Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Sunnudagur fylgirit Žjóšviljans

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Žjóšviljinn


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Sunnudagur fylgirit Žjóšviljans

						SUNNUDAGUR
3
meS óráði, baS mikiS um aS
kveikja ljós, og hvaS eflir ann-
aS hrópaSi liún á guS og baö
hann aS láta sig ekki deyja
slrax. Ekkert svar.
Seinni hluta næsta dags rakn
aSi hún viS sæfnilega hress.
Pegar hún hafSi nartaS í mat
og dreypt lítilsháttar á svala-
drykk, tók hún hendina á mér
milli lóía sinna og baS mig aS
hjálpa sér í fölin.
Eg reyndi aS hreyl'a mól-
madum, en hún gerði þau aS
engu meS brennheitum lárum.
I'etta mundu starfssyslur min-
ar ekki hafa leyft. En hvaS
gat ég nú gert, selt mig upp á.
móti bæn dauSadæmdrar mann
eskju, þó aS þaS flýlti kannske
láti hennar um nokkrar klu'kku
slundir? Eg opnaSi klæSaskáp-
inn, hún valdi sama rauSa kjó1-
inn og seftist viS hljóSfærið.
Grannir fingur hennar liðu
hægt og þunglega yfir nótna-
borðiS. Hún lék þunglyndislegl
lag og á eftir því lónverk, sem
ég þekkti ekki, en ég fékk sling
í hjarlaS af aS heyra hljóm-
ana.
Á þeirri stundu undraðist ég
niest, aS guS skyldi ekki svæfa
þessa sterku þrá bennar til
lífsins, i'yrst hann var ákveSinn
í aS hrifa hana frá því svo unga
og fagra og fulla af lífslöngun.
Slagharpan var vist þaS eina,
sem gat sýnt skiluing siim á
þjáningum iiennar. Hún lagSi
álla sína sál, allar sínar þraut-
ir, spurn og bæn í leikinn.
BaS liún um miskunn? PaS
var eins og tónarnir lýstu níst-
ingshrolli þess, sem finnur
hvernig allt heilbrigt fólk meS
áslina á löngu, sterku lífi flýr
liann dauSadæmdan og lælur
hann einan í félagsskap vof-
unnar meS ljáinn, bara meS á-
minning um aS ofþreyla sig nú
ekki.
Nei, hún var hætt aS biSja
um miskunn, og sem" snöggv-
ast var eins og dauSakaldan ná-
gust legSi frá henni.
Skyndilega var húu hætt.
„ViljiS þér ekki hálta?" spurSi
ég hikandi. Hún leit á mig
annarlega, eins  og  hún  vildi
spyrja, hvaS ég meinli, eSa
hal'Si liún gleymt hver ég var?
Sólin var aS síga til viSar, þeg-
ar liún stóS upp. Hún gekk
léltilega yfir gólfiS, eins og hún
væri aíþreytl. „Petta var gott",
sagSi lum, „nú líSur mér bet-
ur".
„ViljiS þér ekki hátta?" ítrek
aSi ég, „Æ, nei. Loi'iS mér-aö
vera á iótum", sagSi hún biSj-
andi, og ég hreyl'Si ekki and-
mælum. Hún seltist á slól úti
viS gluggann. EldrauSir geislar
kvöldsólarinnar vöfSust um lik-
ama hennar, grannan og veik-
an, í seinasta sinn. Hún and-
varpaSi þungl. Hún fór aS
hvísla sundurlausar selningar,
vissi ekki af návist íninni, inér
heyrSist hún kveSja sólargeisl-
ana og þakka þeim. Hún hall-
aSist aftur á bak meS 1 okuS
augu og ialaSi viS einhvern,
ineSan sólin IjómaSi^ um rauS-
bryddan barnhnn og enniS viS
hrafndökka háriS.
„AÖ elska er aS lifa. Eg var
ung og á l'áum  augnablikum
vaktir þú mig  lil lífsins.  Og
þegar þú fórst, tókslu meS þér
•IjósiS, sem þú hafðir kveikt".
„Myrkur. — Pví er íariS aS
dimma svona? Eg sem áiltaf
hef veriS svo bra'dd viS myrkv-
iS. — Eg skal vera róleg. Á
ég aS segja þér? í myrkrinu
kemur hann í hvilum hjúp,
otar aS mér Ijanum og hLær —
ha—ha—ha—. Eg flý. — Eg
geí ekki flúiS. Eg vil hafa nógu
bjart, nóg vin, og svo dansa
ég og drekk, dansa, dansa,
dansa og drekk. — Já, einu
sinni sá ég hvíla rós, blöSin al-
selt þróllmiklum, dökkrauSum
;eSum. Eitt augnablik fann ég
ilm hennar, áfengan og þrung-
inn unaSi. — Næst sá ég
' bana fölnaSa. — Ó, ég elska,
— ég lifi -^ —. Ljós! Eg er
svo hiwdd",
Sólin var horfin af henni, og
hún titraSi öll. Gljáinn í aug-
unum hafSi vaxiS, og þau
glömpuSu og brunnu af ang-
istinni, þegar þau opnuSust og
hún reis upp af stólnum. Enn
eitt augnablik sló um liöfuS
iS síSuslu sólslöfunum, ásjónan
sfirSnaSi, beinin störSu gegn
um hörundiS. H;egt og hljóS-
laust var hún hnigin niSur í
einu velfangi.
Svo hægt og hljóSlaust hal'Si
líf hennar veriS þrátt - l'yrir
stríSiS viS dauSann öll þessi ár.
Eg bar hana í rúmiS. Aldrei
gleymi ég þessari siSustu nól(
hennar. Mér fannst ég hefSi
aldrei séS manneskju deyja
fyrr, aldrei fundiS sorgina, sem
um leiS er eins og viSkvæmur
fögnuSur, aldrei fundiS þá dul-
arfullu, nistandi ró, sem dauS-
inn sendir frá sér.
Ráð víd lysfarleysL
María litla Lovísa þjáðist af
lystarleysi. Cll' fyrirhöín að fá
hana til að borða reyrídist ár-
angurslaus. Og hún ^v dóttir
Boris Búlgarakonungs ogiorð^
in 5 ára gömul. Me,n;n settu
allar krásir á borð, en hún
snerti ekki á þeim. Og stöð-
ugt varð hún magraii ogfölari.
Pá lét Búlgarakonu|ngur.
hafa upp á átta hungruðustu
Og gráðugustu krökkunum, er
í náðist á götum höfuðborgar-
innar, setja þau til borðs með
prinsessunni og vita, hvort ekki
yrði nú étið.
Pað stóð ekki a veslings
krökkunum að borða, nema
prinsessan bragðaði ekkert ,0fi-.
þótti sér víst' óvirðing að fé-
lagsskapnum. En ekki sat við
svo búið. Næsta dag fór allt á|
sömu leið að vísu. Priðja dag-
i|nn fór prinsessan að herma
eftir hinum og borða með.
Fjórða fimmta og sjöttadag-
inn  á|t hún sig sadda og var
borgið.  Matarlyst Maríu  Lov-
ísu prinsessu hafði læknazt,
**
Svo að hiin María Lovísa er
farin aftur að borða.  Svöngu
börnin kenndu henni það. Pess
vegna borða þau ekki lengur'
í konunjgshöllinni. Þau   h'afa
gert sitt gagn og verið vfsað;
burt.                      ;
Prinsessan borðar vonandi
vel hér eftir; þá mega hinbörn
in gjarnan vera svöng, og allt
er  í himnalagi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
4-5
4-5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8