Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 119

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 119
LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 119 hvarf um vorið að starfi í handritadeild. Svanfríður Óskarsdóttir (í /2 starfi) hafði salgæzluna hins vegar að aðalstarfi, að jafnaði síðari hluta dags og laugardagsmorgna, þá mánuði (sept.-maí), sem safnið er opið á laugardögum. Helga Kristín Gunnarsdóttir tók aftur til starfa í ársbyrjun, fyrst í /2 starfi og síðar í 3A starfi. Hún annast um erlend tímarit og skráningu þeirra. Þorsteinn Kári Bjarnason var um sumarið ráðinn í fullt starf til afleysinga og í framhaldi af því í /4 starfs til að sækja rit í bókageymslur utan safns og jafnframt til upröðunar, en að þeim þætti vann jafnframt í /4 starfi Unnur Björk Lárusdóttir frá 1. október. Leystu þau Þorsteinn Kári og Unnur Björk Skjöld Eiríksson af hólmi, eins og frá segir í kaflanum um starfslið. Erlendur ritauki reyndist á árinu 2213 bækur og tímarit. BÓKBANDSSTOFA Starfsmenn bókbandsstofu eru fjórir. Tryggvi Sveinbjörnsson, forstöðumað- ur stofunnar, Birna Jónsdóttir aðstoðarbókbindari, Sigurþór Sig- urðsson bókbindari, þau þrjú í fullu starfi, en Ragnar Gylfi Einarsson bókbindari í /2 starfi. Aðalviðfangsefni er margvíslegur umbúnaður og band íslenzku ritanna og að nokkru erlendra rita, einkum tímarita. Starfsliðið annar ekki öllu því verki, er vinna þarf, og voru því á árinu allmörg rit send í bókband utan safns. MYNDASTOFA Starfsmenn myndastofu eru tveir, Agústa Edda Sigurjónsdóttir ljósmynd- ari, er veitir stofunni forstöðu, og Ragnar Agústsson (í /2 starfi), er annast ljósritun bæði fyrir safnið og gesti þess. Vitnað er til greinargerðar um myndastofuna, er birt var í seinustu Arbók. STARFSLIÐ Hildur G. Eyþórsdóttir tók í ársbyrjun aftur til starfa í þjóðdeild safnsins að loknu M.L.I.S. prófi í bókasafnsfræði við McGill háskólann í Montreal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.