Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 52
FJÁRMÁL Gleðifréttir fyrir fjárfesta: LINAN LIGGUR NÚ UPP Ávöxtun á skuldabréfamarkaði batnar áþessu ári, aö mati Siguröar B. Stefánssonar, framkvæmdastjóra VIB. Góöæri erlendis hefur talsverö áhrif Á SÍÐASTA ÁRIVAR LÁG ÁVÖXTUN í SKULDABRÉFUM Að sögn Sigurðar var ávöxtun íslenskra skulda- bréfa (yfir hækkun lánskj- aravísitölu) aðeins um 2,2% á árinu 1994. „Astæðan fyrir því að ávöxtun af íslenskum skuldabréfum var svo lág á síðasta ári er að markaðs- vextir hækkuðu lítillega á árinu, t.d. úrum5,30%íum 5,90% þegar miðað er við RAUNVEXTIR LÆKKA EKKI HÉRLENDIS Á ÞESSU ÁRI Hann kvað þess tæplega að vænta að raunvextir lækkuðu hérlendis á þessu ári. „Raunvextir hækkuðu um 0,5% á árinu 1994 og betra er fyrir fjárfesta að vera við hliðstæðri hækkun búnir á síðari hluta ársins 1995. Þess vegna er líklegt að ávöxtun af skuldabréfum TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB, á námstefnu VÍB á Hótel Sögu laugardaginn 18. febrúar. Hann segir að ávöxtun á verðbréfamarkaði muni auk- ast á þessu ári. Hægt sé að auka ávöxtunina með því bæta erlendum verðbréfum inn í verðbréfasafn sitt en efnahagslegt góðæri er í öllum iðnríkjunum. KRISTJÁN EINARSSON □ síðari hluta ársins gæti raun- ávöxtun af óverðtryggðum víxlum tO skamms tíma verið góð og jafnvel af óverð- tryggðum skuldabréfum til eins eða tveggja ára. Allar horfur eru á því að ávöxtun á innlendum skuldabréfa- markaði verði betri á árinu 1995 heldur en hún var á árinu 1994. Og ávöxtun inn- lendra hlutabréfa gæti einn- ig orðið yfir meðallagi, sér- staklega vegna þess að svo virðist sem bætt afkoma stóru sjávarútvegsfyrir- tækjanna hafi ekki endur- speglast í hlutabréfaverði ennþá." Þetta kom fram í erindi Sigurðar B. Stefánssonar, framkvæmdastjóra VÍB, á námstefnu fyrirtækisins um bestu ávöxtun og uppbygg- ingu eigna á Hótel Sögu laugardaginn 18. febrúar síðastliðinn. ári yrði góður hagvöxtur í öllum helstu iðnríkjum og framleiðsluaukn- ing yrði meiri en nokkru sinni fyrr í sögunni. „Rífandi uppgangi í alþjóðlegu efnahagslífí fylgir að hagur stórfyrirtækjanna, sem vega þyngst á alþjóð- legum hlutabréfamarkaði, verður með ágætum. Góð arðsemi eigin fjár þeirra, sem að jafnaði nemur um 15 til 18% á ári, mun skila sér í hækkandi verði hlutabréfa. En það þarf að hafa í huga þá þversögn að bestu hag- vaxtarárunum fylgir ekki alltaf besta ávöxtun á hluta- bréfamarkaði vegna þess að fjárfestar taka þá að óttast meiri verðbólgu sem rýrir raunávöxtun. Þeim ótta fylgir tilhneiging til vaxta- hækkunar sem hefur neik- væð áhrif á ávöxtun á bæði skuldabréfamarkaði og hlutabr éfamarkaði. “ til skamms tíma verði betri en af skuldabréfum til langs tíma.“ Ennfremur sagði hann að á þessu 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.