Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980
,:2i,
Hvaðerás
?
Sjónvarp um áramótin

Sjónvarp
Miðvikudagur
31.desember
13.45 Fréttaágrip á túknmúli.
14.00 Fréttir,  veður  og  dagskrár-
kynning.
14.15 Svölurnar  og  amasónurnar.
Bresk bíómynd fyrir börn og ung-
linga, gerð árið 1974. Aðalhlut-
verk Virginia McKenna, Ronald
Fraser, Simon West og Sophie
Neville. Myndin fjallar um börn í
sumarleyfi og ævintýri, sem þau
lenda í. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
15.45 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr.
Gunnars Thoroddsens.
20.20 Innlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Umsjónarmenn Guðjón
Einarsson, Ómar Ragnarsson og
Sigrún Stefánsdóttir.
21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu
ári. Umsjónarmenn Bogi Ágústs-
son og ögmundur Jónasson.
21.30 Jólaheimsókn í fjölleikahús.
Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu
í fjölleikahúsi Billy Smarts.
22.30 Á síðasta snúningi. Áramóta-
súpa með léttu bragði. í súpunni
sitja Baldur Brjánsson, Björg
Jónsdóttir, Ellen Kristjánsdóttir,
Halli og Laddi, Helga Möller,
Jóhann Helgason, Ragnar Bjarna-
son, Skúli Óskarsson, Sverrir
Guðjónsson, Unnur Steinsson,
Utangarðsmenn og fleira gott
fólk. Þórhallur Sigurðsson og
Magnús Ólafsson hræra í og bæta
við kryddi eftir þörfum. Fram-
A SÍDASTA SNÚNINGI - sjónvarp kl. 22,30 á gamlárskvöld:
Ekkert skaup—engír leikarar,
aðeins grín, gaman og sðngur
Að þessu sinni verður ekkert
skaup í sjónvarpinu á gamlárskvöld
heldur áramótasúpa. Þar sem
leikarar eru i verkfalli gagnvart út-
varpi og sjónvarpi var ekki hægt að
nota það handrit sem gert hafði
verið. Það er að segja handrít sem,
eins og undanfarin ár, fjallaði í
skopi um atburði liðins árs. í þess
stað skrifaði Andrés Indriðason
skemmtidagskrá, þar sem margt
góðra gesta kemur við sögu. Óhætt
er að fullyrða að þessi áramótagleði
er í engu verri en undanfarin ár, ef
eitthvað er þá kannski betri.
Þátturinn hefur verið skírður Á
síðasta snúningi og er það vegna þess
hve hann var unninn á síðasta
snúningi. Margir sitja í súpunni og
má þar nefna Baldur Brjánsson,
Björgu Jónsdóttur, Ellen Kristjáns-
dóttur, Halla og Ladda, Helgu Möll-
er, Jóhann Helgason, Ragnar
Bjamason, Skúla Óskarsson, Sverri
Jafnan er mikið hárhrmhæ i lok hvers áramótasjónvarpsþáttar. Þegar þetta at-
riði kemur á skerminn á gamlárskvöld verða aðeins um tuttugu mínútur eftir af
þvi herrans ári 1980.
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Magnús Ólafsson koma fram i margvíslegum
gervum i þættinum. Hér athugar framreiðslumaðurinn Hermann Gunnarsson
hvað jólasveinninn hefur að geyma.             DB-myndir Einar Ólason
Guðjónsson, Unni Steinsson, Utan-
garðsmenn ásamt Bubba Morthens,
Þorgeir Ástvaldsson og fleiri.
Þeir Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
og Magnús Ólafsson (Þorlákur
þreytti) sjá um að hræra í súpunni og
bæta við kryddi eftir þörfum. Fram-
reiðslu annast Hermann Gunnarsson
og uppsuðu Andrés Indriðason. Á
síðasta snúningi verður á dagskrá kl.
22.30 og er liðlega klukkustundar
langur þáttur. Góða skemmtun. ELA.
reiðsla  Hermann  Gunnarsson.
Uppsuða Andrés Indriðason.
23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés-
ar Björnssonar.
00.05 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
l.janúar
Nýársdagur
13.00 Ávarp  forseta  íslands,
frú
SVÖLURNAR 0G AMASÓNURNAR - sjónvarp U. 14,15
ágamlársdag:
Ævintýraleg bátsferð
Á gamlársdag sýnir sjónvarpið
brezka bíómynd fyrir börn og
unglinga. Myndin heitir Svölurnar og
amasónurnar og er gerð árið 1974.
Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir.
„Myndin fjalíar um börn í sumar-
leyfi. Þau fá að fara í útilegu til smá-
eyju á seglbáti. Þar hitta þau fyrif
krakka, sem eiga heima í nágrenninu.
Þessir krakkar eru líka á seglbáti.
Það verður að samkomulagi hjá þeim
að stríða manni sem býr í húsbáti á
vatninu. En þau deila um það hver á
að vera skipstjóri yfir hópnum. Síðan
ákveða þau að sá hópur sem getur
hnuplað bátnum frá hinum ákveði
hver verði skipstjóri. . Það er alveg
óhætt að mæla með þessari mynd,"
sagði Dóra að lokum.
Aðalhlutverk leika Virginia
McKenna, Ronald Fraser, Simon
West og Sophie Neville.

