Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 69

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 69
SUNNANFARI 69 Sunnanfari lætur lítið yfir sér. Á titilblaði fyrsta árgangs, fyrsta tölublaðs, stendur, að útgefandi sé félag eitt í Kaupmannahöfn. Ekki er nefnt, hvaða félag eða hverjir vinni við að koma blaðinu út. Jón Þorkelsson skrifar nokkuð um íslenskar bókmenntir og höfunda og þá oftast á mjög jákvæðan og hvetjandi hátt, en fyrst og fremst hefur hann stutt vel við bakið á íslenskum höfundum með því, hve örlátur hann er á rými fyrir þá á síðum blaðsins. Segja má, að það sé mikilvægt framlag hans til íslenskra bókmennta. Þýðingar erlendra fagurbókmennta fá einnig rúm á síðum blaðs- ins. Ekki er unnt að halda því fram, að Sunnanfari sé boðberi nýrómantíkur eingöngu, því að raunsæisstefnu ásamt rómantík er ekki síður gert hátt undir höíði þar. Samt sem áður má sjá greinileg áhrif nýrómantíkur og margan skáldskap, sem draga mætti undir einkenni stefnunnar. Einar Benediktsson (1864—1940) birtir þarna kvæði sitt Skútahraun í fyrsta sinn ásamt mörgum öðrum kvæðum, og Ólafur Davíðsson (1862-1903) skrif- ar um þjóðsagnaefni, svo að dæmi séu nefnd. Þegar Eimreiðin, sem haíði hliðstæð markmið, hóf síðan göngu sína 1895, veltu menn því fyrir sér, hvort útgáfa tveggja svo líkra tímarita gengi. Grímur Thomsen (1820-1896) skrifar Jóni frá Bessastöðum: Sunnanfara er jeg ekki farinn að sjá í þetta sinn. Ætlar hann að þola samkeppnina við Eimreiðina? Frændi [Valtýr Guðmundsson ritstjóri Eimreið- arinnar] er útum sig og aflakló.6 Þessi fyrstu 5 ár blaðsins hafa verið Sunnanfara og ritstjóra hans farsæl að mörgu leyti. Auðvitað þrengdi fjárhagur að útgáfunni, og stundum virðist beinlínis hafa staðið í járnum með að koma blaðinu út. Ársáskrift mun hafa kostað 2.50 kr. Kostnaður var mikill við útgáfuna. Pappír er vandaður og myndaefnið dýrt, því myndirnar voru prentaðar í Vínarborg til að fá bestu fáanleg gæði. Sunnanfari átti sér kaupendur í öllum landshlutum hér heima og náði nokkurri útbreiðslu vestan hafs, en þar hafði hann umboðs- menn a.m.k. í Norður-Dakota og Winnipeg. Hann barst að vísu óreglulega og seint þangað, en á þessum stöðum voru rétt innan við 100 fastir áskrifendur. Að vísu mun oft á tíðum hafa verið erfitt að innheimta áskriftargjöldin. Auk þess hafa landar í Danmörku keypt tímaritið, og stóðu þeir nokkuð vel í skilum. í bréfasafni Jóns er að finna nokkur bréf með afsökunum á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.