 11 48—44 35
DenHaag    32 11  9 12 46—42 31
Excelsior     32 10 10 12 53—56 30
Tilburg      32  9 12 11 37—60 30
Maastricht   32 10  9 13 43—50 29
Deventer     32 11  5 16 46—49 27
Pec Zwolle   32  9  8 15 34—40 26
Sparta       32 10  6 16 44—53 26
Nec Nijmegen 32 10  5 17 31—48 25
Arnhem      32  6 12 14 33—55 24
NacBreda    32  9  6 17 33—58 24
Haarlem     32  6 10 16 36—61 22
Vonir Standard
orðnar litlar
Enn er ullt við það sama í Belgisku 1.
deildarkeppninni og FC Brugge er nær
öruggt með sigur f mótinu. Liðið þarf
c'imi sigur úr siðustu tveimur leikjum
sinum til að gulltryggja sig. Standard
heldur sinu striki mjög vel en allt
kemur fyrir ekki. Bilið á toppnum:
minnkar ekkert og Ásgeir Sigurvinsson
og félagar verða nú að stóla á sigur i
bikarkeppninni til að eiga möguleika á
einhverjum verðlaunum fyrir állan
svitann i vetur. Úrslitin í Belgfu urðu
þessi:
Charleroi — Beveren           2—0
Molenbeek — Waregem         2—0
Beerschot — Anderlecht         2—2
Winterslag — Waterschei        0—3
FC Brugge — FC Liege         2— 1
Standard — CS Brugge         3—0
Lierse — Hasselt              7—0
Lokeren — Berchem           6—1
Beringen — Antwerpen         2—0
Staðan í Belgíu
FC Brugge   32
Standard
Molenbeek
Lokeren
Lierse
Anderlecht
Waterschei
Beveren
FC Liege
Winterslag
CSBrugge
Waregem
Beerschot
Antwerpen
Beringen
Berchem
Charleroi
Hasselt
er nú þessi:
22  5  5 70
20
18
18
17
16
13
11
12  7
10 11
12
9 1
8 1
9
9
6
8
2
5 78
5 52
9 60
11 69
10 62
8 11 47
10  11 36
13 48
11 32
14 47
12 31
13 40
8 15 39
7 16 32
11  15 37
5 19 21
5 25 18
Aðeins tveimur umferðum er
30 49
29 47
26 45
27 41
40 38
33 38
—39 34
40 32
44 31
61 31
56 30
41  29
47 27
—43 26
48 25
60 23
—63 21
—89 9
ólokið.
Bretaráuppleið
Bretar unnu Belga, 76—66, i lands-
leik i körfuknattleik um helgina og
kemur sá sigur nokkuð á óvart þar sem
Belgar hafa l'ram til þessa verið taldir
nokkuð sterkir. Þessi sigur Bretanna
keitiur i kjölfar 94—88 sigurs þeirra á
I iiiiimn um síðustu helgi.
Þá sigruðu Sovétmenn Spánverja,
93—80, á Mallorca um helgina í 4-
landa keppni. Með sigrinum tryggðu
Sovétmennirnir sér sigur i iiiólimi. Þá
unnu Hollendingar Frakka, 96—75, i
sömu keppni og hirtu þar með bronsið.
r Ragnhildur varð fe
íslandsmeistari í bo
—á landsmóti borötennismanna, sem lauk um helgina, Tómas Guðjónsson sigraði ön
Tómas Guðjónsson úr KR sigraði
örugglega i meistaraflokki karla á
Íslandsmótinu f borðtennis, sem lauk i
Laugardalshöllinni á tfunda timanum i
gærkvöld. Tómas vann alla and-
stæðinga sina mjög örugglega og þegar
komið var f úrslitaleikinn f gærkvöld
var hann sá eini er ekki hafði tapað
leik. Gunnar Finnbjörnsson, sem var
mótherji hans i urslitunum, hafði tapað
einum leik og varð því að tvisigra
Tóinus til þess að eiga möguleika á
titilinum. í mótinu voru menn ekki úr
leik fyrr en eftir tvö töp. Svo virtist i
upphafi fyrstu lotunnar, sem Gunnar
ætlaði að velgja Tómasi undir uggum
þvi hann komst i 3—0. Tómas jafnaði
siðan 12—12 komst i 16—12 og sigraði
21—16 f fyrslu lotunni. í annarri lot-
unni komst Tómas strax i 8—3 og hélt
þeim mun út alla lotuna án mikilla
erfiðleika. Lokatölur urðu 21—15. í
þriðju og siðustu lotunni gerði Gunnar
aftur harða hrið að Tómasi. Hann
leiddi t.d. 14—12 en þar með var sagan
öll. Tóiiuis tók geysilegan kipp og
komst i 19—14 og sigraði siðan 21—15.
