Alþýðublaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 1
hlaðið Laugardaginn 6. september 1969 — 50. árg. 192. tbl. T | '■ sta5 Péturs heit. Benediktssonar j 8 WCsí Slflr og Jóns Axels Péturssonar, þá Jón- as H. Haralz, hagfræðing, og Björg-' vin Vilmundarson, aðstoðarbanka- □ Á fundi bankaráðs Landsbanka stjóra. Tekur Björgvin við störfum | íslands, sem haldinn var í gær, var strax, en Jónas þann 1. nóvember samþykkt að ráða bankastjóra í n.k. 8 LAXÁ ÚTLE ?r Björgvin Vilmundarson. Jónss Haralz. Stofnun útflutn- ingsráðs íhuguð Undirfekfir útflytjenda kannaðir á næst- unni □ Reykjavík — HEH. Líkur eru á, að íslenzkt útflut iingsráð undir yfir- stjóm viðskiptamálaráðuneytisins verði stofnað inn- an tíðar. Samin hefur verið skýrsla í viðskiptamála- ráðuneytinu um útfLutningsverzlun íslendinga og er í skýrslunni gert ráð fyrir, að komið verði á stofn út- flutningsráði, sem starfa mundi í tengslum við við- skiptamálaráðuneytið, og tæki til útflutnings sjávar- afurða, iðnaðarvara og framieiðslu aniiarra atvinnu- vega. Skýrsla þessi mun verða lögð fyrir íslenzka út- flytjendur á næstunni. Fyrir no.k.lcrum árum sam- að yrði nýrra markaða fyrir þyikíkti Alþ ngi Iþingdályiktun íslenzkar útflutninigsivörur og artillögu þess efnís, að leit- bomið yrði á ifiöt útfLutnings- □ Mikil hætta er á, aðj nokkrar beztu iaxveiðiár lands íms verði næsta sumar leigðar útlendmguim, sem eru mjög áfjáðir í að ná tangarhaldi á íslenzkum lax- veiðiám í gegnum innlenda laxveiðimiðlara. Er nú mikill kvíði í íslenzkum laxveiðiáhugamönnum, og virðist hér um næsta alvarlegt vandamál að ræða. Alþýðublaðið hefur kynnt sér mál'ið að u idanförnu og er fúst til að birta skoðanir á því, hve langt eigi að ganga í því að leigja íslenzkar veiðiár útlendingum. inni Víking, hefur boSið í Þverá í BcrgarfirSi fyrir hönd útlendinga, og Agnar Kofoed Hansen, flugmála stjóri, hefur boSiS í Hítará, einnig fyrir hönd útlendinga. Kristján Sig urmundsson er einrrig sagður hafa boðið svimandi fjárupphæðir í Laxá í Kjós. Ef litið er á helztu laxveiðiárnar á landinu með tillti til leigu og leigutaka, þá er fróðlegt að sjá, hvaða, ár eru í hættunni: Eliiðaárnar: Stangveiðifélag Reykja víkur leigir þær af borgarráði. Út- lend'mgar komast vart þar að. Korpa: Áburðarverksmiðjan hefur ána á leigu. Leirvogsá: Stangveiðifélag Reykja. víkur hefur ána á leigu ti! stutts tíma. g Laxá í Kjós og Bugða-. SR hefur ráði, sem útfLytjiendur ætiu ga árnar á leigu — hætta á, að útlend fulltrúa í. Eins og ifyrr segir í| ingar nái leigusamningi. hefiur v’ðskiptamiálaráðuney t 'Í Botnsá: Varia í nemni hættu end’a ið nú ger,t skýrslu um eifni P þingsályiktunartiílögunnar, ,| en hún hefur enn ekiki v'er-1 ið (torin undir d!6m útflytj-1 enda sj'álfra, 'og 'hefur engin 1‘ álkvörðun því verið te'kin ium $ það, hvort að stofnún út-h flutningsráðs verði. Slíibar | stofnanir eru starfrsektar á I hinum Norðurlöncíunum. Þær ár, sem nú eru taldar í hættu fyrir gylliboðum erlendra aðilja. eru þessar: Laxá í Kjós, Laxá i Leirársveit, Hítará, Þverá í Borgar. firði, Langá, Hrútafjarðará, Víðidals á og drottning íslenzkra laxveiðiáa, Laxá í Þingeyjarsýslu. Kristján Sigurmundsson í sæl- gætisgerðinni Crystal ‘hefur boðið í Laxá í Leirársveit sem svarar milljón krónum á mánuði, og er sagt, að liann geri það í umboði ítalskra aðilja — sumir segja, að forstjóri FIAT-verksmiðjanna á It- alíu sé á bak við tilboðið. Laxá í Leirársveit hefur verið ieigð stang- veiðifélaginu Streng. Pétur Kjartansson, sælgætisgerð hálfgert í einkaeign Helga Eyjólfs- sonar. Laxá í Leirársveit: I hættu. Grímsá: Ýmsir leigutakar. Þverá: í hættu. Norðurá: SR, vart í hættu. ■ Langá; í hættu. Hitará: Me'ira og m’mna leígð Jt. lendingum — kynni að fara alveg í þeirra hendur. Straumfjarðará: Meira og minna útlendingar. Haffjarðará: Eign Thorsara. Laxá í Dölum: Leigð Akurnesingum og Hafnfirðingum. Haukadalsá: Leigð Akurnesingum og Hafnfirðingum. Hrútafjarðará: í hættu. Miðfjarðará: Leigð SR. Víðidalsá: Nýlega boðin út — lík- lega beðið eftir erlendum tilboðúm. Vatnsdalsá: Leigð Englendingi. Laxá á Ásum: Páii S. Pálsson, lög- fræðilegur umsjónarmaður. Laxá í Þingeyjarsýsíu: Meira cg minna leigð úílendingum og hætta á, að hún fari alveg í þeirra hendur. Að svo stöddu verður ekki frek ar rætt um þetta alvörumál, en mál inu er skotið til íslenzkra laxveiði manna, og spurt: , ER ÞETTA RÉTT OG ÆSKILEG ÞRÖUN? — SJ. Þessar (upplýsingar gafi Björgvin Guðmundsson, deild arstijóri í viðskiptamiálaráðu neytinu, á blaðamannafur-;', sam haldinn var í Norræina húsinu í gær í tilefni þess, ag í gær og fyrradag hefiur þar staðlð yfir fundur norrænna útfilytjenda. Útflybjiendur á’ Norðurlöndun-um fijórum, Danmöiríku-, No-regi, -Sviiþj.óð og Finnlandi hafa hatft með sér samvinnu í 15 ár og skipzt 'á hvers konar upplýsing-um varðandi úttflutningsv-erzlun w- hvers landsins -fyrir sig. For | mað-ur útflu tnin-gsráðs Nor-1 . egs, Ötto Ohr. Malterud, sem., var viðsladdlur opn-un Ncr- fé ræna húss jn-s_ _í fiyrra^ iálbvað fi þá, að beita sér íyrir, að sam I tc'k noxrænna. .útflytjenda - .............. . .. héld-u órieéán *&nd * hér | LaxastlS'' Laxa 1 Leirársveit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.