Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 42
Stjórnendum, sem missa skyndilega vinnuna um fimmtugt, reynist erfitt ab fá vinnu „vió sitt hœfi”. Þeir veröa ab skilgreina sig upp á nýtt. Hér koma reynslusögur! að getur verið gífurlegt áfall fyrir menn, sem komnir eru af léttasta skeiði, segjum um og yfir fimm- tugt, að missa vinnuna því samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar eru atvinnu- lausir miðaldra menn síður en svo eftirsótt- ur starfskraftur. Viðmælendum okkar bar saman um að aldur skipti nær undantekn- ingarlaust meira máli en reynsla þegar TEXTI: INGIBJÖRG ÓÐINSDÓTTIR - FV-MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON kæmi að því að ráða nýjan starfskraft, þótt það sé að sjálfsögðu ekki það svar sem miðaldra menn fá í atvinnuleit. OFGAMALL Fimmtugum karlmanni sem hafði gegnt yfirmannsstarfi í rótgrónu tyrirtæki í tíu ár, og m.a. séð um að ráða og reka fólk, var óvænt sagt upp vegna skipulags- breytinga. Hann hafði víðtæka starfs- reynslu, bæði sem atvinnurekandi og laun- þegi, og ákveðna menntun að baki. Þar að auki hafði hann setið í stjórn margra fyrir- tækja og tekið virkan þátt í pólitísku starfi. Hann átti því vini og kunningja mjög víða í viðskiptaheiminum. 1 byijun var hann mjög rólegur yfir brottrekstrinum því oftar en einu sinni 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.