Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						18
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR28. APRÍL 1980.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Liverpool þarf nú aðeins tvö
stig til að tryggja titilinn
— Þrátt fyrir meistaratakta United og Ipswich á undanf örnum vikum og mánuöum er Liverpool
Manchester United og Ipswich eru
þau lið er sýnl hafa meistaratakla á
undanförnum vikum en engu af> sirtur
eru yfirgnæfandi líkur á að það verði
Liverpool, sem hirði meislaratitilinn i
fjórða siiinin á sl. 5 árinii. I.iverpool
álli i hinu mesla basli með Palace á
Selhursl Park á laugardag og eigi
sjaldnar en 6 sinnum náðu framherjar
Palace ao skapa sér mjög góð færi.
Heppnin var ekki með þeim Flanagan
og Walsh og óðagotið átti einnig sinn
þáll i hvernig fór. í síðari hálfleik kom
Liverpool mjög inn í myndina og l.d.
komsl Fairclough linn i gang en lél
Burridge verja frá sér. Liverpool lék án
þeirra Case og McDermotl á miðjunni
Dalglish var því að draga sig aflar og
sókiíin var i höndum þeirra Johnson
og Fairclough.
Manchesler United héll sinu slriki á
laugardag en þrátt fyrir geysilega
góðan spretl liðsins nú i lokin er hæpið
að lililinn náist. Uniled fékk þóaðhafa
fyrir sigrinum á laugardag þráll fyrir
að eiga meirihlulann í leiknum lengsl
af. Sieve Coppell brausl skemmtilega i
gegnum vörn Convelry strax á 4.
minúlu en var felldur innan vitateigs.
Úr viiaspyrnunni, sem dæmd var
skoraði Sammy Mcllroy 'af miklu
öryggi. Sókn Uniled var þung allan
l'yrri hálfleikinn og Joe Jordan átli frá-
bæran leik þó svo hann skoraði ekki.
Spurningin virtisl aðeins ætla að verða
hversu mörg mörk United yrðu, en á
53. mínútu skoraði svertinginn Gary»
Thompson gullfallegl mark og jafnaði
metin. Hið unga lið Covenlry virlisl
vakna lil lifsins við þella mark og kom
meira inn í leikinn, en á 69. minúiu
gerði Mcllroy sér lilið fyrir og skoraði
beini úr aukaspyrnu af 20 metra færi.
United hafði yfirhöndina það sem eftir
lifði leiktímans og enn einn sigurinn var í
höfn. Þó vantaði bæði McQueen og
Wilkins i liðið. Uniled hefur nú hlotið
17 stig af síðustu 18 mögulegum en
ekkert lið hefur þó leikið eins glæsilega
og Ipswich á undanförnum mánuðum.
Bókslaflega ekkerl hefur staðið í vegi
fyrir slrákunum frá Anglíu og þeir hafa
innbyrl sligin jafnf og þéll hvorl
heldur á heima-eðaúlivelli.
Ipswich lenti þó í hálfgerðu basli
með Bolton á Portman Road og það
var ekki fyrr en undir lokin að Eric
Gaies skoraði sigurmarkið. Bolion er
fyrir löngu kolfallið en ekki er útséð
ennþá hvaða þriðja lið fellur niður.
Derby fékk hins vegar fállöxina á
hálsinn á laugardag, þrátl fyrir góðan
sigur á Manchester Cily á Baseball
Ground.
Swindlehursl skoraði fyrsta niarkið
fyrir Derby en hann undirrilaði
samning við félagið á vellinum fyrir
leikinn. Kaupverðið var 400.000
sterlingspund. Hann lék áður með
Crystal Palace. Alan Biley skoraði
annað mark Derby i leiknum en ekki
vai getið hver skoraði þriðja markið né
hver skoraði fyrir Manchester City.
