Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 121

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 121
GUÐMUNDUR FINNBOGASON NOTKUN BÓKA OG BÓKASAFNA’ VÉR ÖFLUM oss fræðslu með ýmsu móti: Með athugunum og tilraunum sjálfra vor, í daglegum viðræðum við aðra menn og viðskiptum við þá. Fræðslan, sem vér fáum af umgengni við aðra, er ekki minnsti þátturinn. Hún er auðvitað mismunandi víðtæk og traust, eftir því hverj ir mennirnir eru, en mín reynsla er sú, að af öllum megi eitt- hvað læra og það ekki sízt af þeim, sem stundum eru kallaðir „ólærðir“ menn. Um okkur menntamennina svokölluðu er það ef til vill sanni næst, að við lærum minna hver af öðrum um ýms atriði, er snerta líf og hagi þjóðarinnar, heldur en ef við snú- um okkur til alþýðumanna. Við sitjum allir að miklu leyti við sömu brunna og verðum hver öðrum líkir, en þeir, sem eru að bisa hver við sitt, hvort heldur er við heygarð- inn, orfið, hrífuna, rekuna, ristuspaðann, árina eða seglið, búa oft yfir víðtækri reynslu, hver á sínu sviði, sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá okkur, ef við förum ekki beint til þeirra í þeim hug að fræðast af þeim. Slíkar fræðslulindir skyldi enginn vanrækja. En aldrei getur maður á neinn hátt fræðzt meira á stuttri stund, heldur en þegar maður hittir gáfaðan og víðsýnan sérfræðing í einhverri grein og hann vill opna sjóðinn sinn. Þá má á hálfri stundu fræðast um það, sem mánuðir hrykkju ekki til, komast á svipstundu að kjarnanum. Að hitta bezta sérfræðinginn í því efni, sem maður hefir áhuga á og njóta leiðsagnar hans, þó ekki sé nema stutta stund, er mikið lán. Aðalfræðslutæki okkar námsmanna eru þó bækurnar, og árangurinn af fræðsluvið- leitni okkar fer mjög eftir því, hve slyngir við erum í því að færa okkur þessi almennu fræðslutæki í nyt. Bækurnar geyma þekkingarforða mannkynsins. Þær bíða þolinmóð- 1 Erindi það, sem hér er birt, er frá árinu 1920, en eins og fram kemur í því, hóf höfundur þess haustmisseriff 1918, þá er hann varð prófessor í hagnýtri sálarfræði við Háskólann, að ræffa viff stúdenta notkun bóka og bókasafna eina stund á viku meff æfingum í Landsbókasafni. Var nám- skeið þetta haldiff árlega í nokkur ár og síðast vormisserið 1923. Birtum vér mynd af skrá um þátttakendur þaff ár, og er frófflegt að sjá þar t. a. m. nöfn þeirra Finns Sigmundssonar, Þorkels Jóhannessonar og Þórhalls Þorgilssonar, er síðar urðu allir starfsmenn Landsbókasafns og tveir hinir fyrmefndu landsbókaverðir. Skráin sýnir einnig, aff. námskeið þessi hafa ekki verið ein- skorffuff við stúdenta, t. d. hefur Þorleifur Erlendsson kennari frá Jarðlangsstöffum sótt nám- skeiðiff þessu sinni, mikill bókamaður, er löngu seinna, þá níræffur aff aldri, gaf Landsbókasafni bókasafn sitt (sbr. Árbók Landsbókasafns 1965).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.