Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 10
FRETTIR Oftgerast hlutirnir óvænt: FRÁ PORTÚGAL í BARNAGAMAN Venjulegurbæklingur íslensks smáfyrirtækis. En sagan á bak við hann er bæði sérstök og skemmtileg. Oft gerast hlutimir óvænt. Hjónin Ólafur Ingi Baldvinsson, húsasmíða- meistari og Margrét Héð- insdóttir, fóm í frí til Portúgals fyrir rúmum þremur ámm. Eins og gengur ætluðu þau að dvelja þar í nokkra mán- uði í afslöppun og fríi. Þegar upp var staðið vom þau orðin hönnuðir á leiktækjum fyrir portúg- alska fyrirtækið Soinca í Portúgal. f þrjú ár hönn- uðu þau leiktæki fyrir fyrirtækið en síðastliðið haust fluttust þau aftur til íslands og stofnuðu Ieiktækjafyrirtækið Bamagaman. Það byggir framleiðsluna á hönnun þeirra hjóna ytra. Raunar em þau enn í hlutastarfi fyrir portúgalska fyrir- tækið. Bamagaman er með starfsemi að Skemmu- vegi 16 í Kópavogi. Starf- semin felst í framleiðslu á leiktækjum fyrir leik- svæði bama utanhúss, sem og leiktæki til að hafa innanhúss á bama- heimilum og í svonefnd- um barnahornum fyrir- tækja og stofnana. Leik- tækjalínan kallast Óli prik. Nýlega gáfu þau hjónin út bækling til að kynna starfsemina. „Viðtökurn- ar á þessum skamma tíma hafa farið fram úr vonum,“ segir Ólafur Ingi. II W cM a tölvupappír fyrir þig SMIÐJUVEGUR 3 • 200 KÓPAVOGUR • SÍMAR 554 5000 - 564 1499 • BRÉFASÍMAR 554 6681 - 564 1498 < 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.