Vísbending


Vísbending - 01.02.1996, Blaðsíða 3

Vísbending - 01.02.1996, Blaðsíða 3
ISBENDING vörukarfan er eins samsett og í upphafi og allar vörur í henni eru 10 sinnum dýrari en fyrst. Það sama gerist með framfærslu kattanna. En vísitölurnar hafa hækkað miklu meira eða um 700/ 100 x 500/100 = 35 falt. Vísitalan mælir 35 falda hækkun á meðan verðlagið hækkaði aðeins tífalt. Afleiðingar Hvað segja þessar hugleiðingar okkur um ímyndaða framfærsluvísitölu katta? Þær þýða að vísitölur mæla yfirleitt of mikla verðhækkun vegna þess að neytandinn flýr frá dýrum vörum yfir í ódýrari. Hann víkur sér undan verð- Framkvæmd og eðli fjölbankalána- samninga Þórður Þórðarson Oft kemur sú staða upp þegar tekin eru lán á alþjóðlegum mörkuðum, að lánsfjárhæðin er það há að engin ein lánastofnun hefur boimagn eða treystir sér til að veita lánið vegna áhættunnar sem því fylgir. Er þá jafnan gripið til þess að gera fjölbanka- lánasamning (e. syndicated loan agreement). Megineinkenni þeirra er að gerður er einn lánasamningur milli fleiri en eins lánveitanda annars vegar og lán- taka hins vegar, hvar hver lánveitandi skuldbindur sig til að lána einungis hluta af heildarlánsfjárhæðinni. Fjölbankalánasamningar þróuðust í byrjunaldarinnaríB andaríkjum N orður- Ameríku, en það var ekki fyrr en síðar að farið var að nota þá á alþjóðlegum mörkuðum. Fjölbankalánasamningar eru staðlaðir samningar, þ.e. samningar sem að öllu ley ti, eða að hluta, eru gerðir til samræmis við áður gerða fyrirmynd skilmála, sem ætlað er að nota á sama hátt við gerð fleiri en eins samnings um sams konar efni. Kostirfjölbankalána- samninga Meginkosturinn við það að byggja lán- töku á fjölbankalánasamningi, frekar en t.d. á alþjóðlegum skuldabréfum (e. eurobond), felst í sveigjanleika fjár- mögnunaraðferðarinnar. I lánasamningi ntá m. a. kveða á um: i) Heimild til lántakatil að skiptaláns- hækkununum. Nú voru þau dæmi, sem gefin voru í ímyndaðri framfærslu katta, mjög öfgakennd til þess að draga fram áhrifin. En svipuð áhrif korna sennilega fyrir í raunveruleikanum og skekkja verð- mælingu vísitalna almennt þegar til lengri tíma er litið. Það skýrir þá mótsögn, sem komið er inn á í upphafi þessarar greinar. Þessa skekkju mætti leiðrétta með því að breyta vörukörfunni nógu ört, en á því eru þau vandkvæði að mjög mikið mál er að finna rétta körfu og neytandinn verður alltaf á undan að breyta sínu neyslu- mynstri. Við verðum því að lifa við þessa skekkju en hugsanlega má meta hversu mikil hún er. Áhrif þessa eru mjög víðtæk. Saman- burður launa og vísitalna, sem eiga að fjárhæð upp, þannig að hann geti tekið til sín peninga þegar hann vill og þarf á að halda (e. drawdown in tranches). ii) Heimild til að taka lán og greiða þau aftur á ákveðnu tímabili, svo framar- lega sem heildarlánsfjárhæðin verður ekki hærri en nemur fyrir fram ákveðnu hámarki (e. revolving credit). iii) Aðhægtséaðveitalán eflántakinn þarf á því að halda (e. standby credit). iv) Heimild til að breyta lánsfjárhæð úr einurn gjaldmiðli í annan (e. multi- currency option). Til samanburðar má geta þess að al- þjóðaskuldabréfalán eru oftast greidd út í einu lagi og í einum gjaldmiðli. Undirbúningur lántöku Þeirri aðferð er yfirleitt beitt við gerð fjölbankalánasamninga að lántakinn felur ákveðnum framkvæmdarbanka (e. managing bank, lead manager) á grund- velli