Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 85
vorin til þess að hugsa um lóðina yfir sumarið,” segir Þorsteinn, „enda vilj- um við hafa lóðina eins fallega og snyrtilega og hægt er.” Kanadískur arkitekt, Brian Cranfi- eld, teiknaði skrifstofubygginguna og hannaði einnig lóðina umhverfis hana. Fyrir framan bygginguna er hringtorg og í sumar er ætlunin að koma þar fyrir höggmynd eftir Ragn- hildi Stefánsdóttur (Röggu). Myndin, sem er úr íslensku náttúrugrjóti og táknar upphafið og eilífðina, verður af- hjúpuð í júní. „Við byrjum að hreinsa og hirða rusl snemma á vorin, strax og snjóa leysir, og höldum lóðinni snyrtilegri yfir sumarið.” in tólf ár eru nú liðin frá því hafist var handa við frágang lóðarinnar umhverfis Mjólk- ursamsöluna við Bitruháls að sögn Magnúsar Guðjónssonar, forstöðu- manns tæknideildar fyrirtækisins. Það voru landslagsarkitektarnir Reynir Vilhjálmsson og Þráinn Hauksson sem hönnuðu lóðina en fyrirtældð Garðaprýði hefur séð um mestan hluta framkvæmdanna. Fal- legar hleðslur úr grjóti eru að hluta til umhverfis bílastæðin og setja þær mikinn svip á umhverfið. „Starfs- menn Mjólkursamsölunnar sjá ekki sjálfir um daglegt viðhald á lóðinni heldur hafa verið fengnir til þess ýmsir verktakar. Þeir sjá auk þess um að klippa tré og snyrta og bæta í lóðina gróðri eftir því sem þörf hefur verið á. Við höfum aldrei verið hérna með sumarblóm heldur eingöngu sí- græna og blómstrandi runna auk trjánna. Sumum hefur fundist vanta hér eitthvað af blómum í bölum en við höfum verið sammála um að fyr- irtækjalóð eigi frekar að vera ein- föld, stílhrein og þægileg í viðhaldi en með mikið af sumarblómum. Tólf ár eru liðin fi'á því greni var fyrst plantað í brekkuna við Höfðabakk- ann og það, sem og annar gróður, er vel á veg komið og farið að setja fal- legan svip á umhverfið,” segir Magnús Guðjónsson. Hönnuður lóðar Osta og smjörsölunnar er Jón H. Björnsson Kanadíski arkitektínn Brian Cranfield skipulagði lóðina hjá Vífilfelli í tengsl- um við hönnun hússins sjálfs. Reynir Vilhjálmsson og Þráinn Hauksson hönnuðu lóð Mjólkursamsölunnar. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.