Vísbending


Vísbending - 08.03.1996, Blaðsíða 2

Vísbending - 08.03.1996, Blaðsíða 2
V ÍSBENDING Fjármagnið kostar sitt í flestum greinum er fjárfesting grund- völlur undir því að hægt sé að stunda starfsemina. Oft er sú fjárfesting greidd af lánsfé og eðlilega þarf að greiða fyrir það vexti og ýmsan kostnað. I töflunni sést hve mismunandi fjármagns- kostnaður er á mann í hinum ýmsu greinum. Ifiskveiðumerhannummiiljón á ársverk en aðeins 74 þúsund í menningarstarfsemi (t.d. kvikmyndahús og kvikmyndun, leiklist, happdrætti, listamenn, útvarp og sjónvarp). Af þessu fæsthugmyndum hve fjárfestinginerstór hluti af verðmætasköpuninni í hinum ýmsu greinum. En það er ekki allt upptalið með greiðslum fyrir lánsfé. Eigendur leggja líka eigið fé í reksturinn og eiga rétt á sanngjarnri greiðslu fyrir það. Hér er reiknað með 10% arðsemi eigintjár. Taflan gefur því hugmynd um bindingu eiginfjár í hinum ýmsu greinum. Mest er það á ársverk í peningastofnunum eða tæplega hálf milljón en minnst í hótel- ogveitingarekstri.Þaðkemureflaustekki á óvart miðað við erfiðan rekstur og gjald- þrot hótela á undanförnum árum. En það vekur líka athygli að kostnaður af lánsfé er sexfaldur á við reiknaðan kostnað af eiginfé í fiskveiðum og - vinnslu. Þessi niðurstaða styður það að allt of mikið hafi verið lánað til greinarinnar og með því megi skýra of- Áfram góður hagnaður af greiðslukortafyrir- tækjunum s Aárinu 1995 vargóðurhagnaður af báðum íslensku greiðslu- kortafyrirtækjunum, Greiðslu- miðlun hf. (VISA) og Kreditkortum hf. (Eurocard). Arðsemi eiginfjárerum 10% hjá VIS A en rúmlega 13% hjá Eurocard. Þegarþróuneiginfjárfélagannaerskoðuð (sjá mynd) sést að það hefur vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum og þessi starfsemi verið með hinni arð- bærustu í landinu. Staðgreiðslukortin koma sterkt inn í byrjun árs 1994 tilkynntu bankarnir að þeir hygðust draga úr notkun tékka en taka þess í stað upp færslur með debetkortum. A sama tíma voru þjónustu- gjöld stórhækkuð fyrir færslur af þessu fjárfestingu. Sterk staða heildverslunar vekur einnig athygli. Alls staðar tap Næsti dálkur í töflunni sýnir afkomu í hverri grein um sig þegar allur kostnaður, þ.m.t. laun, fjármagnskostnaður og kostnaður af eiginfé hefur verið dreginn frá rekstrartekjum. Þá fæst sú dapurlega niðurstaða að alls staðar er tap nema í mcnningarstarfsemi, sem skilar eitt þúsund krónum á mann. I bankastarf- seminni er tapið ein milljón á ársverk og tæplega 700 þúsund í fiskveiðum. Byggingarstarfsemi og smásöluverslun eru sem næst í járnum. Þessi niðurstaða sýnir að ef kostnaður af eiginfé er að fullu reiknaður þá hafa aðstæður árið 1992 verið sl íkar að nánast hefur ekki verið hægt að reka hér neina starfsemi. í raun kom tapið niður á eigendum fjármagns en langvarandi tap- rekstur hlýtur að leiða til þess að fjár- magn leiti annað og laun lækki. Fólkið eða fjármagnið? Það er mjög fróðlegt að skoða dálkinn sem kallaður er greiðslugeta í töflunni. Hann er fenginn með því að leggj a saman dálkana sem sýna afkomu og laun á árs- verk. Með því fæst nokkuð önnur mynd en áður en ekki gjörólík. tagi en hækkuð mun rneira fyrir tékka (færslugjald 18krónur+ lOtiÍ 12krónu gj ald fyrir tékkablöð) meðan aðeins voru greiddar um 9 krónur l'yrir debetkorta- færslur. Þetta beindi notkuninni meira á