Auglýsarinn - 23.11.1902, Blaðsíða 4

Auglýsarinn - 23.11.1902, Blaðsíða 4
170 AUGLÝSARINN. [23. nóvember 1902. É R M E Ð eru heiðraðir Reykjavíkurbúar beðnir um að líta inn tii min á og skoða vörur þær er komu með S|B „Vesta“ en samt sem áður eru þeir beðnir að haga ferðum sínum þannig að þeir komi ekki allir í einu því búð- in er svo full af vörum, að hætt er við að þeir kæm- ust ekki allir inn. Gjörið svo vel og litið á tvÍHliailli hjá mér þvi hann selst óheyriiega billlega nú i nokkra daga. akið eftirí I Marslræti nr. 4 Eg undirritaður hefi til sölu h ú s af ýmsum stærðum á mjög góðum slöðum i bænum, og með mjög góðu verði. Sömuleiðis tek eg að mér að smíða hús eftir pöntunum ef menn óska. HAGNÝTIÐ yður þetta tilboð! ÞAÐ MUN BORGA SIG! Guðmundur Egilsson (trésmiður) 61 LAUGAYEG 61. HÚS til sölu, sem verzlað er í. Húsinu fylgir stór lóð, sem byggja má á eftir þörfum. Tvær götur liggja með- fram lóðinni. Útg. vísar á. eru ætíó til sölu af flestum tegundum. Einungis úr egta silfri. Langt undir verði! geta nú fengist 2—3 sauma- vélar, séu þær teknar strax. Vélarnar eru af beztu sort — sendar mér nú með „Vestu“, í misgripum fyrir handvélar — Seljast sakir plássleysis, afar ódýrt. Notið tækifæriðl Guðjón Sigurðsson. Vin og vindlar frá Kjær & Sommerfeldt eru viðurkend bezt, bæði hjer og erlendis; einkasölu hefur J. P. T. Brydes verzlun Rvík. Jóla- Nýárs- Brúðkaups og Fermingardagskort. Sömuleiðis falleg Peysuslifsl. 3faffdó'io Óia-jsdóttit 8 ÞINGHOLTSSTRÆTI 8. arðfi skur aö vestan fæst í verzlun s Sh <D ö Ö s-. :0 > C-, cö M N Ö l tsi s-t o > V-t Ö >■1—« Ö o s-t C/5 IÓ 3 - —■« O ttD "3 V '« co o bc Mé ctS sá o ö d o a >a <D Ö Ö HUS, Td æ ir og íóðir til bygginga, fást hvergi með jafngóðum kjörum eins og hjá Gísla Þorbjarnarsyni, Lesið þetta FISKIMENN! UNDIRRITAÐUR ræður nokkra góða fiskimenn uppá liðleg kjör. Sinnið þessn sem fyrst, piltar! Jóhannes Guðmundsson Nr. 3 milli Laugavegs og Grettisgötu. Hvergi á Islandi fæst betri viðgjörð á O r g e 1 - Harmónium en hjá Markúsi Þorsteinssyni. Fj elagsprentsmiðj an.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.