Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 73
LANDSBÓKASAFNIÐ 1986 73 Frú Björg Ellingsen afhenti mikið safn bréfa og annarra handrita úr fórum manns síns, Ragnars Jónssonar forstjóra í Smára. Aður hafði safninu borizt frá henni um hendur Ólafs Pálmasonar eigin- handarrit Guðmundar Kambans að leikritinu Marmara. Ýmis gögn komin úr fórum Indriða Einarssonar. Dr. Aðalgeir Kristjánsson afhenti fyrir hönd Ingileifar Ólafsdóttur. Ragnar Ingólfsson færði Landsbókasafni að gjöf margvísleg gögn úr búi foreldra sinna, sr. Ingólfs Þorvaldssonar og Önnu Nordal í Ólafsfirði, bréf, ræður o.rn.fl. Agnete Loth magister, ekkja Jóns Helgasonar prófessors í Kaupmannahöfn, afhenti að gjöf a. Nemendaröð 1. og 2. bekkjar Bessastaðaskóla 1833. b. Nokkur bréfspjöld. Ensk þýðing fyrirlesturs Jóns biskups Helgasonar um siðaskiptin á íslandi. Þýðingunni fylgir bréf þýðandans, sr. Guttorms Guttorms- sonar í Minneota, Minnesota, til Jóns Bíldfells í Winnipeg. Gjöf Margrétar Pétursson í Winnipeg. Ýmis gögn úr fórum Gunnsteins Eyjólfssonar skálds í Nýja íslandi, m.a. sendibréf, dagbókarbrot, leikrit, smásögur og ljóð. Dóttir hans Þórdís, ekkja Steins O. Thompsons læknis og þingmanns í Riverton, Manitoba, sendi að gjöf. Guðrún I. Jónsdóttir frá Asparvík afhenti handrit sitt að þætti um Jón Guðmundsson „lækni“ á Hellu í Steingrímsfirði og fleiri greinum; ásamt bréfi frá Jóni Hjaltalín landlækni, dags. 9. júlí 1859. Handritasyrpur Halldóru B. Björnsson. Dóttir hennar, Þóra Elfa Björnsson, afhenti. Katrín Ólafsdóttir Hjaltested afhenti nokkur handrit úr fórum föður síns, Ólafs Björnssonar ritstjóra, og afa síns, Björns Jónssonar ritstjóra. Kvæðasyrpur Magnúsar Gíslasonar skálds (1881—1969). Dagmar Kaldal afhenti sem gjöf erfingja Guðrúnar og Jóns Kaldals. Einkaskjöl, skilríki, sendibréf o.fl. varðandi Gísla Guðmundsson stúdent frá Bollastöðum í Blöndudal. Margrét Ó. Thors afhenti, en henni fékk til varðveizlu Kristján Albertsson fyrrv. sendiráðunautur. Páll Skúlason lögfræðingur og ritstjóri afiienti nokkur bréf til Guðrúnar Þorsteinsdóttur, konu sr. Skúla Gíslasonar á Breiðabóls- stað. Þau koma til viðbótar efni, er Páll afiienti 1985. Eymundur Magnússon prentmyndagerðarmaður afhenti handrit með kvæðum frá 18. og 19. öld, ennfremur mynzturteikningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.