Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 20
FORSÍÐUEFNI Qrosti Bergsson, framkvæmdastjóri og einn helsti eig- andi Opinna kerfa, hefur dyrnar á skrifstofunni hvorki lokaðar né opnar. Hann hefur einfaldlega ekkert skrif- stofuherbergi fremur en aðrir starfsmenn! Vinnusvæði starfs- manna eru afmörkuð með skilrúmum og á bak við eitt þeirra situr Frosti - rétt eins og hver annar starfsmaður. Svona hefur hann haft það frá árinu 1984, eða frá því hann hóf störf fyrir úti- bú Hewlett Packard á íslandi. Hann er í nálægð við starfsmenn sína - og þeir við hann. Þannig vill hann hafa það - þannig fylg- ist hann með - þessi 48 ára nestor íslenskra tölvusala sem á námsárum sínum var til sjós á togurunum Júpíter og Surprise á sumrin. Hann datt óvart inn í tölvubransann árið 1974 þegar hann, þá nýútskrifaður rafeindatæknifræðingur frá Danmörku, var ráðinn til Kristjáns 0. Skagfjörð til að undirbúa stofnun Frosti Bergsson, 48 ára framkvæmdastjóri undanfarið - ekki síst vegna fjárfestinga Frosti Bergsson, framkvœmdastjóri Opinna kerfa, hefur verid í eldlínunni. tölvudeildar. Hann „kom grænn út úr skóla”, eins ar það sjálfur, og brá sér í hlutverk Davíðs á tölvumarkaðnum en Golíat - sem þá var auðvit- að IBM á íslandi - átti markaðinn og var með um 95% markaðshlutdeild. Þótt Frosti sé að vísu ekki kominn í hlut- verk Golíats á markaðnum hafa Opin kerfi þanist út og verið í sviðsljósinu. Fyrirtækið var nýlega skráð á Verðbréfaþingi Islands og og hann orð- sömuleiðis hefur það á þessu ári keypt 51% í Skýrr hf., um 40% í ACO, um 23% í Skímu-Miðheimum. Ekki vakti síður athygli þegar Opin kerfi föluðust eftir hlutabréfum í Nýheija - einum helsta keppinautnum - en það gekk ekki eftir. A síð- asta ári seldu Opin kerfi tæpan 20% hlut sinn í Tæknivali og högnuðust á því um 60 milljónir. Þá keypti fyrirtækið um 30% í hugbúnaðarhús- inu Þróun. Árið 1995 keypti það 40% í Oracle á VIÐTAL: Jón G. Hauksson MYNDIR: Geir Óiafsson 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.