Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 47
JÓN LÆKNIR PÉTURSSON OG LÆKNINGABÓK HANS 47 Tafla 2 Lærdómslistafélagsrit XI, 107-169, Kh. 1791 I. P./Um/Orsakir til Siúkdóma/á/Is- landi, yfirhofud/ I. Kapítuli./Um nockrar enar hellstu or- sakir til siúk/dóma fólks hér í landi. Gr. 1. Ofhörð vinna. Gr. 2. Of stór örbyrgð „orsakar optliga skyrbiúg, vatnssótt og kláda. Þetta alleina hefir skilit land vort vid marga fullhrausta manneskiu, sem siá mátti árin 1756 og 57, svo og árin 1783 og 84.“ Gr. 3. Ofköld híbýli. Gr. 4. Sárkaldir drykkir, „drecka þriá edr fióra potta“. Gr. 5. Snögg veðrabrigði. Gr. 6. Rök og suddasöm húsakynni. Gr. 7. Forir alltof nærri bæardyrum. Gr. 8. Vont eldsneyti. Gr. 9. „Illa verkat og óþockaliga med- hondlat siófáng." - Hér koma tvær neðanmálsgreinar, sem eru ekki í Nes- handriti. Sú síðari er alllöng og er um doktorsrit I. G. Königs, Havn. 1773, er fjaflar um holdsveiki hér á landi. Gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, eru nánari útlestur á ofangreindum orsökum með ráðleggingum. II. Kapítuli./Um nockrar enar hellstu orsakir, er auka/siúkdóma fólks hér á landi. Gr. 1. Svipaðar. Gr. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, Um blóðtöku. Gr. 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, Um svitakúra. Neshandrit: Ekkert titilblað (og Lbs. 2424 4to) 1“ Capituli/Nockrar hellstu Orsakir til Siúkdóma/Fólks á Islandi. Gr. 1. Sama orsök, en með öðru orða- lagi. Gr. 2. Of stór örbyrgð. „Þetta alleina hefr skilid land vort vid marga full- hrausta manneskiu þá hardendi gengid hafa, og flest allir fullordnir mættu minnast hversu fólk fjell hiá oss 1756.-57. í hinum sídustu hard- endum.“ Gr. 3. Ofköld híbýli, en með öðru orða- lagi og ,Jeg er sannfærdr um þad þenna hálfs þridia árstíma eg hefi hér í mínu födrlandi verid" . . . Gr. 4. Sárkaldir drykkir, „drecka 2 edr 3 potta“; sennilega er hér um misritun að ræða því Lbs. 2424 4to, Lbs. 1575 4to ogJS. 303 4to hafa 3 eða 4 potta. Gr. 5. Snögg veðrabrigði. Gr. 6. Rök og suddasöm húsakynni. Gr. 7. Forir alltof nærri bæjardyrum. Gr. 8. Vont eldsneyti. Gr. 9. Sama. Gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 17 svara til prentuðu greinanna, en þeirri 16. er sleppt í prentun. 2ar Capituli/Nockrar hellstu orsakir sem auka siúk/dóma Fólks hér á Landi. Gr. 18. Meðferð fólks á sjúkl. . . . „opt- liga er ecki einasta skadlig helldr og deydandi". Gr. 19, 20, Um blóðtökur, miklu styttra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.