Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 120

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 120
120 LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 Ögmundur Helgason var settur forstöðumaður handritadeildar frá 1. apríl, en honum haíði áður verið falin forsjá deildarinnar til bráðabirgða. I fyrri stöðu Ögmundar var síðan ráðinn að undangenginni auglýsingu hennar Eiríkur Pormóðsson cand.mag., starfsmaður deildar erlendra rita, og tók hann til starfa í handritadeild 15. maí. Unnur Björk Lárusdóttir B.A. var í /2 starfi til aðstoðar í handritadeild frá 26. febrúar fram á vor, meðan ekki var gengið að fullu frá ráðningarmálum deildarinnar. Nanna Bjarnadóttir deildarstjóri var frá 1. apríl sett til að vera, þegar á það reyndi, staðgengill landsbókavarðar. Laufey Porbjarnardóttir lét samkvæmt eigin ósk af !4 starfi sínu frá 1. maí. Hálfu starfi Bryndísar Isaksdóttur var frá 15. maí breytt í Vi starf. Anna Jensdóttir bókasafnsfræðingur, er ráðin var að deild er- lendra rita í stað Eiríks Þormóðssonar, gat ekki tekið til starfa þar fyrr en 20. ágúst. Unnur Björk Lárusdóttir B.A. var ráðin til að gegna umræddu starfi frá 20. júní til 19. ágúst. Þá var Þorsteinn Kári Bjarnason B.A. ráðinn til sumarafleysinga í fullu starfi frá 15. júní til ágústloka. Skjöldur Eiríksson B.A., eftirlaunamaður, sem unnið hefur undanfarin ár í /2 starfi í tímavinnu, var frá sumarmánuðina vegna veikinda. Að samkomulagi varð um haustið, að hann sleppti starfi sínu við safnið og yngra fólk tæki við því erilsama og oft erfiða verki, er hann hafði unnið ótrauður um árabil við bóka- flutninga og uppröðun í hillur. Réðust mál svo, að Þorsteinn Kári Bjarnason og Unnur Björk Lárusdóttir, sem áður eru nefnd, voru ráðin í tímavinnu til fjórðungsstarfs hvort frá október að telja. Anna Jensdóttir, sem hóf starf í deild erlendra rita 20. ágúst, var frá 1. nóvember ráðin deildarstjóri í deildinni. Ágústa Edda Sigurjónsdóttir ljósmyndari var ráðin frá 1. nóv- ember umsjónarmaður myndastofu Landsbókasafns, en Ivar Brynjólfsson var þá samkvæmt eigin ósk leystur frá umræddu starfi, er hann réðst umsjónarmaður myndastofu Þjóðminjasafns. Helgi Magnússon sótti um að verða leystur frá /2 stöðu bóka- varðar, og var honum veitt lausn frá 1. nóvember að telja. Sú breyting varð á stöðu Helgu Kristínar Gunnarsdóttur M.A. 1. nóvember, að henni var breytt úr /2 starfi í 14 starf. Á sama tíma var stöðu Ingibjargar Gísladóttur bókasafnsfræðings breytt um sinn úr /2 í 54 starf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.