Auglýsarinn - 15.06.1902, Blaðsíða 3

Auglýsarinn - 15.06.1902, Blaðsíða 3
81 15. júni 1902] AUGLjÝSARINN. Nýkomnar . nýjar birgðir af margskonar smíðátólum frá Ameríku, sem seljast eins og fyr með mjög sanngjörnu verði. Sjerstaklega skal nefna: sagirnar, sagarblöðin, axirnar, járnhefl- ana, sem jeg hefi fengið af mörgum tegundum. Sumar verkfærategundir þegar á förum! Ennfremur frá Danmörku, Þýzkalandi og Englandi flestar "teg- af verkfærum, sem ómögulegt er að telja upp, sömuleiðis margskon- ar búsáhöld: potta, katla, könnur, vatnsfötur, straujárn, pressujárn o. fl. o. íl. Stórt úrval af allskonar þjölum stórum og smáum, strendum og sivölum. C. SZimsen. ^STýtl og mikið úrval af ÁTEIKNUÐU ANGOLA er aptur komið í verzlunina „GODTHAAB“ afgreiðsla í Pósthússtræti 11. THOR JENSEN. fœst nú Xs: oypt cL« g,' 1 og'x«.. á Laugaveg lO, hjer í Reykjavík. Á sama stað geta memi einnig fengið RJÓMA og UNDABTRENN- IN G U einu sinni eða optar í viku. Þeir, sem vilja tryggja sjer vissan mæli af MJÓLK eða RJOMA á vissum tímum (eiuu sinni eða optar í viku eða daglega), ættu að semja um það sem allra fyrst. VerSlö ox* liiö rýmilegasta. tlí VÖRUSÝNING. ISLOIVXTIL OG JVrESIWIW! Litið inn i vörus^ninguna hjá W. O. BREIÐFJÖRÐ, i stóra, háa salnum undir glerþakinu. A J Tj^UNDIZT liefnr ullarkhítur á göt j fTTYÆR ungar gæða kýr, með um bæ.jarlns osr má vitja liaus á I rrfnn ..... . = , It um bæjarins oir má vitj BÓKHLÖÐUSTlG 10. iaframjöl mjög gott í verzlun fguðm. fjlsen. JL lientugnm TÍMA, eru til sölu. Um fleiri að velja. Útgef. vísar á. I SíiÁSbMíiáe'AdBUÆSbéSkáSbá TÍl leÍgll rvíher’bíígi fyrir einhleypan ínunn í Þingholtsstræti 21, hvort sem vill meÖ húsgögnum eöaánþeirra. ^ Egiil Eyjólfsson, skósmiður. 31 Laiigavea: 31. Selur ódýrast = ssl3t,<í>fnit;xx£AO. = PW'I'WWWWIWVPWWV matur fæst keyptur Þingholtstræti 21. IlIERItERGI til leigu á Laufás- veg 1, frá 1. júli. UNG snemmbær kýr til sölu. Útgef. vísar á. útvegar undirritaður hestajárn, ljábakka, reiðtýgi og íleira með vægasta verði. HESTAJÁRN (gangurinn) 60-73 aura. Gjörið nú nieira eun lesa þessa auglýsingu; kaupið og pantið í stórum og smáum etil. Ef þið kaupið af mjer ljæ jeg ykkur port fyrir hestana meðan þið standið við. Egill Eyjóllsson, skósmiöur. 31 Laugaveg 31. TAPAST liel'nr kyenuúr með festi við á götum bæjarins. Fimnuidi er biðinn að skila því 1 SKÓLA- BÆ mðt s iiiugjöriium fundar- iauuuin. hvort heldur undir stórt eða lítið hús — fæst keypt við Laugaveg, nijög heppilegur verzlunarstaður. Semjið við Egil Eyjólfsson skósmið. lierbergi (stofa og kamers) ásamt eldhúsi og geymsluplássi til leigu nú þegar. Póstliússtræti 14. Hvcrgi á Islaitdi æst betri viðgjörð á Orgel- Harmónium en hjá Markúsi Þorstcinssyni, 47 Laugaveg 47. Stórt og vandað hús til sölu. Útgef, vísar á.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.