Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 5
vestra, nú sem stendur, svo þess er að vænta að Brúarfossfarmurinn seljist fljótlega, eftir að þangað kemur. — Hvað getum við gert, til þess að auka ís- fisksöluna til BandaríkjannaV — Ég tel að árangurinn byggist á þrennu, sem sé auglýsingum, þrotlausu starfi í þá átt að kynna vöruna og afla henni þannig markaða, og svo síðast en ekki sízt kemur vöruvöndunin. Það vantar mikið á, að íslenzki fiskurinn sé auglýst- ur J)ar vestra, eins rækilega og vera Joyrfti og eins mikið og t. d. ýmsir aðrir matvöruframleið- endur auglýsa vöru sína. En auglýsingar kosta Jrar mikið fé, og er nauðsyn á sameiginlegu átaki ríkis og framleiðenda, til Jiess að leggja í þann kostnað, ef vel ætti að vera. í sambandi við annað atriðið, má geta þess, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur skrif- stofu í New York, og er hlutverk hennar að vinna upp markaðinn í Ameríku, en ein skrif- stofa er livergi nærri nægjandi til að inna það starf af Iiendi, sem gera Jrarf á þessum vettvangi, enda þótt duglegur nraður veiti henni forstöðu. Um vöruvöndun er svo Jrað að segja, að hrað- frysti fiskurinn okkar líkar vel, þar sem hann hefur verið tekinn til neyzlu, betur en fiskurinn frá ICanada og Nýfundnalandi. Kemur Jretta m. a. til af Jrví, að fiskurinn, sem hér er hraðfrystur, er frystur nýrri en fiskur Jiessara keppinauta okkar. Hinsvegar verður það aldrei nægilega brvnt fryir mönnurn, að vanda vöru sína og allan frágang hennar svo sem frekast er unnt, því Jrótt við höfum betri fisk á boðstólum nú í dag, þá er ekki að vita nema keppinautarnir verði komnir okkur jafnfætis á Jrví sviði á morgun. Ég veit t. d. til Jiess, að kanadiskir fiskframleið- endur hafa á döfinni áform um að byggja fisk- vinnslustöðvar nálægt fiskimiðum sínum, en sú aðstaða skapar þeim stóraukna markaðsmögu- leika, því að þá geta Jreir fryst fiskinn nýjan úr sjónum. Kanadamenn liafa stóraukið fisksölu sína til Bandaríkjanna, síðustu 4—5 árin, og hafa áreið- anlega ekki í hyggju að gefa öðrum neitt eftir af Jreim markaði, en freðfiskmarkaðurinn í Bandaríkjunum á, að mínum dómi, að verða einhver öruggasti fiskmarkaðurinn, sem völ er á í framtíðinni. Hafa fleiri fiskframleiðsluþjóð- FRJÁLS VERZLUN ir, eins og t. d. Norðmenn, mjög rnikinn áhuga fyrir Joessum markaði. Á s.l. sumri var 5 manna nefnd frá norskum fiskseljendum á ferð þar vestra, til þess að kynnast óskum bandarískra fiskkaupenda, og er áreiðanlegt að Norðmenn hefja freðfisksölu á þessum markaði, áður en varir. — Hverjir verða skœðustu keppinautai okkar d freðfiskmarkaðinum í Bandaríkjunum? — Bandaríkjamenn framleiða sjálfir mikið af l'iski, munu Jaeir aðallega selja hann nýjan í fisk- borgunum og nærliggjandi stöðum. Aftur á móti verða sennilega Kanada- og Nýfundnalandsmenn okkur hættulegastir í kapphlaupinu um mark- aðinn í þeim hluta landsins, sem kaupa freðfisk. í Kanda varð ég var við J^að, að fiskframleiðend- ur Jiar vita af því, að gæði íslenzka fiskjarins eru ótvíræð, fram yfir þeirra vöru, en Jjeir brostu í kampinn og bættu því við, að Jiað mundi líka kosta snöggtum meira að framleiða íslenzka fisk- inn heldur en þann kanadiska. Komst ég að raun um, að kanadiskir fiskframleiðendur fylgjast af- ar vel — jafnvel ótrúlega vel — með öllu, sem viðkemur framleiðslumöguleikum okkar í þess- ari grein. — Hvað er að segja um sölu á öðrum sjávar- afurðum vestanhafs? — í Ameríku er mikið land ónumið fyrir nið- ursuðuvörur okkar, og ætti á næstunni að vera hægt að stórauka Jrangað útflutning okkar á þeim. Annars er Jrað með þær vörur eins og aðrar slíkar, að óliemju fé og vinnu Jiarf til að kynna framleiðsluvörur lítillar Jjjóðar á svo víð- lendum markaði, eins og í Bandaríkjunum. En sé rétt að farið, og ef heppnin er með, ætti sá markaður, sem við náum þar tangarhaldi á, að vera til frambúðar. Er það okkur hinn mesti styrkur í jressum efnum, að við höfurn upp á að bjóða einhverja beztu fisktegundina, sem völ er á. Hitt er svo undir okkur sjálfum komið, á hverjum tíma, hvort við erum samkeppnisfærir við aðra keppinauta okkar, að Jjví er snertir verzlunaraðferðir og útflutningsverð. 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.