Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Sunnudagur fylgirit Žjóšviljans

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Žjóšviljinn


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Sunnudagur fylgirit Žjóšviljans

						SUNNUDAGUR
S  K  A  K
Sltákípróttin fíefur lengi átt v^nsœldum áZ fagna hjá íslendingum,
fjölda margir ioka skák, en fœstir ná fœri á góðum skákrifiiin. Þjóo\
viljinn hefur fengið margar dskoi\anir frá lesendum sinum uni að
hefja skákfrœðslu i einhverri mtjrid. Ritstjórnin vill verða, vid pessunrt
óskum með pví að láta Suniuidag jlijtja fastan skákdálk. Blaðið hef-
ur fengið ungan íslenzkan skákmeistara, Guðmund Arnlaugssont
stud. mag. fíl að sjd um efnið.
Um byrjanir.
1 byrjún skákarinnar  ríður
mesl á því að konia niönnnm
sínum sem fyrst úl á borðið í
góðar stöður. Þeir menn, sem
'ekki eru á vettvangi, eru gagns
lausir. í fyrstu leikjunum þarf
að koma út þeim mönnnm, er
versl standa og eru fyrir hin-
um. l'essvegna byrjar maður á
að  léika  fram   miðpeðunum,
riddurunum og kongsbiskupn-
um, svo að rýmkist um kong-
inn og hægl sé að hróka. Menn.
irnir þurfa að fara á slaði, þar
sem þeir eru virkir  og  and-
sta'ðingurinn  á erl'itt  með  að
ráðasl á þá. Með því að hafa
þessar einföldu reglur í buga,
er maður fær í flestan sjó í
byrjun skákarinnar, en brot á
þeim befna sín oft skyndilega,
skákin er töpuð áður en mað-
ur veit af. Hér koma dæmi, er
sýna þetta:
HVÍTT:      SVART:
1.   e2—e4      e7—e5
2. Rgí—f3     Rb8-c6
3.  Bfl-c'i      d7-d6
4.  Rbí—c3 Bc8—gi
Mennirnir kongsmegin sfanda
fyrir konginum og þeim liggur
meira á að komast út á borðið
en þessum biskup, sem slend-
ur eiginlega alls ekki illa, þar
sem bann er.
5.   0—0       Rc6-dk
6.  Rf3Xe5!    Bgkxdl
Pö að svaiiur læki ekki drotln
inguna slæði hvítur miklu bet-
ur. T .d. d6Xe5. 7. Ddlxg4,R
d4Xe2. 8. Dg4-h5, Dd8-f6.
9. Rc3-d5, Di'6-c6. 10. Rc4-
b5 og vinnur. Eða 7. Rc4XÍ7-f-
Ke8—e7. 8. Rc3—d5 mát! Mát-
staðan er falleg. Pessari skák
tapaði svartur af því að bann
vanrækli að koma út mönmm-
um kongsmegin. Afleiðingin
var sú, að svarli kongurinn
liafði ekkerf olnbogarúm og
var slrax kominn í málhailu
ef nokkuð bar út af.
þessi „kombinasjón" kemur
ótrúlega oft íyrir og í ýmsum
myndum, jafnvel í skákum
milli ágaira skákinanna. Rúss-
neski skákmeislarinn Tsjigorin
varð einu sinni fyrir henni í
einvíginu við dr. Tarrascli
1893. læir voru þá báðir með-
al beztu skákmanna beimsins
og skildu jafnir með 9 skákir
unnar bvor. — Hér kemur
skákin:
HVITT:      SVART:
Tarrasch    Tsjigorin
í.  e2—e4       e7—e5
2.  Rgl—f3    Rb8-c6
3. Bfl-b5       u7-a6
4. Bb'5—ab    Rgs-f6
5. Rbl—c3    Bf8—U
6.  Rc3—d5    Bbk—a5
7.   0—0    .   b7—b5
8.  Bak—b3      d7—d6
9.   d2—d3    Bc8—gi
10.   c2—c3    Rc6-e7?
11. Rf3Xe5!
og ef nú Rg4xdl, þá 12. Rd5x
f6t g7xf6, 13. Rb3Xl'7t Ke8-
f8. 14. Rcl—h6'mál.  Eða 12.
--------Ke8-f8. ,13. Re5-d7t,
vinnur drottninguna aflur og
f;er tvö peö yfir. Tsjigorin
drap auðvitað ekki drollning-
una, en tapaði skákinni engu
að síður.
Hér kemur önnur „kombina
sjón", er byggisf á því, hve
þröngt er um svarta konginn:
HVÍTT:      SVART:
• dr. Krause    Leussen
1.   e2—e4       e,7—e5
2.  Rgí—{3      d7-d6
3.   d2-dh    Rb8-d7
4.  Bfl-cÁ       e7-efi
KRISTINN PÉTURSSON
í ijngstu röð reylwíshra Ijóða-
smiöa er hann farinn oð vekja
sérstaka eftirtekt fifrir frum-
leik í hugmijndnm og fram-
setningu.
Smælhí
Frúin: En hvað þú átt stóra telput
Hin frúin: Já, pað er satt! Hún
sem er sú minnsta er stærst, og
fyr'ir utan þá stærsfu, sem var
var stærst, þegar hún var lítil,
hefur ekkert þeirra verið eins stórt
þegar  þau  voru  litil.
*•
Telpa var að gráta alein úti á
götu. Af hverju ertu- aó skæla;
hróið mitt? spurði hjálpsamur níað
«r. — Hann pahbi, kjökraði hún,
hann er búinn að týna mér, og ef
hann kemur ekki heim með mig,
þá flengir hún mamma hann.
**             s
—  Nú og hvað sagði hún þegar
þú hótaðír að skjóta þig, ef þú
fengir hana  ekki?
— Hún spurði hvort ég gæti þá
ekki séð um, að bróðir hennar
fengi atvinnuna, sem ég hef.     !
**
r- Þú  kemur   of  seint.  Hvað
var að?             -         ;
—  Það kom nú skaltu vita, al-
veg blóðmannýgur tarfur hlaup-
andi  á  eftir mér.
— Þá finnst mér þú hefðir held-
ur átt að koma of snemma.
5.  Rf3-g5
6.   0-0
7.  Rg5-e6!
8. BclXh6
9.  Ddl-h5f
10.  BchXeO
11. Dh5xh6
Rg8-h6
Bf8—e7
{7Xe6
g7xh6
Ke8—f8
Dd8—e8
mát!
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
4-5
4-5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8