Alþýðublaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 1
Á myndinni sést Hol- berg með nef eldflaugar- innar og fallhlífina. Trjón an ofan á nefinu er tveir flugeldnr, sem losa það frá, en í hægri hendinni heldur Holberg á flugeld inum, sem skýtur fallhlíf inni út. Á að ná 30 þúsund km. hraða og fara í 20-30 km. fse! Sjá víðfal á haksíðunni Formaður norska Verkamannaflokksins; Tryggvi Bratteli, hlaðar í dagblöðunum að kosningum loknum. Verkamannaflokkurmn vann 6 sæti Bæflu viS sig rúml. 10ð.ooo aikvæðum □ E*ns og frá var skýi't í fréttum í gœr, vann Yerka- mannaflokkurinn stórsigur í norsku þingkosningunum, þó að ckki sé tálið að liann nægi nægi til «ð fella liina fyrri stjórn. Gera borgaraiegii flokkarnir fjórir,.sem myndað hafa samste.vpustjórn ij Nor- cgi, ekki ‘ nvð lýrir: neinxmv sérstökum breytingum i stjórn sinni eða stefnu. V erkamannatflaklkurinn, seim haifði áður 68 þingmenn, fær nú 74 og hefur því unnið sex þingsæti; Sósíalski þjþð axiílöíktk.úþ'nn tapaði fcláðum sínum þíngsæt'um, „Hægri Pokikurínn tapaði' | tweimur; Vinstri fliciklkurin'n • tapaði fimm; Miðflolklkurinn, .fldklkiur Frumh. á bls. 4 ÁlþýðuflokkurÍRn íslenzki: Til hamingju Bratteli! □ í tilefni af úr&litum raorsku kosninganna hafðj Al- þýðuhlaðið stutt viðal við formann Alþýðuflcikksins, Gylfa Þ. Gíslason og leitaði eftir áliti lians á sigri jafnaðarmanna og öðru því, sem honum fyndist mark verðast við úrslit kosninganna. Gylfi Þ. Gíslason sagði; „Allir íslenzkir Alþý&uflokks menn hijóta að gleðiast inni- 'lega yfir þeim milkla sigri, sem norsiki Alþýðulfldk)k.iurinn vann í kosningunum. Úrslit þessara kosniniga svo og síðustu ikosninga í Svíþjóð sýna, að iaifnaðarsteifnan er í sckn á Norðurlöndum. Það martkverðasta við úr- slit nors'ku kosninganna, ann að en sigur jafnaðanmanna, finnst mér að haifi verið að klci'nin«wflVi1 f'iur nn úr r orska Alþýíulc^lkrrim, SF flckkur inn, þurrkaðist gersamlega út af þingi ásaimit því, að 'fylgi kommúnista reynist nær elkkert. Ef. þeir, sem eyðilögðu atlkvæði sín með því að kjóisaf þessa flokka, hefðu kosið A1 þýðiuiflokkinn hsfði níkisstjórn borgiaraiflcklkanna fallið. Eif til ivHl gætu þessar stað reyndir orðið einhverjnm hér á landi til um:fcrugsunai'“. „F. h. Alþýðuloíkiksins ís- lenzika sendi ég í gær norstka Aiþýðuf lokknum (og forman.n1 'hans, Trygve Bratteli, inni- legar hamingj'uóskir í tílefni af sigrinum" sagði Gyifi Þ. Gíslason að lokum. Sfúdenfar náðaðir Ad'di.g Albeba í morgun (nth- reuter): □ Haile Selassie, Elþíóp’íú- . keisari, náðaðl í gær alla þá stúdenta, sem tdknir voru höndum eftír óeirðir'nar mi'klu í Addls Abeba 'í marz mánuði síðastliðnum. Óeirð- ir þessar, sem spruttu af ó- ánægju með tfræð'slukerfi landshs, stóðu 'í þrjá daga, o>g voru þá mörg hundruð stúdlentar handteknir. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.