debetkortin auk þess senr menn voru þvingaðir til þess að fá sér slík kort því þau gilda jafnframt sem bankakort. Er fjöldi þeirra nú álíka mikill og kredit- kortanna. Reyndar mun notkun kredit- korta hafa aukist nokkuð, a.m.k. tíma- bundið, því engin þjónustugjöld eru greidd vegna þeirra. Fjöldi tékka var á árinu 1995 12 milljónir samanborið við 29 milljónir árið 1993. Þannig hefur tékkum fækkað um 60% á tveimur árum. Heildar fjárhæð tékka hefur þó aðeins dregist saman um 30% á sama tíma þannig að ljóst er að það eru fyrst og fremst smátékkar sem liverla. Skipting veltu milli VIS A og Eurocard er um 76% á móti 24% ef litið er á kredit- kort. Hins vegar rak Eurocard nokkuð stífan áróður fyrir því að ntenn fengju sér debetkort frá öðrum aðila en kreditkortið og virðast hafa náð nokkrum árangri því þar nær félagið stærri markaðshlutdeild eða 29% veltu, sent er þó minna en árið 1994 þegar hlutdeildin var 32%. Velta vegna staðgreiðslukorta nam um 25 Greiðslugeta er minnst í landbúnaði og mest í fiskveiðum. Hins vegar voru laun þetta ár nær alls staðar langt umfram greiðslugetu. í landbúnaði og banka- rekstri voru þau ríflega tvöföld á við það sem reiknuð afkoma greinanna leyfði. I byggingarstarfsemi, smásöluverslun og menningarstarfsemi voru launin nokkum veginn „rétt“. Almennt virðast laun hafa verið 10 til 20% hærri en afkoman leyfði á árinu 1992. Aðdáendur veiðileyfagj alds munu væntanlega benda á að há greiðslu- geta í fiskveiðum sé afleiðing af ókeypis afnotum af auðlindinni. En jafnvel án nokkurs auðlindaskatts voru laun vegna fiskveiða 29% hærri en afkoman leyfði. Það er eðlilegt að spurt sé hvort kostnaður af eiginfé sé rökréttur. Svarið við því er já. Eiginfé er fengið að láni til atvinnurekstrar frá eigendum. Þeir eiga ekki síðri rétt á greiðslu fyrir en lána- stofnanir og reyndar meiri, því áhætta fylgir eigin atvinnurekstri. Það eru eigendurnir sem bera tapið þegar illa gengur og eiga því rétt á hærri greiðslu fy rir sitt fé en lánastofnanir. Ein ástæðan fyrir slökum hagvexti hér á landi er að ekki hefur verið tekið tillit til þess hvar arðsemi er best heldur hefur fjármagni verið þvingað inn í greinar sem ekki bera sig. Þegar horft er til lengri tíma þá stendur valið ekki um það hverjir eigi að njóta ávaxtanna, fólkið eða fj ármagnið, því það er hagur beggja að rekinn sé atvinnu- rekstur sem skilar báðum góðum arði. milljörðum króna alls í verslun árið 1995. Mismunandi fyrirtæki Rekstrarform fyrirtækj anna tveggj a er ólíkt. Þótt bæði séu þau í eigu bankanna þá fara þau ólíkar leiðir. B ankar og spari- sjóðir sjá um almenna innheimtu ákorta- skuldum hjá handhöfum VlSA-korta og taka ábyrgð á henni með fyrirtækinu. Ar- gjöld og dráttarvextir renna til þeirra. Kreditkort hf. sjá hins vegar sjálf um innheimtu og umsýslu vegna sinna við- skiptavina. Þetta leiðir af sér að reikningar fyrirtækjannaeru ekkifyllilega sambæri- legir. Noklcrar stærðir úr árs- reikningum Arðsemi eiginfj ár hefur verið yfir 10% af Greiðslumiðlun hf. allt frá árinu 1989 og fór hæst í 44% árið 1992. Hagnaður sem hlutfall af tekjum hefur verið á bilinu 7 til 23%hjáfyrirtækinu. A sama tímaer arðsemin á bilinu 9 til 18% hjá Kredit- kortum hf. og hagnaður sem hlutfall af tekjum frá 11 til 23%. Það er því ljóst að 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.