Vísbending


Vísbending - 08.03.1996, Blaðsíða 3

Vísbending - 08.03.1996, Blaðsíða 3
V ISBENDING — N Ur ársreikningum greiðslukortafyrirtækja 1994-5 (millj. kr.) VISA VISA EURO EURO '95 '94 '95 '94 Tekjur 824 788 409 347 Gjöld -704 -652 -368 -322 Fjármunatekjur- gjöld -1 -12 65 51 Skattar -48 -47 -42 -31 Hagnaður 70 78 64 45 Eignir 7.979 7.083 1.959 1.676 Veltufjármunir 7.499 6.636 1.810 1.538 Fastafjármunir 480 446 148 138 Skuldir og eiginfé 7.979 7.083 1.959 1.676 Skammtímaskuldir 6.967 6.162 1.366 1.150 Langtímalán 236 234 43 53 Eiginfé 775 686 550 474 Sjóðstreymi Veltuféfrárekstri 194 179 92 68 Handbært fé frá rekstri 175 87 -27 80 Fjárfestingarhreyfingar -98 -166 -7 -42 Fjármögnunarhreyfmgar -66 94 -14 -16 Breyting á handbæru fé 11 15 -49 22 v________________________________________J arðsemi af þessari starfsemi er miklu meiri en af flestum öðrum íslenskum fyrirtækjum. Eiginfjárhlutfall erhlutfalls- lega hærra hj á Kreditkortum hf. en eigin- fjárstaða beggja fyrirtækja er mjög góð. Veltufé i'rá rekstri hefur verið mjög hátt undanfarin ár. HjáGreiðslumiðlun erþað á bilinu 100 til 200 milljónir undanfarin sjöáren ábilinu 50 til lOOmilljónirkróna hjá Kreditkortum. Hvert stefnir? Fram hefur komið að hér á landi er notkun greiðslukorta mun útbreiddari en víðast hvar annars staðar. Langflest fyrir- tæki og þjónustuaðilar taka við greiðslu- kortum og notkun staðgreiðslukorta hefur einfaldað mjög alla bankastarfsemi. Beinar færslur með svonefndum posurn hafa einnig aukið mjög öryggi í við- skiptum af þessu tagi. Greiðslukortafyrir- tækin hafa komið fram nteð ýmsar nýjungar og Islendingar yfirleitt verið fljótir til að tileinka sér þær. Mikil arðsemi eykur hættu á því að nýir aðilar kunni að koma inn á greiðslu- kortamarkaðinn. Hérhefurundanfarin ár heyrst lítið til fyrirtækja sem þekkt eru erlendis eins og American Express og Diners Club. Það er ekki ólíklegt að þau kunni að líta hýru auga til þessa markaðar, en vissulega eiga íslensku greiðslukortafyrirtækin mjög sterkabak- / Ahersla á mistök Moshe Ruhinstein Máltækið segir að við lærum af mistökunum. Ekki af því sem okkur heppnast heldur hinu sem ekki gengurupp. Sá, sem aldrei villist,þekkirbaraeinaleið.Hverniggetur hann þá verið viss um að það sé besta leiðin? Margir, sem finna ekki það sem þeirleitaað, uppgötvaóvarteitthvað stór- kostlegt. Viskaersamsafn afreynslu sem kennir okkur ekki aðeins hvað gengur, heldur líka hvað gengur ekki. Það er mikilvægl að hafajákvætt viðhorf gagn- vart mistökum því þannig er oft hægt að snúa þeim upp í ný tækifæri. Frávik er bilið ntilli þess sem við búumst við og þess sem kemur út. Munurinn getur verið neikvæður, þannig að árangurinn erlakari en við bjuggumst við. En það er allt eins líklegt að munurinn sé jákvæður, þannig að við l'áum út meira en við áttum von á. Hvort heldur er verðum við að læra sem allra mest af því sem aflaga fer, ekki síður en hinu sent gengur vel. Ef útkoman er lakari en til stóð, þá viljum við auðvitað forðast slíkt í fram- tíðinni. Algengast er hins vegar að ntenn hjarla þar sent bankarnir og sparisjóðirnir eru. Jafnframt hafa þau rnjög rnikið forskot á aðra semkynnu