Alþýðublaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 1
□ í frétíi tilkynnin^u frá félfigsmálaráðuneytinu segir, að ríki"stjórnin ka£i að undaaförnu l’átið fram fara atfniganir á bví, hvaða ráðstafanir otnegi gera til þess að örva feyggingarstarfsemi á kcmandi vetri í því skyni að vinna gegn atvinnuleysi í byggingariðnað inum. Hefur sérstaklega verið að hessum athugunum unnið á vegum Seðlabankans og Húsnæðismálastjórn ár og Iiefí samráð við atvinnumálanefnd rílcisins. fokheldar fyrir veturinn, svo að hægt sé að halda þá á- fram framkvæmdum innan- húss. Einnig er gert ráð fyr- ir því, að gerðir verði á- framhaldandi samningar við byggingarsamvinnufélög um útborgun lána með mánað- arlegum greiðslum á 18 mánuðum. 3. í áætluninni er gert ráð fyr- ir því, að hinn 1. desember n.k. muni koma til útborg- unar viðbótarlán út á allar þær íþúðir, er fengu fyrri- hluta lán í apríl s.l. Ennfrem- ur skulu þeir, sem loforð hafa um fyrrihluta lán 1. október n.k. eiga kost á loka- Framhald af bls. 1. . Viðræður þessar og athugan- ir hafa leit.t til þess, að samn- ingar hafa tekizt milli ríkis- Stjórnarinnar og Seðlabankans um það, að þankinn veiti Byggingarsjóði ríkisins sérstök bfáðabirgðalán á næstu mán- uðum í því skyni að örva stór- lega úthlutanir íbúðarlána um- fram það, sem Byggingarsjóð- ur ríkisins getur einn staðið undir af eigin fjármagni sinu. Með þessari fyrirgreiðslu mun Byggingarsjóði gert kleift að ráðstafa samtals um 470 millj- ónum króna til íbúðalána á 9 mánaða tímabili frá október n.k. til júní 1970. Jafngildir þetta fullum lánum út á 1100 —1200 íbúðir, og er það mun meira lánsfé en nokkru sinni hefur verið varið til íbúðalána á jafnlöngu tímabili. Verður nú getið helztu atriðanna í þéirri útlánaáætlun, sem gerð hefur verið fyrir Byggingarsjóð ríkisins á þessum grundvelli. 1. Áherzla verður lögð á það, að flýta útlánum til íbúða, sem engin lán hafa enn ver- ið veitt tií, en eru ýmist fok- heldar eða geta orðið það fyrir veturinn. Gert er ráð fyrir, að gefin verði út láns- loforð um fyrri hluta lán til útborgunar frá 1. nóvember n.k. út á allar lánshæfar í- búðir, sem fokheldar voru 1. ágúst s.l. Lánað verður á sama hátt út á fokheldar, en óseldar íbúðir framkvæmda aðila. 2. Allir eigendur einstakra í- búða og framkvæmdaaðilar er skila vottorði um fok- heldar íbúðir á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember nk. skulu fá lánsloforð um fyrri hluta lán til greiðslu 1. febrúar 1970. Er þess vænzt, að þetta hvetji byggingar- aðila til að flýta fram- kvæmdum og gera íbúðir HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN RÆÐIR MÁLIÐ I DAG □ Vegna framangreindrar til- kynningar félagsmálaráðu- weytiSins hafdi Alþýðublaðið samband við Sigurð Guðmunds son, skrifstofustjóra Húsnæðis- málastofnunar ríkisins, og spnrðist fyrir um hver áhrif þessar 470 milljónir króna myndu hafa á lánveitingar stofn unarinnar. Sagði Sigurður, að húsnæðis- málastjórn hefði ekki enn tek- ið málið til meðferðar en á fundi stjórnarinnar, sem hald- inn yrði um hádegisbil í dag yrðu þessi mál til umræðu og þá væntanlega mörkuð heild- arstefna um lánveitingar með tilliti til þessa aukna lánsfjár- magns. Næstu lánveitingar á vegum ■ stofnunarinnar myndu koma H til útborgunar í októbermánuði H n.k. og væri þar um að ræða jg. ný lán. Fjármagn til útborg- ‘¥j unar þeirra lána hefði verið fyrir hendi og hefðu þau lán því verið veitt hvort eð væri. || Fyrri hluta vetrar ættu svo II að koma til útborgunar fram- IM haldslán til þeirra húsbyggj- enda, sem þegar hafa fengið II fyrri hluta heildarlánveitingar | byggingarsjóðs. Sagði Sigurð- § ur, að húsnæðismálastjórn væri .■<. ekki búin að taka endanlega j£ ákvörðun um hvenær útborg- Á un þeirra lána færi fram. — ® á bvggistgsrþðrf ulan RsyErjavfknr Ánægður með ripíetfn □ Ambassador Bandaríkjanna hér á landi, Luther L. Reploglé, kom í gær fram á fundi félags- skapar enskumælandi manna á íslandi. Hann gerði grein fyr- ir störfum sínum fyrr og nú og kvaðst einkum hafa áhuga á tónlíst, fornleifafræði og síð- ast en ekki sízt fólki. Hann hafði ekki ncma gott eitt að segja um blessaða rigninguna okkar, enda eklci búinn að vera hér nema stuttan tíma, og sagði að hún væri mun við- kunnanlegri en éloftið í st.ór- borgunum vestra. Myndin va» tekin að fundi loknum. □ Reykjavík — ÞG. Eins qg komið1 fhefur fram í fréttum af dauðaslysinu við Leir- vogsá sáust merki þess, að fleiri hefðu verið í bíinum, sem ekið var í ána en sá, sem fannst iátinn all miklu neðar í ánni en bíilinn. Hóf rannsóknarlögreglan þegar rann- sókn í málinu, og varð árangurinn sá, að í gær fannst maður, sem játaði að hafa verið með í bíinum, er hann fór út af veginum. — Viltíi 4 rannsóknariögreglan ekki gefa fieiri uppiýsingar um máiið að svo stöddu, er Alþýðublaðið hafði sam T; band við hana í morgun, þar eð É rannskn máisins er ekki full !ok. |i ið. En væntanlega skýrast línurnar þegar á morgun, svo að hægt verði að skýra frá öilum málsatvikum. t Miðvikudaginn 17. september 1969 — 50. árg. 200. tbl. Reyk.javík. — S.T. Það hefur orðið að samkomu- lagi milli ritstjómar Alþýðu- blaðsins og Sigurðar A. Magn- ússonar, ritstjóra Samvinnunn- ar, að hann skrifi framvegis um leikhúsmálefni í Alþýðu- blaðið. í opnu blaðsins í dag birtist fyrsti leikdómur Sig- urðar um sýningu Odin Teatr- et. — Sigurður var gagnrýn- andi hjá Morgunblaðinu frá 1962 til 1968 og formaður Fé- lags íslenzkra leikdómara hef- ur hann verið frá árinu 1963. Alþýðublaðið býður Sigurð A. Magnússon velkominn til starfa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.