Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 118

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 118
LESTER ASHEIM HORFUR f AMERÍSKUM BÓKASAFNAMÁLUM Höfundur þessa erindis er prófessor í bókasafnsfrœðum við háskóla Norður-Carolínu í Chapel Hill. Erindið var flutt í Menningarstofnun Bandaríkjanna í Reykjavík 7. október 1974. Þótt ég að vísu féllist á að ræða hér um efnið: Framtíð bókasafna, verð ég að segja ykkur það þegar í stað, að ég þykist alls ekki vera sérfróður um framtíðina. Ég er ekki einu sinni viss um, að ég kunni glögg skil á samtíðinni. Bókasafnamálin eru eins og sakir standa, í Bandaríkjunum að minnsta kosti, á hverfanda hveli, fjölþætt, flókin og sjálfum sér ósamkvæm, og stutt lýsing þeirra hlýtur óumflýjanlega að verða mjög einföld og að líkindum nokkuð villandi. En enginn reynir svo að geta sér til um fram- tíðina, að hann styðjist ekki við það, sem hann veit um samtíðina og hið liðna. Ég mun því með ykkar leyfi einkum fjalla um samtíðina í þeim athugasemdum, er hér fara á eftir. Ég mun fyrst og fremst miða við þróun mála í Bandaríkjunum, ekki vegna þess að ég telji hana merkari en hliðstæða þróun annars staðar, heldur einungis sökum þess, að ég þekki hana gerst. Bandaríkin hafa þar enga sérstöðu, og ég býst við, að flest það, sem ég segi, komi ykkur kunnuglega fyrir. Vera má, að sum amerísk áhrif, hvort heldur félagsleg, efnahagsleg eða stjórnmálaleg, eigi sér ekki hliðstæður, þegar fjallað er um vanda bókasafna á Islandi, en ég er næstum viss um, að vandamálin eru í eðli sínu hin sömu, þótt einstakir þættir þeirra kunni að vera ólíkir. Ein af ástæðunum til þess, að ég gerist svo fífldjarfur að segja hug minn og spá fram í tímann, er sú von, að það knýi ykkur til andsvara og ég verði nokkurs vísari um það, sem er hliðstætt eða gagnstætt í bókasafnamálum landa okkar. Ég vík þá að þeim atriðum, er ég tel vera efst á baugi með amerískum bókavörðum um þessar mundir og jafnframt vísa að minni hyggju nokkuð fram á veginn. Ein þeirra staðreynda, er amerískir bókaverðir verða um þessar mundir að sætta sig við, er sá niðurskurður á íjárveitingum, sem nýtilkominn er eftir nokkurt tímabil ríflegs fjárstuðnings. Fyrstu lögin um bókasafnaþjónustu (Library Services Act) voru sett 1956, og var framan af lögð megináherzla á bókasafnaþjónustu í dreifbýli, en brátt voru lögin látin taka til bókasafna í borgum og bæjum. I kjölfarið sigldi svo löggjöf um barnafræðslu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.