Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						6   Alþýðublaðið 15. ¦ .septem'ber 1969
Bæjarstjórar landsins svara spurningu
D Reykjavík — SJ.
Fréttamenn Alþýðublaðsins höfðu í síðustu viku tal
af bæjarstjórum landsins. Þeir spurðust fyrir um at-
vinnuhorfur og hvort ótti væri við atviíinuleysi í vet-
ur. Eins og búast mátti við, ríkir misjafnlega mikil
bjartsýni hjá bæjarstjórunum, en af svörunum er
Ijóst, >a.ð ef einhver afli er, og bátarnir leggja aflann
upp til vmnslu í' viðkomandi bæjarfélagi, þá ger-
breytist atvinnuástandið. Hér fara á eftir svör bæj-
arstjórrmna, en síðar verður rætt um horfur á Qlafs-
firði, Sauðárkróki, Reykjavík og Kópavogi.
Akranes
Björgvin Sæmuudsson,
bæjarstjcri:
„Því miður erum við hrædd-
ir fim, ,að vm einhverja at-
vinnuerfiðleika verði að ræða
hér á Akranesi þegar kemur
' f rarn á haust. lEkki hafa 'verig
gerðar neinar 'ráðstaflamir a
vegum hæjarstjórnarinnar til
að mæta slíku. Að undan-
i'óvmi hefur verið ágæctt at-
vinnuástand hér, en þó voru
11 <atvinnulausir á skrá tim
síðtfstu mánað^mót. Enn veit
maður ekki, hvert framhald-
ið vcrðwr, [Jiar |sem enginm
veit, hvort einhver haustsíld
kemur.
Bátarnir, ssm gerðir em út
hé^an haca veitt landverlka-
fóliki mpir: atvinnu í sumar
en oft áður, vegna þess að
þeir hafa ei>íki verið á síld,
en bafa lagt afla sinn á land
hér. Sama er að segja uim
tagarann. Vílking sem lagt
hisiíur á land allan' sfnn afla
hériá Aferanesi. Afl nn í sum
ar hef'ur verig tiltölulega góð
ur bæði hjá bá'tiunum og tcg
aranum.
Um byggingariðnaðinn er
það að segra, að hann fer ef t
ir þvi, hvernig bátunum geng
ur. Mlkill sa.mdráttur heifur
verið í íbúðahúsabyggingum
ag undanförnu. Nú er tré-
smiðjan Akur hins vegar að
byrja að byggja 12 íbúða sam
býlishús, þriggja hæða, og
má búast við, að fratmlkivæmd
ir fari verulega af stað í
haust.
Þá stendur til að hefja hér
jarðboranir með stóra gufu-
bornuim, en þær munu ekki
veita mörguxn atvin-nu, þar
sem aSlkomumenn koma tö
mað að vinna við borinn. Elf
þsssar boranir igefa góða
raun, væntum við þess, að
þasr leiði til mikillar atvinnu
á næstiu áruim.
. Margir Akurnesj'ngar haifa
starfað v!ð Búrfell sem nú
hafa misst atvinnuna þar, en
mér er elklki fcunroufgt um,
hvað þeir hafa gert. Alla vega
hafa þeir eftki bætzt á at-
vinnulsysing'j asikná".
erum við vel settir til þess
að gera. Óttinn við atvinnu-
leysið er miestur í sambandi
við iðnaðarm'enni'na, enda má
búast við, að tiltölulega lítið
verði fyrir þá að gera í vet-
ur.
Engar sbórframlkvæmdi'.r
emi fyrirhuga.ðar á næstunni.
Haldið verður áfram við bygg
inigaifratmlkvæimdir, sem þegar
hefur verið byrjað á, bæði á
veguim bæjarins og annarra,
en hvort það dug'r tl að
tryggija iðnaðarmönTiium at-
vinnu í vetur, veit maður
ekki"
[yfjörður
Jóhann Einvarðsson,
bæjarsitjóri:
„Auðvitað er viss ótti um at
vinnuleysi hjlá fóiki. En gefi
á £<jó og fiskist sæim'.'lega, þá
Stefán Friðbjarnarson,
bæjarstjóri: '
„Óhætt að segja. að við horf
um fram á mjög alvarlegar
atvinnuhorfur í vetur. JÞetta
byggist einkum á tvenhu: I
fyrsta lagi hefur Sigló-verk-
smiðipin enn ekki fengið
tryggt hráefni 'til vetrarins,
en í verksmiðjunni vinna 80
—100 manns. Bæjarstjórnin
hefur sent stjcrn verksmiðj-
unnar áskorun um að gera
allt, sem í hennar valdi
standi til að tryggja verk-
smiðjunni hráefni og áfraim-
haldandi starfsmöguleika.