Derby hverfur því aftur á vit annarrar
deildarinnar eflir 11 ára veru í þeirri
fyrslu. Á þeim tima hefur liðið tvivegis
náð að verða enskur meislari. Fyrsl
árið 1972 undir sljórn Brian Clough og
siðan árið 1975 þá undir sljórn Dave
MacKay. í bæði skiptin vann Derby
nokkuð óvænl og síðara árið var það
frábær kippur um páskana, sem skaul
þeim í efsla sælið.
Brislol City lifir enn í voninni um
sæti i I. deildinni en liðið fór illa að
ráði sinu á laugardag er Norwich hirti
bæði stigin á Ashlon Gate. Bristol
þurfli nauðsynlega bæði stigin í þessum
Ieik og nú getur aðeins meiri hállar
kraftaverk orðið þeim til bjargar. Það
voru þeir fyrrum West Ham-félagar
Keith Robson og Martin Peters sem
skoruðu mörk Norwich í leiknum.
Robson skoraði Ivívegis. Eina von
Brislol Cily er Everlon, sem á nú þrjá
leiki eflir. Tapi Everton öllum sínum
leikjum og vinni Bristol báða sina
heldur fiðið sæli sínu. Stoke er sloppið
eflir sigurinn á Brighton og Everlon
ælti að bjarga sér. Þarf aðeins eitt stig
úr þremur leikjum.
Það var Adrian Healh sem skoraði
með aðra höndina á enska meistaratitlinum
mark Stoke gegn Brighton í fyrri hálf-
leiknum. Everion vann góðan sigur á
Southampton með mörkum Gary
Stanley og John Gidman, sem skoraði
úr vítaspyrnu. í leiknum varði George
Woods vitaspyrnu frá Southampton
sem Channon lók. Nú vantaði
Dýrlinganna illa David Peach, örugg-
ustu vítaskyllu á Bretlandseyjum, en
þeir seldu hann fyrir nokkrum vikum.
En lilum á úrslilin á laugardag.
l.deild
Arsenal-WBA
Aston Villa-Tollenham
Brislol C.-Norwich
Crystal P.-l.iverpool
Derby-Manchester C.
Everlon-Soulhamplon
Ipswich-Bolton
Manchester U.-Coventry
Middlesbrough-Nottm. For.
Stoke-Brighton
Wolves-l.eeds
2. deild
Burnley-Birmingham
Fulham-Cambridge
Leicester-Charllon
Lulon-Wrexhanm
Notts Counly-Orient
Oldham-Bristol R.
Presion-Cardiff
QPR-Newcastle
Sunderland-Walford
Swansea-Chelsea
West Ham-Shrewsbury
3. deild
Barnsley-Plymouih
Bury-Swindon
Carlisle-Colchesler
Chester-Soulhend
Exeter-Sheffield Wed.
Gillingham-Roiherham
Hull-Brenlford
Mansfield-Grimsby
Millwall-Cheslerfield
Oxford-Blackburn Rov.
Reading-Blackpool
SheffieldU.-Wimbledon
4. deild
I.incoln-Halifax
Schunihorpe-Norlhampton
Slockporl-Porl Vale
Bournemouih-Crewe
Bradford-Hereford
Doncasler-Rochdale
Huddersfield-Torquay
Newport-Harllepool
Portsmouth-Peterborough
Tranmere-Darlington
Wigan-Walsall
York-Aldershoi
1 — 1
1—0
2—3
0—0
3—1
2-0
1—0
2—1
0—0
1—0
3 — 1
0—0
1—2
2-1
2—0
I —I
2-1
2-0
2—1
5—0
1 — 1
1—3
0—0
0—0
2—0
2—1
1—0
0—1
2-1
0—0
2—0
0—1
0—1
2—1
4—0
3—0
0—1
0—1
1—0
2—0
4—2
1—0
4—0
1—2
3—0
1 — 1
Arsenal hvildi marga af lykil-
mönnum sinum fyrir leikinn gegn
l.iverpool i kvöld og minnslu munaði
að það yrði liðinu dýrkeypl gegn WBA
á laugardag. Peler Barnes færðr Albion
forystu á 19. mínútu og það var ekki
fyrr en 7 mínútur voru til leiksloka að
Frank Stapleton jafnaði metin fyrir
Arsenal. Albion hefur sýnt mjög góða
leiki siðari hluta keppnistimabilsins en
byrjunin var hins vegar afar slök hjá
Iiðinu og það reyndist því dýrkeypt.