,',„•'.»*„>.  V

Þarna eru krakkarnir I myndinni að
leika sér á seglbátnum.
Vigdisar Finnbogadóttur. Avarpið
verðuí flutt textað.
Forettl tslands, frú Vigdb Finnbogadóttir, flytur
fyrsta áramótaavarp silt a nýarsdag klukkan
13.00 og er þvi útvarpað og sJónvarpaO santtimis.
AO þessu slnni er avarpifl textaO, til hagræOis fyrir
heyrnardaufa.
13.25 Endurteknir fréttaannálar frá
gamlárskvöldi.
14.33 Leikhússtjórinn. Ópera eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sinfóníuhljómsveit austurríska út-
varpsins leikur. Hljómsveitar-
stjóri Friedemann Layer. Leik-
stjóri Federik Mirdita. I aðalhlut-
verkum Carl Dönch, Christian
Bösch, Ernst Dieter Sutheimer og
Gudrun Sieber. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. (Evróvision —
Austurríska sjónvarpið).
16.00 Hlé.
19.45 Frí-ttuágrip á taknmúli.
20.00 Fréttir og veður.
20.15 Auglýslngar og dagskrá.
20.25 Paradisarheimt. Sjónvarps-
mynd, gerð eftir samnefndri sögu
Halldórs Laxness. Þriðji og síðasti
þáttur.
22.20 Heyrir maðurinn fremur til
himninum en jörðinrii? Ný, þýzk,
^heimildarmynd   um   Halldór
'Laxness.
23.05 Cleo í Winchestcr. Cleo Laine
syngur í dómkirkjunni í
Winchester. Flytjendur ásamt
henni John Dankworth og kór
dómkirkjunnar. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.50 Dagskrárlok.
Föstudagur
2. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðu leikaramir. Gestur i
þessum þætti er söngvarinn Andy
Williams. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. '
21.05 Afganir i útlegð. Yfir milljón
Afgana hefur nú flúið heimli sín
undan innrásarherjum Rússa og
liði stjórnarinnar. Flestir þeirra
hafast við i Pakistan og lifa þar
við heldur þröngan kost. Þýðandi
og þulur Gylfi Pálsson.
22.00 Burt með ósómann. (No Sex
Please, We're British). Bresk
gamanmynd frá árinu 1973. Aðal-
hlutverk Ronnie Corbert, Beryl
Reid, Arthur Lowe og Ian Ogilvy.
Bókasending, sem á að fara i
klámbúð, misferst og af því hljót-
ast hin verstu vandræði. ÞýðanH:
Ellert Sigurbjörnsson.
23.30 Dagskrarlok.
Laugardagur
3.janúar
16.30 íþróttir.    Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Lussie. Tólfti og næstsíöasti
þáttur.    Þýðandi    Jóhanna
Jóhannsdóttir.
Æíí
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28