Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 5

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 5
SKRÁ UM DOKTORSRITGERÐIR ÍSLENDINGA prentaðar og óprentaðar 1986-1990 Ólafur F. Hjartar og Þorsteinn Kári Bjarnason tóku saman INNGANGUR í samantekt þessari er að finna upplýsingar um þá íslendinga, sem lokið hafa doktorsprófum við háskóla heima og heiman á árunum 1986-1990. Viðbætur aftast sýna, að alltaf ber einhverja undan, og eru allar ábendingar um þá sem hér kynni enn að vanta upplýsingar um þegnar með þökkum. Sú er forsaga þessa máls, að í Árbók Landsbókasafns 1962-1963 (Reykjavík 1964) birtist Skrá um doktorsritgerðir íslendinga ... 1666-1963. Þessi skrá, sem er hin fyrsta sinnar tegundar, var aukin fram til 1980 og gefin út í Árbók Landsbókasafns 1981 (Reykjavík 1982), auk þess sem hún var sérprentuð. Framhald þeirrar skrár birtist síðan sem Skrá um doktorsritgerðir íslend- inga ... 1981-1985, í Árbók Landsbókasafns 1986 (Reykjavík 1988), og var hún einnig sérprentuð. Hin nýja skrá víkur ekki í neinum meginatriðum af braut forvera sinna. Aðalskrá kemur fyrst og er þar raðað eftir höfund- um í stafrófsröð, síðan efnisskrá, sem raðað er í 53 efnisflokka í stafrófsröð eftir heitum þeirra. í aðalskrá kemur næst á eftir höfundi og fæðingarári (dánarári, ef með þarf) heiti ritgerðar. Á eftir titli er skýrt frá því hvort ritgerð er prentuð, óprentuð (ópr.) eða ijölrituð (fjölr.). Áð lokum er skráð dagsetning varnar og heiti háskólans og staður. Þess verður að geta, um dagsetningu varnar, að í sumum tilvikum reyndist ekki unnt að afla þeirra upplýsinga og varð þá að notast við þá dagsetningu, þegar ritgerðin var talin tæk til varnar. Víkja þarf nánar að útgáfuþættinum: Þegar um prentaða ritgerð er að ræða, er greint frá útgáfustað, útgefanda og útgáfu- ári, eftir því sem unnt er. Einnig er reynt að lýsa ritgerðinni nánar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.