Mark Stapleton var hans 22. á keppnis-
tímabilinu.
Ulfarnir unnu Leeds örugglega á
Molineux með mörkum þeirra
Richards, Eves og Hibbill og langt cr
nú siðan þeir hafa verið jafn ofarlega í
löflunni. Gordon Cowans skoraði
sigurmark Aslon Villa gegn Tottenham
á Villa Park og Aslon Villa á enn veika
von i UEFA-sæli næsla velur.
Sem fyrr er það 2. deildin sem allra,
alhygli beinisl að og nú virðisl nokkuð
Ijósl að það verða Leicesler,
Birmingham og Sunderland sem fara
upp. Ekkert er þó öruggl ennþá nema
hvað Leicester má tapa sinum fyrsia
leik og saml komasl upp. Birmingham
þarf stig í sínum siðasta leik til að
gulltryggja sig og Sunderland þarf 2
stig úr 2 síðustu leikjum sínum lil að
komast upp ef ráð er gert • fyrir að
Chelsea vinni sinn leik.
Sunderland fór hamförum á Roker
Saiiimv Mcllroy skoraði bæði mörk
United gegn Covenlry.
Park á laugardag gegn Walford, sem
helgina áður Iryggði sæli silt i deikl-
inni með 4—0 sigri gegn Fulham.
Miðvörðurinn Ellioll skoraði ivívegis,
,,pop" Robson einnig tvívegis og
fimmta markið skoraði Bucklcy.
Réyndar var knötlurinn á leið i nel-
möskvana i sjölla skiptið er dómarinn
flautaði lil leiksloka.
Chelsea þurl'li á báðum sligumim að
halda gegn Swansea en lóksl ekki að
hafa á broti með sér nema annað
þeirra. Tommy Langley náði foryslu
slrax i upphafi leiksins en .lermey
Charles jafnaði melin fyrir Swansea,
fyrir hálfleik. Vonir Chelsea um 1.
deildarsæti eru því ákaflega litlar og
liðið hefur farið illa að ráði sínu á
síðustu vikurn.
Birmingham málli einnig þakka fyrir
að sleppa með annað siigið frá Burnley
þð svo að heimaliðið léki aðeins með 10
lcikmenn hálfan leikinn. Archie
Gemmill bjargaði meira að segja á
marklínu i leiknum, en liðinu l6ksl að
halda markinu hreinu.
Leicesler iryggði sæii siu i 1.
deildinni með ósannfærandi sigri yfir
falliðið Charlion á Filberl Sireel. Alan
Young skoraði á 25. minölu og Smiih
bætli öðru marki við á 75. minúfu.
Sleve Grill skoraði fyrir Charlion
fimm mín. fyrir leikslok og þá
bókslaflega hrundi lið Leicesler á
taugum, og minnstu munaði að
Charlton jafnaði undir lokin.
Preston skauzt upp i 7. sælið niéð
góðum sigri á Cardil'f og Presion hel'ur
nú ekki lapað i siðuslu 12 viðureignum
sinum. Það voru þeir Keilh Coleman
og McGee sem skoruðu mörkin.
Wesl Ham fékk heldur belur skell
gegn Shrewsbury og leikmemi liðsins
virðasl nú horfa glaseygðir á enska
bikarinn. Varla vinnur Wesl Ham hann
þóen ekki skaðar aðlifa i voninni. Þeir
Maguire og Biggins skoruðu Ivö marka
Shrewsbury en Trevor Brooking
skoraði einá mark W'est Ham, sem
missli i vikunni alla von um að komasl
u pp.
