Vísbending


Vísbending - 18.12.2000, Blaðsíða 28

Vísbending - 18.12.2000, Blaðsíða 28
Glefsur úr viðskiptasögu Islands Það er til siðs að horfa aftur á tímamótum, aldamót eru tilefnið og tuttugasta öldin er til skoðun- ar. Yfirlitinu er þó ekki ætlað að vera tæmandi heldur vísbending um hvernig sagan hefur þró- ast, umfram allt til skemmtunar og fróðleiks. Hér má sjá ýmsan tölfræðifróðleik um tuttugustu öldina en þar á eftir fylgja tvær síður um hvem áratug aldarinnar. Farið er yfir helstu atburði viðskiptasögunnar og reynt að búa til grófa mynd af hverjum áratug fyrir sig. Þá eru einn athygliverður einstaklingur og fyrirtæki tekin til nánari skoðunar. Verkið reyndist mjög viðamikið. Hitann og þungann báru Olafur Hannibalsson og bræðum- ir Sigurður og Benedikt Jóhannessynir, ásamt undirrituðum. Jafnframt var leitað álits annarra viðskipta - og hagfræðinga. Undirritaðum var síðan gert að koma þessu á læsilegt form og bera ábyrgðina á villum og veilum í handriti. Engu að síður vona ég að einhver njóti góðs af afrakstrinum. Eyþór Ivarjónsson, ritstjóri Verg hmdsframleiðsla á mann eftir timabilum Neysluvísitala (verðbólga) á veldiskvarða, hækkun um 1 þýðir tíföldun verðlags. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.