Vísbending


Vísbending - 24.04.1998, Blaðsíða 1

Vísbending - 24.04.1998, Blaðsíða 1
V Viku ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 24. apríl 1998 15. tölublað 16. árgangur Ár brevtinga hiá bönkunum Síðasta ár var viðburðaríkt í banka- starfsemi hérá landi. Miklar skipu- lagsbreytingar voru í farvatninu, sérstaklegahjáhinurnfornuríkisbönkurn, og óvænt kaup Landsbankans á helmings hlut í Vátryggingafélagi Islands og Líf- tryggingafélagi íslands mörkuðu að ýmsu leyti þáttaskil í bankastarfsemi. Að auki var árið hagstætt í rekstrarlegum skiln- ingi. Brugðist við breytingum Asiðustu árum hafa orðið miklar breytingar á umhverfi bankastarf- semi víðast hvar í heiminum. Bankar njóta nú aukins frjálsræðis, bæði eru starfsemi þeirra nú settar færri skorður og einnig hefur samkeppni milli ólíkra fjármálastofnana aukist verulega. Fyrir fáum árum var bankastarfsemi njörvuð niður á ák veðinn bás og það litið homauga ef þeir sýndu áhuga á annars konar starf- semi. Þessi fastheldni olli því að bankar um allan heim töpuðu öllu frumkvæði og misstu viðskipti. Samkeppni var lítil og aðhald í rekstri bankanna var ekki mikið. Þegar ferskir vindar nýrra hugmynda fóru að blása fór að fara um marga. Þótt sumar þessara stofnana haft verið svifaseinar er þó hægt að merkja verulegar breytingar. Samkeppnin hefur aukist og vöruúrvalið einnig. Verðbréfa- oggjaldeyrisviðskipti eru si vaxandi þáttur í starfsemi bankanna og einnig eru þeir farnir að seilast inn á tryggingamarkaðina. Þátttaka ríkisins Eitthelstaeinkennifjármagnsmarkað- arins hér á landi er mikil íhlutun hins opinbera. Ríkið átti tvo af þremur við- skiptabönkunum og var hlutdeild þeirra af heildar útlánum innlánsstofnana um 63% á síðasta ári. Þessu til viðbótar eru fjárfestingalánasjóðir sem hafa verulega h lutdeild á lánamarkaði. A síðasta ári var h afi nn fonn I egur un di rbún ingur að stofh- un eins ríkisbankans til viðbótar og tók sá til starfa um áramótin. Sá banki var upphaflega skilgreindur sem nokkurs konar heildsölubanki en sú skilgreining hefur verið víkkuð nokkuð út. Búið er að breyta ríkisbönkunum í hlutafélög og mun stefnt að því að ríkið selji öðrum aðilum hluta af eign sinni á þessu ári og er það fyrsta skrefið í því að ríkið dragi sig í hlé á þessum markaði. Enda hafa erlendar stofnanir sem gert hafa saman- burð á samkeppnisstöðu íslands og ann- arra þjóða einatt komist að þeirri niður- stöðu að þátttaka ríkisins ár fjármála- markaði sé einn helsti veikleikinn í efna- hagskerfmu hérlendis. Ur öldudalnum r Asíðustu árum hafa bankar og spari- sjóðir verið að rétta úr kútnum eftir að hafa lent í lægð. Um árabil þurftu bankamir að leggja háar íjárhæðir í af- skriftarsjóði til að mæta töpuðum útlán- um. Nú virðast bankamir vera komnir fyrir vind og hafa því getað lækkað veru- lega framlögin í afskriftarsjóðina. Áhrifin Landsbanki Isla/uls ¥ Rekstrartekjur (m.kr.) 1997 +/-% Rekstrartekjur 6.597 +6,3 Vaxtatekjur 10.109 +11,6 Rekstrargjöld 4.663 +6,4 Afskriftir útl. 459 -62,9 Ilagnaður 326 +24,3 Eignir 124.501 +13,2 Afskr. sjóður 2.688 -27,9 Ábyrgðir 7.663 +34,8 Eigið fé 7.047 +6,9 Stöðugildi 1062 -3,3 Framlegð 6,2 -4,8 Eiginfjár hlf. 5,7% (6,0%) CAD (BIS) 8,69% (9,4%) ______________ Útlán 94.822 +9,5 Innlán 64.787 +4,0 Verðbréfaútg. 17.242 +28,9 Vextir innlána 4,4% (4,3%) o Vextir útlána 10,9%(11,0%) ^ Hagnaður af rekstri (m.kr.) 1996 1997 Arðsemi eigin fjár (%) 1996 1997 Athugascmdir: Allar fjárhæðir eru í milljónum króna. +/-% er prósentbreyting frá fyrra ári nema í þeim tilvikum þar sem svigi er utan um tölu. Þá er um samsvarandi tölur frá fýrra ári að ræða. Islaiulsbanki 1997 +/-% Rekstrartekjur Vaxtatekjur Rekstrargjöld Afskriftir útl. Hagnaður Eignir Afskr. sjóður Ábyrgðir Eigið fé Stöðugildi Framlegð Eiginfjár hlf. CAD (BIS) Útlán 51.995 +10,5 Innlán 43.224 +10,4 Verðbréfaútg. 4.684 -24,7 Vextir innlána 5,3% (5,0%) Vextir útlána 12,1 %(12,3%) Rekstrartekjur (m.kr.) 7,7% (7,8%) 10,00%(11,6%) Arðsemi eigin fjár (%) 1994 1995 1996 1997 Athugascmdir: Allar fjárhæðir eru í milljónum króna. +/-% er prósentbreyting frá fyrra ári nema í þeim tilvikum þar sem svigi er utan um tölu. Þá er um samsvarandi tölur frá fyrra ári að ræða. ^ Afkonta stærstu banka- f I stofnananna hér á landi X varnokkuðgóðþóttupp- Á gjör á lífeyrisskuldbind- ^ ingum starfsmanna ríkis- / 1 bankanna skekki niður- C* stöðurnokkuð. Skipulags- «, breytingar voru áberandi í « bankakerfinuogbankamir ■Z emímikilliinnbyrðissam- / _) keppni, aukþesssemfitjað er upp á nýjungum. a Afskriftirbankasíðustutíu^ '\ árin eru skoðuð og áætlað T hversumikilafskriftarþörf- in er yfir lengra tímabil.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.