Tllögiur- hafa   verið   uppi
um að breiikika starfsgrund-
völl vienksimiðjiunnar, heifja
v ð hana ræííjuvinnslu og nið
ursuðu annarra fiskafurðá og
sömuleiðis að neyikja fislk í
vlerkí'miðiunni, e<n svo virðist
sem marikaður sé góður fyrir
reyktan f sik bæði innanlands
og erlendis.
í öðru lagi er þess að geta,
að síldiarleysið hefur bitnað
á tunnuifrair'.Peiðslunni. Síld-
artunnur frá s. 1. vetri eru
ennþá svo til ólhrevfðar. Ég
veit ytf'r höfuð eikki, hvort
nokikrar tunnur verða smáð-
aðar þar í vetur. í verkímiðj
unni hafa starfað um 45 fjöl
slkyldiuifeður.
Hins vegar eru elkiki horf-
ur á öðru en bolfiskaifli ætli
að verða góður. Tvö frystihús
eru starfandi á Siglutfirði og
er þess að vænta, að þau
hafi næg verlkefni í vetur.
Mj'cg lítið er uim nýbygg-
ingar á Siglufirði. í bvgsíing
ariðnað'. er algjör verlkefna-
skortur. Nolklkrar trésmiðjur
eru starfandi í bænum og
eru þær í sæimilegum gangi
og hafa í'miíðað eitthvað fyrir
aðila .utan kaiupstaðarins.
Hektu verikedini, sem á döf
inni eru á vegum kaupstaðar.
ins, eru til'raunabora'nir eiftir
heitu vatni í Slkútudal, en þar
er varmasvæði, sem nú er
ver'ð ag kanna. Þar heíur
verið borað samkviæimit til-
sögn Jóns Jónssonar, iarð-
fræðings hijlá Or<kus'tofnun-
inni. Búið er að bora eina
boflu niður á 200 mietra dýpi.
Vatnsæð fannst strax á '80
metra dýp;. Komig var niður
á aðra vatnsæð á u. þ. b. 107
metra dýpi og fást bar um 7
sek. lítrar atf ca. 62 gráðu C
heitu. vatni. Hins vegar baf-
ur elkkiert viðibótarmagn feng
izt fná 107 metra dýpi niður
á 200 metra dýpi og hiefur
bví í bli.ve.ii hætt við'þsssa
holu, en hún átti upplhaflega
að verða 300 metra d.júp. Eru
boranir nú ag hefjast í ann-
arri holu 100 metra frá hinni
fyrri.
Bærinn reyndi af veikium.
mætti að halda uppi ungjinga
vinnu í sumar. Komu ungl-
ingarnir, sem unnu undir
veriksbjórn tveggja fullorð-
inna manna, upp ffjárheldri
girðingu kringum bæjarfand-
ið, og er girðingin um %Vz
kílóimetri að lengd. Nú er að-
ejns eftir að koma upp rúílu
hliði ag sunnanverðu cg norð
an.
Við þurftum að skipta um
jarðveg í Túngötunni, flutit-
um í burtu uim 2Vi metra
jarðveigs á alllöngu svæði og
settum niður nýjan jarðveg
í stað h'ns gamla Skipta
varg um leiðslur, holræsi og
annað því um líkt á þessui
svæði. Nú er gatan tillbúin
undir s'teinsteypu.
Nú eru.m við að byrja á við
gerð á öldiubrrjótinum-, en það
vinnum við í samráði við
Hafna- og vitamálasikrifstöf-
una. Mannvirlkið er ilia farið
og löngu orðið llímabært að
beifja viðgerð á því.
Þá er verið að und'rbúa
endurbyggingu lítillar drlátt-
arbrautar hér á Siglufirði, en
þar sem afgreiðslufrestur ái
efni í hana er svo langur,
má búast við að framlkvæimd
ir hefj 'st eklki fyrr en næsta,
vor. Verfc þetta verður unnið
í áföngumi. Fyrsti áfangi verð
ur fólginn í gerð sj'óbrautar,
en það er sá hluti dlráttar-
brautarinnar, sem verður und
ir sjó, ag er áætlaður ikostn-
aður um  1.7 <miilljónir króna.
Vegna Ifjár'hagserifiðlieilka
bæjarins er sýniilegt, að fram
kvæmdir á vegu.m kauipstað-
arins munu dragast veruilegat
saman í haust og vetur, <nema
eitthvað sérstalkt komi til".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16