Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.01.1959, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.01.1959, Blaðsíða 2
Janúar VEÐRÁTTAN 1959 dals. Norðan lands og austan voru úrkomudagar víðast litið eitt fleiri en venja er til. Þoka var viðast tiltölulega fátíð. E>. 26. var getið um þoku á 5 stöðvum, og sex aðra daga taldist þoka á 1—3 stöðvum. Vindar. Norðan- og norðaustan- átt var langtíðust að tiltölu, en aust- an- og suðaustanátt fátíðust. Logn var rétt um meðallag, en veðurhæð heldur minni en venja er til. Storm- dagar voru víðast færri en í meðalári. Þrumur heyrðust þ. 28. á Lamba- vatni og Hellu. Snjólag var 74%. Snjór var til jafnaðar 12% meiri en venja er til á þeim 13 stöðvum, sem snjólag er reiknað fyrir og meðaltöl hafa. Snjódýpt var mæld á 30 stöðvum þá daga, sem jörð var alhvít. Á Galt- arvita taldist meðalsnjódýpt 66 cm; á Suðureyri, Sandi i Aðaldal, Máná, Grimsstöðum, Raufarhöfn og Egils- stöðum 23—37 cm; á Þórustöðum, Hornbjargsvita, Kjörvogi, Hólum i Hjaltadal, Siglunesi og Teigarhorni 10—19 cm og á 17 stöðvum innan við 10 cm. Hagar voru 64%. Þeir voru taldir lakari en i meðalári nema á Vestur- landi. Sólskin. Sólfar var óven]u mikið um allt Suðurland. 1 Reykjavík hafa aldrei verið jafnmargar sólskinsstundir í janúar, síðan mælingar hófust (í maí 1923). Næstur þessum mánuði er janúar 1941 með 43.5 klst. Skaðar og hrakningar. Þ. 2. tók mann út af togaranum Sólborgu á Nýfundnalands- miðum, og drukknaði hann. Þ. 4. fórst sjúkraflugvél Norðlendinga á Vaðlaheiði; í vél- inni voru fjórir menn, og fórust þeir allir. Þ. 21. fékk varðskipið Ægir á sig brotsjó út af Rauðunúpum og skemmdist nokkuð. Þ. 22. lenti bóndi á Jökuldal í snjóflóði, en tókst að grafa sig upp úr fönninni eftir sjö klukkustundir. Þ. 28. ollu eldingar skemmdum á símatækjum við Patreksfjörð. Síðustu daga mánaðarins urðu viða vatnavextir, og hlut- ust af þeim nokkrar skemmdir á vegum og öðrum mannvirkjum. Slys af völdum hálku voru tið, og hlutu nokkrir alvarleg meiðsl. Bjart sólskin (klst.)* Duration of bright aunshine (hours). Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms Hólar, Dags. vík hólar eyrl arnes staður Hornaf. 1. 2. 2.4 ,, ,, 2.7 3. 2.0 ,, ,, ,, 4. 2.9 ,, ,, 2.7 5. 3.2 ,, ,, 3.3 6. 3.3 ,, ,, ,, 7. 2.2 ,, 1.2 8. 3.8 ,, ,, 3.5 9. 2.4 ,, 2.5 10. 3.9 ,, 3.0 11. 0.8 2.5 ,, 4.2 12. ,, 1.3 13. 3.4 2.8 ,, 2.8 14. 3.2 2.5 1.4 3.9 15. 1.1 , , 1.6 ,, 16. 4.4 ,, 1.7 1.5 ,, 17. 0.8 H 1.0 18. 3.5 ,, ,, 1.6 19. 2.7 1.6 0.1 0.7 20. 4.6 2.1 ,, 4.9 21. 0.6 ,, ,, 0.2 22. 3.4 ,, ,, 3.5 23. 1.1 ,, ,, 2.4 24. ,, ,, ,, ,, 25. ,, ,, ,, ,, 26. ,, ,, ,, ,, 27. 3.1 0.5 3.0 2.6 4.4 28. 0.7 ,, ,, 1.8 ,, 29. 1.1 ,, ,, 4.9 0.2 0.7 30. ,, 0.7 1.5 3.9 31. •• •• •• 0.3 ■• Alls 1 Sum J 58.2 14.4 8.5 12.6 0.2 54.4 Vik frá meðallagi Deviation from normal. Klst. 39.7 — 2.1 — — — % 215 — 33 — — (2)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.