Vísbending


Vísbending - 20.10.2006, Blaðsíða 3

Vísbending - 20.10.2006, Blaðsíða 3
ISBENDING það væri besta starfaskipulagið. Einungis fáeinar endurteknar spumingar hafa þar af leiðandi leitt i ljós að ástæðan fyrirþví að starfsmenn mæta illa er sennilega ekki sú að þeir séu latir almennt séð heldur að það starfaskipulag sem viðgengst er ekki hvetj - andi. Hin nýja spuming gæti þess vegna snúist um það hvemig við getum skapað hvatningu með nýju starfaskipulagi. Að fara í gegnum „afhverju feril“ gæti leitt að kjama hins raunverulega vandamáls. Aðrar einfaldar aðferðir til þess að reyna að finna kj ama vandamálsins eru að a) endursegjavandamálið með öðrum orð- um, b) útvíkka það um hvað vandamálið snýst, c) fínna andstæðu vandamálsins, d) finna lykilorð til að skilgreina vandamálið og velta því fyrir sér hvaða gildi þessi orð hafa fyrir skilgreiningu vandamálsins. Aðalatriðið er að vandamálið, eins og því er lýst í fyrstu atrennu, er sjaldnast það vandamál sem þörf er á að leysa. Klassísk mistök við að skilgreina vandamál eru að a) ekki er skýrt um hvað vandamálið snýst, b) fókusinn er á röngum þáttum, c) gefnar ályktanir stýra því hvemig vanda- málið er skilgreint og d) svarið er gefið í skyn með skilgreiningu vandamálsins. Fyrsta skrefið við að leysa vandamál er þess vegna að reyna að skilja um hvað það snýst í raun og vem. Lausnir Þegar fólk reynir að leysa vandamál er hættan sú að það álykti að einungis ein lausn sé fyrir hendi eða a.m.k. bara ein „besta“ lausn. Það er hins vegar sjaldnast Hagfræðingurinn Steven D. Levitt hefur náð því takmarki að gera alla vitlausa með bók sinni Freako- nomics. Það er ekki slakur árangur þegar maður tekur tillit til þess að í henni fjallar hann fyrst og fremst urn fylgnisamband í tölfræðirunum sem hann hefur skoðað. Vandi flestra tölfræðinga er að enginn skilur þá, ekki það að allir séu reiðir út i þá. Levitt, sem er fæddur árið 1967, fékk John Bates Clark orðuna árið 2003 en hún er árlega veitt efnilegasta hagfræðingi sem er ekki orðinn fertugur. Glæpur og eyðing Bókin kom út árið 2005 og hefur verið ein best selda bók í Bandaríkjunum síðan. Það er fyrst og fremst cinn kafli bókarinnar sem hefur vakið sterk við- svo. Ólíkar lausnir leiða okkur á ólíkar brautir og það er yfirleitt erfitt að bera þessar lausnir saman. Þegar einungis ein lausn er „gefin“ þá verða til mýtur sem eiga það til að leiða fólk, fyrirtæki og jafnvel heilu hagkerfin vill vegar. Allt mennta- kerfið snýst um að búa til starfsmenn þótt miklu betra væri hugsanlega fyrir sumt fólk að læra hvemig það á að verða frum- kvöðlar. Fyrirtæki nota yfirleitt peninga til að hvetja starfsmenn sína þrátt fyrir að rannsóknir hafi leitt í ljós að fjárhagsleg hvatning virkar einungis að vissu marki og er yfirleitt ekki áhrifaríkasta leiðin til að hvetja starfsfólk til lengri tíma. Heilu hagkerfin voru rekin eins og samyrkjubú meirihluta tuttugustu aldarinnar og það leiddi stóran hluta Evrópu til fátæktar sem enn er verið að glíma við. Sama „einnar lausnar mýtan“ einkennir reyndar einnig hugmyndir um kapítalisma. Það er mikilvægt að reyna að finna rnargar hugsanlegar lausnir á vandamálum svo að hægt sé að velja um það sem gera skal, frekar en að hoppa á fyrstu lausn- ina sem kemur upp á yfirborðið eða þá sem „allir“ aðrir nota. Oft nægir að nota aðferðir eins og „hugarstonn“ (e. brain- storming) til