Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 153

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 153
GUÐLAUGUR MAGNÚSSON ENN UM SÖGU ÍSLENDINGA í AMERÍKU í 12. nr. Lögb. er ritstj.grein, sem er alhugasemd við grein mína með fyrirsögninni: „Um sögu íslendinga í Vesturheimi." Ég þakka hinni háttvirtu ritstjórn fyrir útskýring þá, sem hún hefur gert við þá grein, og hefur hún gert það glöggt og greinilega, eins og við mátti húast; með sannsýni hefur líka verið bent á galla þá, sem séu á sögu- hugmynd minni; t. d. þá: „að sagan verði um menn, en ekki málefni“; annað: að „það nái engri átt að prenta jafnmikið af hinum margbreyttu atvikum í ævisögum svo margra Islendinga, merkra- og ómerkra, eins og hvar hver hefur búið, hvert flutt sig“ o. s. frv. Af því ég er ekki alveg samdóma ritstj.greininni, livað söguefnið snertir, þá vil ég enn nú taka fram nokkur atriði til útskýringar á söguhugmynd minni. Það var líka sumt í greininni ekki nægilega skýrt tekið fram, eins og það, að hugmynd mín væri, að saga yrði samin, sem lyti í sömu áttina og gamla landnámssaga íslands gerir, hefði mest af því efni, sem lyti að bústöðum Islendinga, og það, sem varðar landlýsingar þeirra allra, eins og líka virðist vera hugmynd þeirra manna, sem áður hafa ritað um þetta mál. Ég gat þess í greininni, að þessi saga ætti að vera minning hinnar íslenzku þjóðar á ókomnum öldum, þegar hún var að gróðursetja sig í Vesturheimi, saga, sem eins og „Landnáma“ gamla gengi mest út á að segja frá mönnum, en ekki málefnum, tilfærði ýmsar lífshreyfingar í hinu ytra lífi manna, sem ættu minna skylt við málefni þau, sem smátt og smátt leiðast í ljós, þegar nokkurn veginn kyrrð er komin á eftir aðalhreyf- ingarnar úr einum stað í annan; því kalla má, að bólfestu alls fjöldans sé náð nú sem stendur. Hið litla sögutímabil, sem ég hef bent til að söguhugmynd mín næði yfir, er stutt, yrði því ekki hægt að kalla söguna annað en frumkorn til íslenzkrar sagnafræði seinni- tíðarmanna, en gæti þó verið dálítill stuðningur fyrir sagnafræðinga að byggja þar á ævisögur og ættartölur og fleira, jafnframt og það væri eins konar landnámssaga ís- lendinga hér vestan hafs. Eins og ég hef þegar áður tekið fram, þá er aðalhugmynd mín, til þess að málið fái framgang, að sem flestum skýrslum meðal íslendinga sé safn- að til söguritsmíðarinnar. Ég skal ekki halda því fram, að allar hinar mörgu skýrslur yrðu prentaðar, heldur lítið ágrip eða útdráttur úr þeim, og er ég þakklátur fyrir hina ágætu tillögur ritst., að skýrslur þessar eða sögusafn alls fjöldans væri helzt tiltök að það væri tínt saman til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.