Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 16. júní 1969 13 Sigurganga Akurnesinga heil afram ttnaiwaim I Skaigamienn sóttu tvö stig til Vestmannaeyja á laugardaginn og hafa nú tryggt sér toppinn í I. deildinni. Leik þeirra gegn ÍBV lauk 3—2 eftir að ÍA hafði verið yfir 3—0 en 10 mínútur voriu til leikalioka. Rilkharðux. iþjálfari Akraness sagði um dag inn að nú dygði ekkert annað en að stefna að íslendsmeistara tifilinum og svo sannarlega virð ist a'lllit henda til þess að hið trnga Akraneslfð ætli að standa við orð þjiállfara síns. Það hsfur hingað tii þótt erfitt að sækja stig. til Vestimannaeyja, en ÍA 'lét sér ekki muna uim það og 'hafa þeir nií sigrað Akureyri og Ve'stma'nnaeyjar á útiveilli og gert jaifntefli við ÍBK í Kefla- víik auk þeiss sem þefr liafa sigrað íslandsmeistarana svo jum munaði. Leitourinn í Eyjum á laiugardaginn var vel leikinn og áttu Akurniesingar öll undir tök í l'ei'knum og svo isannar- lega sigurimi skilið. ★ Leikurinn Skagamienn unnu hlutkestið og- léku undan alteterikum austan vindi í fyrri hálfleik og sóttu fast fyr.stiu mínúturnar. Á 8. mín. skall hurð nærri hælum við ÍBV markið, en Eyjamenn björguðu á markíínu. Sköonmu síðar kom svo fyrsta mahk ÍA. IV^aíttlbías Hla'l'ligilfm'sson fékk þoltann þar sem hann var við ví'tateigslín'u og sneri baki í rnarkið, hann sneri sér leiítur- snöggt og skaut viðstöffiulaust í hægra markhornið óverjandi fyrjr Plál markvörð. Var 'þetta mj'ög laglega gert hjá Matthí- asi. Skömmu síðar er Sævar mið herji ÍBV í góðu færi, en skot han's lendir yfir markinu. Ekki 'l'eið á löngu þar ti'l ÍA er í sókn og skotið er að marki og er bol'tinn á leið framhjá markinu er Páll markvörður hyggst hand saima kriöttinn, en missir aif hon um og þar er Matthía.s kominn og sfcorar 2—0, en margir áilitu að Páll hefði þá haft hendur á knietitinuim, en dómari leiksins Baldur Þórðanson dæmdi marii. Það sem eftir var hállfilei'fcsins jafnaðist 1‘eifcurinn nokkuð, og •áttu Eyjamemn góð tækifæri. Skagamenn héldu áfram sínum létta og góða líeik í seinni hálf lieik og á Matbhias brábt goít færi, var kominn innfyrir og bú- inn að leika á Pál markvörð, en skaut framhjiá. Um miðjan hálf ileik lék Matthías á h. bakvörð ÍBV og skoraði framihjá Páli, sem var llila á verði. Það var ekki fyrr en á 37. mín., sem Eyjamenn skora. Valur Ander sen hafði skortið af löngu færi og boltinn lehti í hendi varnar manns og vítaispyrna dæmd, úr henni skoraði Ólafur Sigiurvins son öru'gglega. Skömmiu síðar á Tómás Pálsson gott skot sern fór aðleins framlhjó. Og á 43. mín. kom svo glæsilegt mark, sem Viktor skoraði af 25 m. færi í bláhornið niðri, Stórfal- s legt mark. • Þannig fauk þessum leik með sigri ÍA 3—2 og hefðu Eyja- rnenn ge'tað gefið bæ sínum b'Stri afmælisgjöf. Beztu menn IA voru þeir Mattthías og Giuðjón, en hjá ÍBV þeir Sævar og Óskar Valtýsson. SG. IV. Hvað á að ganga langl í kapphlaupinu. um melin! I Þeir sem fylgjast með íþrótta- afretoum 'á alþjóðavettivangi hafa löfbsinnis 'undr'azt 'hin mörgu glæsilegu afrek, sem unnin eru í veifilestuim íþró'ttagrefnum. Þaiu eru ylfirn'áttúrleg, um það ieru nær a'llir samm'ála. Fyrír 20—30 árum reyndu ýmsir sér- fræðingar að spá um h'ámark mannlegrar getu í nokkrum greinum ílþrótta. Þessir ágætu .menn hafa aldeiilis misreiknað sig. Við skulum nefna nokkur dæmi. Árig 1936 var beimsmet- ið í kúluvarpi 17.04 m. og flest ir voru þeirrar skoðunar þá, að vart væri m'ögullegt að varpa þessum rúmlega 7 kilóa kliuimpi lengra. í dag er beimsmieitið í kúluvarpi 21,80 m. og íslands- metið 18,48 m. Á Olympíuleik unum í Berlín 1936 setti Banda ríkjamaðurinn Glenn Morris llreiimsmiet í tugþraut, en ,-árang ur hans var það góður, að marg ir voru á þeirri skoðun, að tæp a'st væri hægt að ná öllu lengra á sviði fþrótta. í -dag erlu tugir itugþrautanmanna ibietri ,en 1 Gienn Morris. Á ölymp'íluleikj j ununx í Berlín 1936 se-titi Tajima, | Japan heimsmiet í þrístökki, » stökk 16 metra, heimsm'etið nú. s er 17,39 m. Þannig mætti lengi | hálda áfram, en við liátum stað 8 ar nuimið. Við minntumst á tugþrautar j afrek fyrr í þessari grein, en j tfjölhæfni tuig'þrautanmanna og , árangur vekur hvað mesta undr un, þar sem um er að ræða tíu gjörólíkar greinar sem hver * íþróttamaður keppir í. Meims J met V.Þjóðverjans Kurt Bendl j in er 8319 stig skv. þeirri stiga J töfiu, sem í gildi er nú. Afrek , 'hanis í einst'ökum greinum eru ] þessi: 100 m. hlaup, 10,6 sek., lanigstöfck, 7,55 m., kúluvarp, I 14,50 m„ hóstökk 1,84 m„ 400 | m. hlaup, 47,9 sek-, 110 m. ] grind'ahlalup, 14,8 sek., kringliu j kast, 46,31 m„ Btangarstötolc, , 4,10 m„ spjótkast, 74,85 m. og j 1500 m. hílaup, 4:19,4 min.! I Frambald á bls. 15. Bendlin, heimsmethafinn í tugþraut. EfniSegt lið UBK vann HSH | í gær létoú Breiðablik og HSH (Héraðssamiband Snæ'fdlls- og Hnappadalssýslu) leik sinn í II. deild og fór lsikurinn fram í Kópavogi. AllgO’tt veður var til knattspyrniu, þó var allsterk ur vindur að austan. Lið HSH og Völsunga, sem lék í Hafnar firði í fyrradag unnu sig upp úr III. deilld á síðasta ári og var iþví bcðið mieð dálítilli spennu eftir að sj'á liðin leika. Leiktur inn í Kóipavogi var ekki illa leik inn og heldur ekki meir en það. Breíðablik lék undan vindinum í fyrri hái’.ffieifc og þá komu öll m'örkin. Breiðablik náði forystu strax í upp’halfi m'eð marki frá Heið- ari Breiðfjörð og skömmu síðar bætti Jón Ingi öðru marki þeirra við. 'Liðin sót'tu nú á víxl, en upp úr einní sókn HSH skoraði mið- 'herji þeirra Erlingur Kristjáns son mar'k þeirra laglega.. .Cn Kópavogsmenn létu sér það ekki líka cg Jón Ingi bætir viö enn einu marki og undir iok h'álMleik'Sins skorar svo Þór Hreiðarsson 'falllegasta mark lieiksins og þannig laluk leiknum 4—1 og verða það að teljast sanngjörn úrslit eftir gangi ! lei'ksinis. í seinni hálfleik lék i HSH undan .vindinum, en tókst1 'Ektoi að nÝta sér hann og virtist I þá skorta út'hald. Lið Breiðabiliks er mjög efni-' legt, skipað ungum mönnum, en þeirra bezti maður er Guð- mundur Þórðarson. Lið HSH skortir meiri æfingu. en er iík- legt til alls. I. DEILD: Úrsli't á lau'gardag: ÍA—ÍBV 3—2 Staðan: ÍA 4 3 1 0 10—4 7 ÍBK 4 2 1 1 8—5 7 ÍBV 3 1 1 1 7—6 3 Valur 3 1 1 1 3—3 3 KR 3 1 0 2 6—7 2 ÍBA 2 0 1 1 2—3 1 Fram 3 0 1 2 2—9 1 Næstu leikir: Sunniudaginn 29. júní. Lalugardallsvöllur KR—ÍBV kl. 16.00. Akureyri: ÍBA—Valur kl. 16.00. 2. DEILD: Úrslit u>m helgina: FH—Völsungar 1 — 1 B r eið ahlik—HSH 4—1 Staðan: A-riðill: Víkingur Þróttur Haukar Selfoss 1 1 0 0 4—0 2 2 10 1 4—6 2 10 0 1 2—4 0 0 0 0 0 0—0 0 B-riðill: Breiðablik Völsungar FH HSH 1100 4-1 2 1010 1-1 1 10 10 1—1 1 10 0 1 1—4 0 Næstu leikir: Fimimtudaginn 19 júní. Melavöllur: Þróttur—Selfoss kl. 20,00. Haifnarfjarðarvölilur: Halukar—Víkingur kl. 20.00. 3. DEILD: Úrslit á sunniudag: Boliungarví'k—ÍBÍ 1—2 UMSS—Blönduós 4-1 Staðan: A-riðilI: í Víðir 1 1 0 0 5-1 2 Njarðvík 1 1 0 0 1—0 2 Reynir 1 0 0 1 0—1 0 Grindavík 1 0 0 1 1—5 0 B-riðill: UMSB hefur 2 stig, aðrir ekkert. C-riðill: ÍBÍ hefur 2 stig, aðrir ekkert. D-riðill: UMSS heifur 2 stig, aðrir letokert. Næstu leikir: Miðvikudagur 18. júní: ■ Meiavöl'liur: Ármann—Hrönn kl. 20.30. Hveragerði: Hveragerði—UMSB kl. 20.30. Fiim'mltudagur 19 júní: Sandgerði: Reynir—Víðir bl. 20.30. Njarðvík: Njarðvík—Grindavík kl. 20.30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.