umboðs (e. mandate letter) að sjá um lántökuna fyrir sig. Gerist það ýmist að undangengnu útboði eða að lántakinn leitar til ákveðins banka með umboðið. I umboðinu komafram skilmálarfyrir- hugaðs láns og heimild til handa framkvæmdarbankanum til að undirbúa lán á grundvelli þeirra. Skilmálarnir kveða almennt á um fjárhæð lánsins og vaxtakjör, en einnig önnurófrávíkjanleg skilyrði fyrir lántökunni. Umboðinu er ekki ætiað að vera grundvöllur lánsins í þeirri merkingu að það sé bindandi fyrir lántakann, heldur er gengið út frá því að sérstakan lánasamning þurfi til að samningur komist á milli aðila. Ensk dómaframkvæmd bendir þó til þess að lántakinn þurfi að setja sérstakan fyrir- vara í umboðið, um skuldbindingargildi þess, vilji hann ekki vera bundinn af því gagnvart viðsemjendum sínum. Á grundvelli umboðsins leitar framkvæmdarbankinn til annarra fjár- málastofnana með það í huga að fá þær til að taka þátt í láninu. Þeint fjármála- mæla verðlag, errangur. Lífskjörin batna meira en útreikningar sýna. Verð- hækkanireru yfirmetnar. Verðbólga, sem mælist 1 - 2%,erhugsanlegaenginverð- bólga! Föst laun og fast „verðlag" getur þýtt launahækkun í raun. Verðtrygging lána er sömuleiðis of- metin og gerir meira en að bæta spari- fjáreigandanum upp verðrýrnun krón- unnar. (Þarámótikemurvafasamthringl með vísitölumar.) Það gæti verið verðugt rannsóknarverkefni aðmeta hversumikil þessi skekkjahefurveriðáundanfömum áratugum og í hvaða mæli hún er 'náð verðbólgu. Höfundur er stœrðfrœðingur stofnunum, sem áhuga hafa á hlutdeild, er sendur upplýsingabæklingur um lántakann (e. information memorand- um). Upplýsingabæklingurinn er venju- lega saminn af lántakanum og fram- kvæmdarbankanum í sameiningu. At- huga verður sérstaklega í þessu tilliti hvort dreifing bæklingsins kunni að fara í bága við löggjöf í viðkomandi löndum, þar sem skorður kunna að vera settar við dreifingu upplýsinga um fjárfestingar- kosti til almennings. Þegar framkvæmdarbankinn hefur fengið nægilega marga aðila til að taka þátt í láninu, er lánasamningurinn skjal- festur og þannig gengið frá skilyrðum lánsins. Það er framkvæmdarbankinn sem annast skjalfestinguna og samnings- gerðina, en það er ekki fyrr en að henni lokinni að samningurinnersendurtil um- sagnar annarra lánardrottna. Fjölbankalán eru tvenns konar: i) Venjulega undirrita allir lánar- drottnarnir samninginn og skuldbinda sig til uð lána ákveðinn hluta lánsfjárhæðar- innar, án þess þó að ábyrgjast efndir annarra lánardrottna gagnvart lántak- anum. ii) I undantekningartilfellum er framkvæmdarbankinn eini lánveitandinn gagnvart lántakanum, en útvegar sjálfur aðila til að taka þátt í fjármögnun lánsins án vilneskju lántakans. Gera þá lán- veitendurnir samning sín í milli (e. participation agreement) þar sem kveðið er á um réttindi og skyldur lánar- drotlnanna innbyrðis og hvernig greiðslur frá lántakanum skulu skiptast milli þeirra. Eitt elsta lán sem vitað er um þessarar tegundar var veitl 1916, en þá lánuðu fimm bankar undir forystu National City Bank rússnesku keisarastjórninni 50.000.000 bandaríkjadala. Lánið var síðan fjármagnað með þeiin hætti að bankarnir seldu hlutdeildarskírteini í láninu til einkaaðila. Tveim árum síðar hafnaði ríkisstjórn Sovétríkjannaábyrgð á láninu og fjárfestamir supu seyðið af því. 3

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.