að fá fleiri en eina hugmynd upp á yfirborðið. Stundum er þörf fyrir að fá nýjar hugmyndir með því að toga fólk út úr þeim „hugsanaramma" sem það vill gjaman haldasérvið. Þettaergertt.d. með því að a) útiloka hina augljósu lausn, b) nota niyndir og orð sem hafa ekkert með vandamálið að gera til þess að finna nýjar lausnir, c) nota myndlíkingar, d) láta sig dreyma um draumalausn og vinna sig til Furðufræði brögð. Hann fjallar um það að glæpum hafi fækkað í Bandaríkjunum íyrst og fremst vegna þess að fóstureyðingar voru leyfðar árið 1973. Þær konur sem helst hafí látið eyða fóstri séu fátækar, einstæð- ar konur sem oft eigi við eiturlyfjafikn að etja. Líklega hefðu bömin sem aldrei fæddust orðið eins og mæðurnar og því leiðst á glæpabraut. En nú sé skarð fyrir skildi í glæpagengjum því að árgangar sem hefðu átt að koma sterkir inn séu ekki jafnfjölmennir og ella vegna þess að fóstrin urðu aldrei böm. Auðvelt er að sjá hvers vegna þessi kenning æsir mcnn upp til hægri og vinstri. Hægrimenn eru á móti fóstureyðingum og verða því æfir ef þær em taldar leiða til góðs. Margir vinstrimenn vilja alls ekki að hægt sé að tala um að ákveðnir baka að vandamálinu, e) nota tékklista ólíkra orða, eins og t.d. spumarorðin hérað framan, til að útvíkka hugsanarammann. Um leið og slíkar hugarflugsaðferðir em notaðar opnast fjöldi mögulegra lausna í staðinn fyrir „hina einu réttu lausn“. Næsta skref er svo að velja á milli þeirra lausna sem í boði em með tilheyrandi kröfum um það sem lausnin þarf að fela í sér. Kerfisbundin leit Fólk tekur sér allt of sjaldan tíma til þess að hugsa um vandamál og hvem- ig hægt er að leysa þau á skilvirkan hátt. Hugsanlega er það vegna þess að það veit ekki hvemig það á að bera sig að, áttar sig ekki á ávinningnum eða trúir ekki að það geti komið með neinar góðar lausnir. Þetta á ekki síst við um stjómendur sem virðast oft bara vera að slökkva elda frekar en að reyna að finna út hver vom upptök þeirra. Auðvitað ættu stjómendur frekar að leggja áherslu á tækifæri en vandamál en ekki má gleyma því að tækifæri felast í lausnum vandamála. Hugsanlega væri hægt að búa til stöðu „vandamálastjóra" í fyrirtækjum, rétt eins og þar em fjánnála- stjórarogmannauðsstjórar. Hiðnýjastarf væri þá fólgið í að hjálpa öðmm að fmna og leysa vandamál innan fyriilækisins. Málið er að það er hægt að finna og leysa vandamál á kerfisbundin hátt, sem er öllu líklegra til gæfu og árangurs en að róta yfir þau og vona að þau leysist af sjálfu sér. Kannski þá má sjá hamingjusamt fólk eins og Arkimedes á göngum fyrirtækja og götum borgarinnar - vonandi þó betur klætt en hann fyrir íslenskar aðstæður.Q þjóðfélagshópar séu glæpahneigðari en aðrir og fordæma því höfundinn fyrir að beina umræðunni á þessa braut. Rétt er að taka það fram að þetta em ekki einu skýringamar sem Levitt gefur á fækkun glæpa. Hann nefnir jákvæð áhrif afþví að fjölga lögregluþj ónum og herða refsingar. Allar niðurstöðumar fást fyrst og fremst með því að skoða tölfræðilegt samband og setja fram skýringar. Uppeldi í molum? Flestum foreldrum er það mikils virði að ala börn sín vel upp þannig að þau lendi á réttri braut í lífinu. Þess vegna er það mikið áfall fyrir marga að uppgötva að margt sem menn halda að skipti miklu máli fyrir árangur virðist engu skipta. Til (Framhald á síðit 4) 3

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.