í 3. deildinni Iryggði Grimsby sér
sigur og leikur þar með i 2. deildinni i
hausl, en liðið lék siðast þar 1968.
Grimsby hefur hloiið 60 slig og á einn
leik eftir. Sheffield Wednesday og
Blackburn eru með 57 slig og
Wednesday á einn leik eftir en
Blackburn Ivo. Þau eru nær örugg upp
bæði þvi Cheslerfield er næst mcð 53
slig og tvo leiki eflir. í 4. deildinni eru
Walsall og Huddersfield langefsl með
64 slig hvorl félag og Huddersfield
hefur afrekað það að skora 99 mörk í
deildinni í velur. Liðið á enn einn leik
iratitlir	llll	Ifl				Derby Co.	41	11	8 22 45-	-63 30
II uLILIII	IUI	II				BrislolC.	40	9	12 19 35-	-61 30
eftir og gæt	því n		áð	I0(	mörkum.	Bollon	41	5	14 22 38-	-73 24
Langt er nú si	ðan	nokkuri lið hefur náð					2			
að skora 100	mörk á		kennnistimabili í					uenu		
F.nglandi.					-SSv.	l.eicesler	41	20	13  8 57-	-38 53
						Birmíngh.	41	21	10 10 55-	-35 52
	1.	deild				Sunderiand	40	20	II  9 66-	-41 51
Liverpool	40	24	10	6	77—28 58	Chelsea	41	22	7 12 63-	-52 51
Manch. Uid.	41	24	10	7	65—33 58	l.ulon	41	16	16  9 64-	-42 48
Ipswich	41	22	9	10 67—37 53		QPR	41	17	13 11 72-	-52 47
Arsenal	38	16	15	7	48—30 47	Presion	41	12	19 10 54-	-49 43
Wolves	39	18	8	13	54—44 44	Newcaslle	41	15	13 13 52-	-48 43
Aston Villa	40	15	14	11	48—45 44	Wesi Hani	38	18	6 14 48-	-40 42
Nottm. For.	37	17	7	13	55—40 41	Cambridgc	41	13	16 12 58-	-51 42
Southampton	40	16	9	15	56—50 41	Oldham	40	16	10 14 49-	-50 42
WBA	40	II	18	II	54—49 40	Orieni	40	12	16 12 48-	-53 40
Middlesbro	39	14	12	13	43—40 40	Swansea	40	16	8 16 46-	-52 40
Crystal Pal.	41	12	16	13	41—46 40	Shrewsbury	41	17	5 19 55-	-51 39
Coveniry	40	16	7	17	55—63 39	Cardiff	41	16	7 18 40-	-47 39
Toilenham	41	15	9	17	52—62 39	Wrexham	41	16	6 19 40-	-46 38
I.eeds	41	12	14	15	44—50 38	Noils. Co.	41	II	14 16 48-	-49 36
Norwich	40	12	14	14	54—62 38	Brisiol R.	41	11	13 17 50-	-58 35
Brighton	40	11	14	15	47—57 36	Watford	41	II	13  17 35-	-46 35
Manch. City	41	11	13	17	41—65 35	Fulham	41	II	7 23 40-	-69 29
Sioke	41	12	10	19	43—58 34	Burnley	41	6	15 20 39-	-69 27
Everlon	39	9	15	15	43_50 33	Charllon	40	6	10 24 37-	-72 22
Celtic að missa
af titlinum!
—Aberdeen hef ur öll tromp á hendi
Alll bendir nú lil þess að Aberdeen
rjúfi 15 ára einokun Cellic og Rangers
á skozka meisaratitlinum í knall-
spyrnu. Þessi Ivö lið hafa unnið tililinn
lil skiptis siðan 1965 en Kilmarnock var
síðasl „utanaðkomandi" liða til að
vinna lililinn. Eflir Ivo góða sigra á
Cellic á Parkhead hefur Aberdeen öll
Iromp á hendi. Úrslil á laugardag urðu
þessi:
Aberdeen-St. Mirren           2—0
Cellic-Partick                 2—1
Dundee-Kilmarnock            0—2
Morlon-Hibernian             1 — I
Rangers-Dundee Uniled        2—1
Aberdeen vann öruggan sigur á Sl.
