Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Auglżsarinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Auglżsarinn

						Kemur út
hvem
s u n n u d n. g.
AUGLÝSA
Inn	á hvert
:einast	a heimili :
ðk	eypis.
I. Ár.
=1 Auglýsingablaö íslands.
2. blað.
Ct»e{andi. Halldór Þórðarson,
Sunnudaginn 19. Jannar 1902.
Afgreiðsla Laugareg 2.
MMHHWlHiiHH|n»M,i!i,i«f.llnimB11lll
VANC^UÍS^ARNlNGöBr j
•GöTrYERDÁÖU-U-
?taint@ía
ásamt biið og herbergi óskast til leigu
á góðum stað
í bænum. Vinnustofan má ekki vera
minni en 10^10, búðin og herbergið
ekki minna en 5X&- Lángur leigu-
tími.   Útgef. vísar á.
;',1. 'fí"^?
~" .-.  .'.  .;  „  •TT^TT'.  •:,  ' 7^7
Utan af landi.
Landpóstarnir eru nýkomn-
ir, höfðu fengið ill veður, einkum
norðanpóstur, sem var 24 tíma
vfir Holtavörðuheiði.
Mestur bruni  á  íslandi.
Þann 19. desember f. á. gaus
upp eldur um nótt a Akureyri í
„Hotel Akureyri"; hafði kviknað
af olíulampa, sem gestur nokkur
hafði soí'nað frá en ekki slökkt
á ljósið. Greip eldurinn skjótt
um sig og stóð húsið allt með
verzlunarhúð áfastri við og pakk-
húsi í björtu báli eptir stundar-
korn. Eldurinn læsti sig í næstu
hús, pratt fyrir það, þótt allt væri
gjört, sem unnt var, til þess að
kæfa hann. Brann þar stórt tví-
loptað hús, ibúðar- og verzlunar-
hús Sigvalda Þorsteinssonar kaup-
manns, sýslumannshúsið, hús sjera
Geirs Sæmundssonar, svo nefnt
„Möllershús", hús Óla Guðmunds-
sonar og htis Margrjetar Halldórs-
dóttur, allt til kaldra kola.
Miklu varð bjargað af húsgögn-
iim og öðrn úr húsunum, all-
mikið brann þó af matvailum og
ýmsu íleiru. Á Akureyri er ekkert
slökkvilið til, en þó tókst með frá-
bærum dugnaði að stemma stigu
fyrir eldinum, með vatnsburði, snjó-
mokstri og með því að verja húsin
með votum járnplötum; gengu
þar jafnt  að  konur sem  karlar,
en helztu forkólfar fyrir björgun-
armönnum voru þeir amtm. Páll
Bi'iem, konsúll Havsteen og Guðm.
Hannesson læknir. — Þó skemmd-
ust ýms fleiri hús að mun og
spell urðu mikil á vörum og
munum, sem drifið var út úr
næstu húsum og búðum. Sýslu-
skjölunum og bókasafni Jóns
Borgfirðings varð bjargað. Skað-
inn er aætlaður frá 80—100,000
kr., og beið veitingamaður Vigfiis
Sigfússon þar mesta skaðann, um
eða yfir 40,000 kr.
52 menn  urðu  húsnæðislausir
og hefur þeim verið útvegað hús-
I næði til bráðabyrgða og fje skotið
saman handa þeim fátækustu.
Skipströnd. Gufuskipið
„Inga", eign Th. Tulinius strand-
aði i f. m., — rak sig á ísjaka
3 mílur undan Melrakkasljettu,
sigldi til lands með hraða og varð
mönnum öllum bjargað.
„Fram", norðlenzkt fiskiskip,
rak upp á Oddeyrarfjöru 17. f.m.
í ofsaroki og brotnaði.
Sjálfsmorð. Maður hengdi
sig á Akureyri aðfaranótt 20. f.
m., Jón Sigurðsson að nafni,
frá Eskifirði, kvæntur en barn-
laus; mun hafa gjört það af
peningaþröng.
Jón Guðjónsson, sá er til-
raun gerði til að kveykja í húsi
sínu á Mjóafirði  i  haust, drekkti
sjer  morguninn,  sem  hann  átt«
að mæta fyrir rjetti.
Mannalát. 21. f. m. andað-
ist Viggo Vedholm verzlunar-
maður á Isafirði af hjartaslagi.
Þann 7. s. m. varð unglings-
piltur í Skálavík bráðkvaddur,
Þórarinn Guðmundson að
nafni.
Aðrar frjettir utan af landi
eru engar, tíðarfar gott, síldarafli
talsverður á Eyjaíirði og afarhátt
verð á síld (yfir 30 kr. tn.), fisk-
afli góður í Bolungarvík, en ann-
ars lítill afli við Djúpið. — Víða
ber á skarlatssóttinni og virðist
hún vera að magnast út um land,
þó mikið sje gert til þess að
stemma stigu fyrir henni. Barna-
veiki og taugaveiki hefir gert vart
við sig á ýmsum stöðum.
Skiuiatssóítin.
A bæjarþingi Reykjavíkur síð-
astliðinn fimmtudag kom til um-
ræðu og atkvæða erindi hjeraðs-
læknis Guðm. Björnssonar um að
halda opnu sóttvarnarhúsi í bæn-
um á bæjarins kostnað, þrátt
fyrir það þótt einangrun væri
upphafin aí' landlækni. Bæjar-
stjórmn sá sjer ekki fært að sinna
málinu og fjellu öll atkvæði á
móti uppástungu hjeraðslæknis. —
Nú fá menn að sjá afleiðing-
arnar.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8