Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 23
einni tengingu. Fyrirtækin standa frammi fyrir þeim valkosti annars vegar að fá sér einstaklingstengingar eða eigin Unixvél og hins vegar að tengja tölvunet sitt í einu lagi við Intnernetið sem er mun hagkvæmari kostur,“ segir Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Manna og músa. Fyrirtækið hefur boðið þessa þjón- ustu frá áramótum og þegar hafa nokkur fyrirtæki kosið að nýta þessa þjónustu. Annars er fyrirtækið í fram- leiðslu hugbúnaðar, sem dreift er um Internetið, og hefur verið um nokkurt skeið. „Við skrifum forrit fyrir Macin- tosh tölvur og notum Intemetið til að koma þeim á framfæri erlendis." Pétur segir hag fyritækja af teng- ingu við Internetið óumdeilanlegan. „Við bjóðum ótakmarkaðan tengitíma og öll þjónusta er innifalin í mánaðar- gjaldinu. Tenging við Intemet getur haft geysilegan tíma- og peningasparnað í för með sér. Við tengjum fyrirtæki við Internetið á hagkvæmastan hátt,“ segir Pétur. „ Við brúum staðarnet fyrirtækja inn á Unixvél hjá okkur í stað þess að tengja mótald við hverja tölvu og símalínu í fyrirtækinu sem við erum að þjónusta. Þannig má segja að við tökum heilu tölvunet fyrirtækja inn á Internetið með einni tengingu.“ — Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Manna og músa INTERNET GREIÐARI LEIÐ TIL SAMSKIPTA Nýherji hefur þjónustað Intemetsnotendur í rúmt ár, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Baldur Johnsen segir að fyrirtækið bjóði upp á tengingu við Internetið á tvennan máta. Annars vegar með tengingu við Unixvél Nýhjerja og þá vinni viðkom- „Fyrirtæki geta stórminnkað samskiptakostnað til útlanda og fá um leið greiðari leið til almennra samskipta. Forráðamenn fyrirtækja geta rætt saman, skipst á gögnum og hleypt mönnum að tölvukerfum hvers annars.“ — Baldur Johnsen, Nýherja INTERNET andi á Intemet- inu um hana. Hins vegar með svokölluðu slip- sambandi, þegar menn fá mynd- rænt viðmót yfir upphringiknu. „Við höfum sett öryggismál- in á oddinn og getum varið fyri- tæki og einstakl- inga fyrir óboðn- um gestum. Hættan er að þegar fyrirtæki fá sér sjálf Int- ernetstengingu í hleypt mönnum að gegnum SURÍS, rekstraraðila Intem- etstengingarinnar á íslandi, er alltaf hætta á að óboðnir gestir komist inn á kerfi þeirra séu þau ekki vel varin. Þessi hætta er ekki fyrir hendi þegar hringt er einu sinni í einu eins og fyrir- tæki og einstaklingar geta gert í gegn- um okkur. Það kostar menntun starfsmanna fyrirtækja vilji þau koma sér upp eigin Intemetssambandi en þessi þekking er þegar fyrir hendi hjá okkur. Því geta fyrirtækin sparað sér mikla fjárfestingu með því að fá sam- band í gegnum okkur,“ segir Baldur. Baldur segir einn helsta kostinn við Intemetstengingu vera tíma- og pen- ingaspamað.,, Fyrirtæki geta stór- minnkað samskiptakostnað til útlanda og fá um leið greiðari leið til almennra samskipta. Forráðamenn fyrirtækja geta rætt saman, skipst á gögnum og tölvukerfum hvers annars.“ Er fyrirtækid tengt? Menn og mýs bjóða fyrirtækjum fulla aðild að Intemetinu með öllum þeim kostum sem því fylgja. Innifaliö í stofngjnidi er allur vélbúnaöur og vinna við tcngingu. Staðarnet fyrirtækisins verður tengt tölvum okkar í Tæknigarði. Mánaðargjald fyrir tengingu er föst upphæð, óháð notkun. Tenging, nauðsynleg forrit og kennsla á föstu verði. Auglýsingastofa Reykjavíkur aðstoðar við kynningu fyrirtækisins á Islandsgáttinni. MEIUm OG MÝS Tæknigarði, 107 Reykjavík. Sími: 569 4938, Fax: 569 4991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.