að vilja hasla sér völl hér á landi. Santkeppni milli fyrir- tækjanna er mikil í auglýs- ingumogýmiss konar þjónustu en minni í verði. Fyrir- tækin keppast við að senda viðskiptavinum sínum tilboð af ýmsu tagi, til dæmis um af- slætti af ferða- lögurn og annars konar fríðindi. Hættan viðkreditkortin hefur verið sú að rnenn skuldsetji sig um of. Því hefur heyrst fleygt að með tilkomu þeirra sé mönnum gert ókleift að fara í verktoll því skammtímaskuldabyrðin sé svo mikil. Auðvitað er það umdeilanlegt reyni aðfelavillunaeðageralítiðúrhenni. En það er einmitt það versta sem við getum gert, þegar okkur skjátlast. Eina leiðin ti 1 þess að minnka líkurnar á því að útkoman verði aftur lakari en til stendur er að skilja hvers vegna það gerðist. Þegar við náum hins vegar betri ár- angri en við búumst við, þá fögnum við auðvitað, en könnum sjaldnast hvað veldur. Það er gott fyrir sjálfsímyndina að fá meira en maður býst við. Það er flestum nóg og rnenn þakka það eigin hæfileikum. Þetta er versta leiðin til þess að taka á góðurn árangri. Aftur ættum við að fara yfir það hvers vegna árangurinn var ekki sá sem við áttum von á. Með þvímóti getum við stuðlað að því að í framtíðinni séum við líklegri til þess að ná góðunt árangri en ella. Það er gott að skjátlast Rétta viðmótið þegar okkur mistekst er að gera það sama og þegar vel tekst til. Viðeigumaðhaldauppámistökin! Vest- ræn menningararfleifð veldur því að hluta til að flest okkar líta á villur sem eitthvað neikvætt sem við ættum að líta framhjá eða kannast ekki við. Reynið að spyrja hóp af fólki hve mörgum finnist gott að skjátlast og sannið þá til að fáir rétta upp hvort þetta er kostur eða galli. En með bankalínum, hraðbönkum og greiðslu- kortum hafa Islendingar tekið upp við- skiptahætti sem hljóta að valda því að bankar geti hagrætt í starfsemi sinni. hönd. Það er dæmigert að ef okkur verður eitthvað á reynurn við að haf hljótt um það og vonum að enginn taki eftir því. Ef villan kemur í ljós þá leggjum við mikið á okkur að kenna öðrum um. Eg man eftireinum samstarfsmanni mínum sem var að reikna dæmi í bók þar sem svörin voru gefin aftast. Hann fékk út aðra útkomu en stóð í svörunum, en í stað þess að leita að sinni eigin villu þáeyddi hann löngum tíma í það að finna hvers vegna rangt svar væri gefið í bókinni! I öðrum menningarheimum, sent ekki hugsa eins mikið urn árangur og við, er viðhorf til mistaka ekki jafn öfgafullt. Þýðir þetta að við ættum í raun og veru að fagna mistökunum? Það er erfitt að hugsa sér veröld þar sem við vöknum á morgnana og gleðj umst yfir öllu því sem aflaga gæti farið þann daginn, endahefði slíkt viðhorf til mistaka gengið of langt. Þaðeróþarfi. En hvaðel'fyrirtæki leyí'ði starfsmönnum að skjátlast og héldi meira að segja upp á villu vikunnar? Það yrði biðröð eftir störfum í því umhverfi. Það er ekki þar með sagt að viðhorfið eigi að vera: „Láttu þér líða vel, settu þér engar gæðakröfur.“ Sumum kennurum nú á dögum finnst mikilvægara að nemendur séu öruggir með sig en að að þeir læri nokkuð. Þess vegna vilja þeir ekki olbjóða nemendum af ótta við að 3

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.