Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 62

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 62
62 GRÍMUR M. HELGASON Handrit Jóns í Simbakoti, þau er varðveitt eru í Landsbókasafni. Háeyri getur þess jafnan aftan við nýskrifaða sögu eða rímur, að hann hafi haldið á penna fyrir hinn sögufróða Jón Jónsson í Simbakoti eða bóndann og fræðimanninn Jón í Simbakoti. Skrifararnir greina oft frá því, hvernig handritin, sem þeir rita eftir séu á sig komin, sum gömul, rotin eða lítt læsileg; höíðu enda farið víða og oft verið flett mishreinum fingrum. Sum þeirra fékk Jón lánuð úr nálægum sveitum, svo sem frá Þorkatli Þorkelssyni frá Hamri í Gaulverjabæjarhreppi; önnur voru lengra að komin, t.d. austan frá Svartanúpi í Skaftártungu frá Guðmundi Runólfssyni og Guðmundi og Runólfi Guðmundssonum; einstaka að sunnan, til að mynda frá Guðmundi Hjartarsyni á Hóli í Grjótaþorpi í Reykjavík; og einnig gátu verið hæg heimatökin að bregða sér til Vernharðs Jónssonar á Skúmsstöðum á Eyrarbakka og fá léð hjá honum kver til þess að láta skrifa eftir. Sjaldan hefur Jón látið skrifa eftir prentuðu, ef marka má efni kveranna 20. Prentaðar bækur reyndi hann að eignast, þótt dýrar væru og það gæti svo sem orðið nógu erfitt mörgum manninum, sem á stundum var betur auraður en hann, og eina ráðið væri kannski að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.