Mjög öruggur og glæsilegur sigur
Tómasar en hann varð einnig íslands-
meistari i l'yrru.
í þriðja sæti í mótinu varð Stefán
Konráðsson. í meistaraflokki kvenna
sigraði Ragnhildur Sigurðardóttir
(Guðmundssonar á Leirá í Borgar-
firði). Hún sigraði alla sína keppinauta
en í kvennaflokknum léku dömurnar
allar við alla. Engri tókst að hafa við
Ragnhildi, sem sigraði .' létt. Ásta
Urbancic varð önnur og þriðja varð
Guðrún Einarsdóttir. Ragnhildur er í
UMSB, Ásta í Erninum og Guðrún í
iGerplu.
í 1. flokki karla sigraði Þorfinnur
Guðmundsson úr Víkingi félaga sinn
Kristján Jónasson, 21 — 16 og 21 — 17,
eftir skemmtilega keppni. Þriðji varð
svo Jónas Kristjánsson úr Erininum.
I 1. flokki kvenna sigraði Sigrún
Sverrisdóttir, Víkingi. Önnur varð
Helga Jóhannsdóttir, ÍFR og þriðja
varð svo Hafdís Ásgeirsdóttir úr KR en
hún er fötluð. í 2. flokki karla sigraði
Davið Pálsson úr Erninum félaga sinn
Magnús Jónsson úr Erninum 18—21,
22—20 og 21 —17 i hörkuspennandi
úrslitaleik. Magnús hafði betur í fyrstu
lotunni en Davíð vann þá aðra eftir
upphækkun og sigraði síðan í þeirri
þriðju nokkuð örugglega. Þriðji varð
Guðmundur I. Guðmundsson úr Vik-
ingi.
í tviliðaleik karla sigruðu þeir Tómas
Guðjónsson,   KR   og   Hjálmtýr
Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB, sigraði mjög örugglega f kvennaflokki 1 landsmótinu f borðtennis um helgina og fór heim
mei) fern gullverðlaun.                                                               DB-mynd Hörður.
Heimsmet á f yrsta
degi Evrópumótsins
— íslendingar taka þátt ÍEM ílyftingum ÍBelgrad
Evrópumeistaramótið i lyftingum
liót'si f Belgrad f Júgóslaviu á föstudag.
íslenzkir lyftingamenn eru þar meðal
keppenda. Aðeins tveir keppendur l'ríi
sömu þjóð mega keppa í hverjum
flokki. Skráðir keppendur eru 180 frá
27 þjóðum og mun mótið standa í tíu
daga. Meðal þeirra eru 17 heimsmet-
hafar og þrir ólympiumeistarar frá
Montreal.
í fyrstu keppninni á föstudag, flugu-
vigt, náði Sovétmaðurinn Alexander
Voronin aftur heimsmeti sínu í snörun,
snaraði 112,5 kg. Hann varð Evrópu-
meistari með 240 kg samanlagt. Annar
Stefan Leietko, Póllandi, með 237,5 kg
— sigraði í jafnhöttun 135 kg — og
þriðji varð landi hans Jacek Gutowski
með 225 kg. Eldra heimsmetið í snörun
átti Kínverjinn Wu Shude, 112 kg —
sett fyrr i þessum mánuði.
í bamtamvigtinni (56 kg) sigraði
Oleg Karayanidi, Sovétrikjunum. Lyfti
samtals 262,5 kg. Andreas Letz, A-
Þýzkalandi, varð annar með 257,5 kg
og Frank Mavijus,  Rúmeniu,  þriðji
með 255 kg. Heimsmeistarinn Sabir
Sabriev, Búlgaríu, varð að Iáta sér
nægja fjórða sætið. Lyfti samtals 255
kg. Sigurvegarinn var mjög óánægður
með árangur sinn. Kenndi óvenju
köldu veðri á þessum árstíma í Júgó-
slaviu um. Hann var um sex kg frá
heimsmetinu.
