Vísbending


Vísbending - 17.06.2005, Blaðsíða 1

Vísbending - 17.06.2005, Blaðsíða 1
V Viku ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 17. júní 2005 24. tölublað 23. árgangur Framtíðarsýn Samfylkingarinnar Alandsfundi Samfylkingarinnar fyrir skömmu var kynnt skýrsla framtíðarhóps flokksins. Það er athyglisvert að glugga í skýrsluna til þess að reyna að átta sig á því hvaða áhrif það hefói hérá landi efflokkurinn kæmist í stjóm. Formaður nefiidarinnar hefur nú jafhframt verið kosinn fonriaður flokksins og því má vænta þess að skýrslan hafi mikið gildi sem stefnuyfirlýsing. Hér á eftir verður farið yfir þá þætti sem snerta viðskipti og efnahagsmál, enþað erbýsna stór liluti skýrslunnar. Einnig erhérstuðstviðdröghópsinsumAtvinnulíf, nýsköpun og hagvöxt. Skylt er að geta þess að skýrslan er í stikkorðastíl og því ekki alltaf ljóst hvað höfundar eiga við. Sumt kann að vera sett ffam sem fullyrðingar og ætlað til umræðu ffemur en að um sé að ræða afdráttarlausar skoðanir. Leikreglur viðskiptalífsins Hópurinn leggur rnikla áherslu á efiir- lit. Talað er um að hraðar breytingar í viðskiptaumhverfi kalli á endurskoðun innlendraeftirlitsstoíhana.Jafhffamterlögð áhersla á það að byggja beri á alþjóðlegum viðmiðum og alþjóðlegri samkeppni á senr flestum sviðum. Af þessu má ljóst vera að flokkurinn vill breytingar, en ekki er útfært hvemig þær eiga að vera. I umræðum á AlþingiumbreytingaráSamkeppnisstofnun kom fram að þær vom flokksmönnum á Alþingi ekki að skapi. Ekki ergottaðsegja við hveiju fyrirtæki mega búast því að sagt er að leitaberijafhvægismillistærðarhagkvæmni og fákeppni, síður skuli skipta fyrirtækjum upp og gefa eigi svigrúm til samruna, en leggja beri áherslu á efiirlit. Þetta er í sam- ræmiviðmálflutningmargrafúlltrúaflokks- ins á Alþingi sem telja að ekki sé ástæða til þessaðóttastauðhringahérlendis.Ekkierþó sérstaklega sagt ffá því hvort sameina megi banka, en það er ein meginspumingin sem líklegt er að samkeppnisyfirvöld þurfi að svara á næstunni. Þau hafa einu sinni svarað því að ekki mætti sameina Landsbanka og Búnaðarbanka, en sumir hafa gefið i skyn að aðstæður hafi breyst síðan þá. Lagt er til að Fjánnálaeftirlitið verði eflt og því gefiiar heimildirtilþessaðtjásigopinberlegaþegar talin er þörf á úrbótum. Það er í samræmi við óskir eftirlitsins sjálfs, sem oft hefúr setið undir því að hafa ekkert gert þegar það hefur í raun skrifað málsaðilum bréf og vísaðmálumtil lögreglu. Slíkttjáningarffelsi er þó vandmeðfarið því að þögn eftirlitsins hefúreinmittoftaukið virðingu fyrirþví og störfúm þess vegna þess að það hefúr ekki stillt sér upp sem krossfara. Draga má þá ályktun að almennt sé Sam- fylkingin hlynntstórfyrirtækjumen vilji hafa með þeim gott eftirlit. Annars staðar kemur ffam að þess beri að gæta að slíkt eftirlit hafi skýran tilgang og sé einfalt. Velferðarríkið r Tþieimkaflaerekkimikiðbitastættaðfinna. XSagt er að velferðam'kið hafi styrkt efna- hagslega stöðu Norðurlandanna en Island standi öðrum löndum lakar. Ekki er rakið hvers vegna. Bætureigi að vera borgararétt- indi en ekki tengjast efhahag. Þetta er görnul stefna Alþýðuflokksins sem ekki vildi að litið yrði á almannatryggingakerfið sem ölmusu. Undir forystu flokksins í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu árin 1991-95 vom tekjutengingar bóta þó mjög auknar. Talað er um að skattgreiðsla skapi almenn- an rétt ,,-stigvaxandi virkni tekjutenginga.“ Ekki er Ijóst hvað átt er við, en það virðist þó stangast á við það að bótaréttur sé almennur en ekki fátæktarmiðaður. Rætt er um jöfnun lífeyrisréttinda, en að kerfið eigi að vera sjálfbært og áhættudreift. Hvort hér er átt við að flytja eigi réttindi milli lífeyrisþega er ekki ljóst. Auðlindir Bér er annars vegar talað um að eignar- hald eigi að vera skýrt og óvefengjan- legt en í næstu grein er hins vegar sagt að setjaeigi stjómarskrárákvæði umþjóðareign og jafnræði í úthlutun á rétti til nýtingar náttúmauðlinda. Réttilega er bent á það að skilgreina þurfi hugtakið þjóðareign á nátt- úmauðlindum. Skynsamlegt heföi virst að byija á því að skilgreina þetta hugtak, áður en þess er krafist að það fari inn í stjómar- skrá. Stjómarskráin á að vera skýr skrá yfir ákveðin gmndvallaratriði sem önnur lög mega ekki rekast á. Ekki er talað um hækkun auðlindagjalds heldur þvert á móti talað um sátt í greininni, en að ákvæði laga um stjóm fiskveiða sem fjalla um eignarrétt og nýtingarrétt séu enn óljós. Samfylkingin eigi að hafa ffumkvæði að sátt í málinu. Skattamál Því er lýst yfir að skattheimta hafi verið flutt af fjármagni og eignum yfir á vinnuafl og launatekjur. Þetta er rangt. Nýr skattur, Ijármagnstekjuskattur, var lagður á fyrirnokkmm ámm. A sama tíma hefur skatt- prósenta fyrirtækja og einstaklinga verið lækkuð. Hins vegar hafa fyrirtækin á sama tíma skilað betri afkomu og laun einstak- linga hafa hækkað að raungildi þannig að skatttekjur ríkisins hafa aukist. Að mestu virðasthugmyndirSamfylkingarinnarganga út á hækkun frítekjumarks og lægri skatta á (Framhald á síða 4) Samfylkingin héltflokksþing um daginn. Það er fróðlegt að velta fyrir sér sýn hennar á atvinnulífið. 2 Það er oft talað um að bilið milli ríkra og fátækra sé að breikkahérá landi. Skoðun bendir til að svo sé ekki. 3 Lánskjaravísitölunni var breytt fyrir 10 ámm. Áhrifin á buddu launafólks vom mikil. 4Blaðióendarmeð nokkrum Á kjarnyrtum spakmælum.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.