Mirren með mörkum þeirra lan
Scanlon og Doug Rugby. Doug Somner
fór Ivivegis illa að ráði sínu fyrir
framan mark Aberdeen áður en heima-
liðið komst yfir. Celtic vann nokkuð
sannfærandi sigur á Partick Thistle
með mörkum þeirra McCluskey á 49.
mín. og McAdam á 57. miníilu. Jim
Melrose skoraði eina mark Pariick á
88. minútu.
Rangers vann sigur á Dundee
Uniled með mörkum þeirra .lardine og
McLean en Willie Pelligrew svaraði
fyrir Dundee Uniled. Dundee er nú
endanlega fallið eftir 0—2 tapið gegn
Kilmarnock á heimavelli. 5—1
sigurinn gegn Celtic kemur þvi að lillu
haldi.
Úrvalsdeild
Aberdeen    33  18  8  7 61—34 44
Celtic       34 17  10  7 59—37 44
Sl.Mirren    33  14  11  8 52—46 39
DundeeU.    34 12  II  1J 42—29 35
Rangers      33  14  7 12 45—38 35
Panick      33  9 13 II 37—43 31
Kilmarnock   34 10 11  13 34—50 31
Dundee      35  10  6 19 48—71 26
Hibernian    32  5  6 21 26—58 16
Vestur-þýzka knattspyrnan í 1. deild:
13 af 18 liðum
enn ífallhættu!
— Hamburger í efsta sæti á ný
Hamburger SV komsl á ný i efsla
sætið í vestur-þýzku 1. deildinni á laug-
ardag, þegar liðið sigraði Fortuna
Diisseldorf 1—0 á heimavelli. Bayern
Miinchen lék ekki á laugardag. Fresla
varð leik liðsins við nágranna sína.
Munchen, 1860, vegna valnselgs.
Hamburger hefur nú 43 stig en Bayern
42 slig. Fjórum umferðum ólokið — en
Bayern á fimm leiki eflir.
Úrlist í leikjunum á laugardag urðu
þessi:
Hamburger-Dusseldorf         1—0
Frankfurt-Bochum            0—1
Schalke-Stuttgart              0—4
Gladbach-Dortmund           2—2
Kaiserslautern-Köln            2—0
Leverkusen-Braunschweig       3—I
Hetha-Uerdingen              3—0
Duisburg-Bremen              4—1
Siaðaner nú þannig:
Hamburger   30  18  7  5 77—31 43
BayernM.    29 18  6  5 67—29 42
Slutlgarl     30 17  5  8 69—43 39
Kaisersl.	30	16	4	10 63-	-46 36
Köln'	30	12	8	10 64-	-51 32
Dortmund	30	12	7	11 56-	-50 31
Schalke	30	II	8	11 38-	-44 30
Gladbach	30	9	11	10 49-	-56 29
Frankfurl	30	14	0	16 57-	-53 28
Dússeldorf	30	11	6	13 55-	-62 28
Leverkusen	30	10	8	12 37-	-52 28
!860Munchen29		9	9	11 37-	-42 27
Bochum	30	10	6	16 30-	-39 26
Duisburg	30	10	6	16 40-	-51 26
Uerdingen	30	11	4	15 39-	-53 26
Bremen	30	11	3	18 46-	-76 25
Hertha	30	8	7	15 33-	-53 23
Braunschweig	30	6	7	17 30-	-56 19
Þrjú neðstu liðin falla niður í 2.
deild og það merkilega er að 13 af 18
liðum eru raunverulega enn í fallhættu
— reikningslega séð. Aðeins fimm
efstu liðin laus úr fallhællunni og
fimmta liðið, Köln, sloppið, þar sem
liðin á neðri hlula töflunnar eiga eftir
að leika marga leiki innbyrðis.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32