Eftir þessar tvær keppnisgreinar var
Pólland efst í stigakeppni þjóðanna
með 55 stig. Sovétríkin í öðru sæti með
33 stig. Þá Ungverjaland 22, ítalía 18
og Portúgal 15.
Hafsteinsson KR. Stefán Konráðsson,
Víkingi og Hilmar Konráðsson,
Víkingi urðu í 2. sætinu og í 3. sæti
urðu þeir Tómas Sölvason, KR og
Gunnar Finnbjörnsson Erninum. í tví-
liðaleik kvenna sigruðu þær Ragn-
hildur Sigurðardóttir og Kristin Njáls-
dóttir, báðar UMSB og Ásta Urbancic
Erninum og Guðrún Einarsdóttir
Gerplu urðu í 2. sætinu. í 3. sæti komu
svo Hafdís Ásgeirsdóttir, KR og Guð-
björg Stefánsdóttir, Fram.
I tvenndarkeppninni sigruðu þau
Ragnhildur Sigurðardóttir og Hjálmtýr
Hafsteinsson og í 2. sæti urðu þau
Tómas Guðjónsson og Ásta Urbancic.
Guðrún Einarsdóttir, og Stefán
Konráðsson urðu svo í 3. sætinu. í
keppni „old-boys" sigraði Jónas Örn
Sigurjónsson en í 2. sæti varð Þórður
Þorvarðarson. Þeir eru báðir úr
Gerplu. Þriðji varð Halldór Jónsson úr
Fram.
Ragnhildur bætti enn einni skraut-
fjöðrinni í hattinn er hún sigraði í
stúlknaflokki  á  mótinu  en  hún  er
Kylfingartil
Skotlandsog
írlandsímaí
Nú er golfvertiðin að komast á fulla
ferð og verður fyrsta stórmót sumars-
ins um næstu helgi á Hvaleyrinni. Kylf-
ingar hafa löngum verið mikið fyrir
það að l'aru utun til að eltast við
hvfta boltann og i maí mun hópur kylf-
inga halda til Skotlands og leika golf á
St. Andrews — einum frægasta golf-
velli heims. Sú ferð hefur verið farin
árlega i langan tima og er hún nú l'ull-
setin.
En á vegum Samvinnuferða/Land-
sýnar verður golfferð til írlands þann
11. imtí. Vitað er að margir kylfingar
hyggjast nota sér þessa fcrð til að koma
sér i toppæfingu lyrir sumarið og ekki
spillir þaö að fyrir knutispyrnuáhuga-
menn á meðal kylfinga verður boðið
upp a leik íra og Argentinumanna i
Dyflini. Argentinumenn leika nokkra
leiki f Evrópu f maí og þ.á m. við íra.
Að því er við bezt vitum er enn hægt að
skrú sig í ferðina hjá Samvinnuferð-
um/Landsýn og ættu menn að hafa
hraðann á og skella sér til írlands í
golfið og fótboltann.
Naumursigurá
Færeyingum
íslenzka handboltalandsliðið vann
nauman sigur á Færeyingum i síðasta
leik liðanna, sem fram fór í Hafnar-
firði á laugardag. Lokatölur urðu 14—
13 íslandi í vil eftir að færeysku stúlk-
iiriiur höfðu leitt með 2—4 mörkum
nær allan leiktimann. Vonbrigði þeirra
færeysku voru gífurleg því þær áttu
sigurinn skilinn niuii frekar en íslenzku
stúlkurnar, sem léku af einstöku
áhugaleysi allan timann. Var engu lik-
ara en þær væru með yfirburðasigur í
vasanum strax úour en leikurinn hófst.
Þær færeysku voru ekkert á því að
gefa neitt eftir og þrátt fyrir tvö stór-
töp, 12—21 og 11—241 fyrri leikjunum
var greinilegt að þær komu til lefksins
með því hugarfari að sigra. Þeim hafði
næstum tekizt það en það var Karen
Guðnadóttir úr Val sem tryggði íslandi
sigurinn með marki 7 sek. fyrir leiks-
lok. Hún var þá rétt komin inn á eftir
að hafa fengið kælingu f 2 mínútur.
Ef dömurnar okkar sýna ekki meiri
áhuga á landsleikjum sínum en þetta er
þess ekki að vænta að þeim verði útveg-
uð  frekari  verkefni  á næstunni. .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32