Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 91
Nýung í íslenzkri bókagerð Á árunum milli heimsstyrjaldanna voru nokkrar íslenzkar bækur ljósprentaðar í Þýzkalandi, þar á meðal þjóðsögur Jóns Árnasonar, sem gefnar voru út á vegum Sögufélagsins. Einnig voru endurprentað- ar með þeim hætti nokkrar kennslubækur o. fl. Árið 1933 hóf Ejnar Munksgaard, for- lagsbóksali í Kaupmannahöfn, útgáfu rit- safnsins Monumenta typographica Island- ica, en það eru ljósprentaðar útgáfur af gömlum íslenzkum hókum prentuðum. — Hafði hann gefið út fimm bindi, er styrj- öldin skall á: Nýja testamentið frá 1540, Passio Corvins frá 1559, Guðspjallabók 1562, Jónsbók 1578 og Vísnabók Guð- brands biskups frá 1612. Síðan hefur bætzt við 6. bindið: Gronlandia Arngríms lærða frá 1688. Hér á landi hefur eigi verið unnt að fá bækur ljósprentaðar fyrr en á allra síðustu árum. Það mun hafa verið árið 1938, að stofnað var til fyrirtækis í þessu skyni hér í Reykjavík og var það nefnt Lithoprent. Stofnendur voru Einar Þorgrímsson, núver- andi forstjóri og eigandi Lithoprents, og Guðmundur Jóhannsson prentari. Starf- semi þessi hófst í smáum stíl og með ó- fullnægjandi tækjum, en hefur smám sam- Einar Þorgrímsson er jæddur að Borgum í Nesj- um í Hornajir'Si 15. júní 1896. Voru joreldrar hans Þorgrímur lœknir Þórðarson, síðast í Kejla- víkLog kona hans, Jóhanna Knudsen. Hann dvaldist alllengi í Vesturheimi, en stojnaði Lithoprent skömmu ejtir heimltomu sína. an færzt í aukana og er nú löggilt iðngrein hér á landi. Hefur Lithoprent nú aflað sér góðra véla til þessarar starfsemi og eru þegar komnar út á vegum þess ljósprent- anir ýmissa merkra bóka og er frágangur allur hinn vandaðasti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.