Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 121

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 121
EINAR SIGURÐSSON MENNTUN BÓKAVARÐA Hlutverk bókasafna hefur breytzt mjög og kröfur, sem til þeirra eru geröar, vaxið á síðustu áratugum. Ástæður þessa eru fjölmargar. Gamlar fræðigreinar hafa tekið miklum stakkaskiptum, ný efnissvið opnazt og tækni þróazt svo ört, að nálega má segja, að áhrif hafi á líf og athafnir hvers einstaklings í veröldinni. Þetta hefur leitt til svo mikils flóðs prentaðs máls og svo örs þekkingarstreymis, að oft er líkt við sprengingu. Mikil fólksfjölgun og almenn menntun, breyttir lifnaðarhættir, bættar samgöngur og myndun þéttbýlissvæða, - allt hefur þetta orðið til þess, að bókasafns- rekstur er nú mun meiri í sniðum en fyrr á árum. Bókasöfn hafa breytzt úr því að vera framar öðru forðabúr þekkingar með hægu aðstreymi rita og hægfara notkun í það að vera hvort tveggja, birgða- og upplýsinga- stöðvar, sem eru mikilvægir tengiliðir í straumi þekkingarinnar og framþróun menn- ingar og vísinda. - Við þessum breyttu viðhorfum hafa bókasöfnin reynt að bregðast með því að taka upp fjölmargar tæknilegar nýjungar, sem svara betur kröfunum um hraða og greiða upplýsingamiðlun en eldri aðferðir, og auka samstarf sín á milli. En forsenda þess, að bókasafn rísi undir hlutverki sínu, er, að starfslið þess sé vandanum vaxið. Það þarf því engum að koma á óvart, að eitt hið mikilverðasta við- fangsefni, sem bókasafnsmenn eiga við að glíma um þessar mundir, er, hvernig búa beri fólk sem bezt undir störf í söfnunum. Þetta leynist ekki fyrir neinum, sem kynnir sér það, sem um bókasöfn og bókasafnsfræði er ritað og rætt í heiminum, og veit ég, að ýmsir þeirra, sem hér eru staddir, þekkja þetta mæta vel. Er skemmst að minnast þings Alþjóðasambands bókavarða (IFLA), sem haldið var í Kaupmannahöfn sum- arið 1969 og helgað var að miklu leyti þessu efni, en þing þetta sóttu nokkrir íslenzkir bókaverðir. Það er því ekki ófyrirsynju, að nokkrum tíma er varið til þessa viðfangsefnis á þingi íslenzkra bókavarða, því að ljóst má vera, að gangist íslenzkir bókaverðir ekki sjálfir fyrir því að koma menntunarmálum stéttarinnar í viðunandi horf, þá gera það ekki aðrir. Þess vegna hef ég orðið við þeim tilmælum að reifa þessi mál hér, eins og mér finnst þau nú horfa við. Fyrir nær hálfum öðrum áratug var fyrir forgöngu háskólabókavarðar, dr. Björns Sigfússonar, stofnað til kennslu í bókasafnsfræði við heimspekideild Háskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.