Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 77

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 77
LANDSBÓKASAFNIÐ 1986 77 DEILD ERLENDRA Starfslið deildarinnar var óbreytt frá síð- RITA asta ári. Gísli Ragnarsson lauk að mestu starfi sínu við Samskrá um erlend tímarit í íslenzkum bókasöfnum og stofnunum, en stefnt er að útgáfu skrárinnar á árinu 1987. Guðrún Eggertsdóttir vann að endurllokkun og skrásetningu rita um stjórnmálaílokka. Þeim var áður skipað samkvæmt Deweykerfí í 329, en fá nú flokkstöluna 324. Erlendur ritauki reyndist á árinu 1450 verk, bækur, tímarit og ritraðir, þar af um 415 blöð og tímarit (titlar). Til viðbótar koma nokkur hundruð rit alþjóðastofnana, sem eru ekki færð í aðfangabók. Munar þar mest um rit Sameinuðu þjóðanna og rit, er safnið fær í skiptum frá Bandaríkjastjórn. Erlend rit um íslenzk efni voru um 300 á árinu, en þar sem þau voru varðveitt í þjóðdeild og færð sem aðfong hennar, eru þau ekki innifalin í ritaukatölunni hér að ofan. STARFSLIÐ Ögmundur Helgason cand.mag. var sett- ur bókavörður frá 1. janúar, en var í kauplausu orlofi til 1. apríl. Þrír bókaverðir voru samkvæmt eigin ósk leystir frá störfum, Bryndís ísaksdóttir frá fullu starfi 1. júní, Hólmfríður Magnúsdóttir V2 starfi 1. september og Gunnar Skarphéðinsson V\ starfi 1. nóvember. Á árinu voru ráðnar Bergljót Garðarsdóttir Sleight M.A. í V2 stöðu frá 10. júní og Anna Georgsdóttir í V\ stöðu frá 1. nóvember, en hún var jafnframt lausráðin í 14 stöðu. Gunnar Heiðdal húsvörður var samkvæmt eigin ósk leystur frá starfi sínu 1. marz, en við því tók síðan Ólafur Ólafsson. Ólafur Ottósson bókbindari lét í árslok fyrir aldurs sakir af starfi sínu á bókbandsstofu safnsins. Vér þökkum fráfarandi starfsmönnum vel unnin störf þeirra á liðnum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.