Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudas; n 18. sepember 1969 —50. árg. 201. tbl, Reykjavík. ‘— -ÞG. lega á Austfjörðum, Suffvestur- Nú hefur verið landað alls landi, Dalvik, Hrísey og Húsa- um 8800 tunnum af sjósaltaðri vik, að sögn Gunnars Flóvenz, síld af Hjalílandsmiðum, aðal- framkvæmdastjóra Sildarút- vegsnfefndar rikisins. Eins og kunnugt er, hefur síldin nær eingöngu fengizt á Hjaltlands miðum, en þó sagði Gunnar, I að eitthvert hrafl hafi fengizt j á Breiðamerkurdjúpi. 25 bát- , ar liafa stundað veiðar á Hjalt ' Iandsmiðum í sumar, en nú fer ’ þeim fækkandi. Töluvert hefur verið landað : af ísaðri síld í Þýzkalandi í 1 sumar, sagði Gunnar Hafsteins j son, fulltrúi hjá LÍÚ blaðinu í gær, og hefur oft fengizt gott verð fyrir síldina. Er hún seld i uppboði og hefur 30 tonna farmur óft verið seldur fyrir eitt þýzkt mark kílóið að með- I altali, eða um 22 krónur ísl. i og hafa þá fengizt um 660.000 i krónur fyrir farminn eða um j 2.200 kr. fyrir hverja tunnu. Veðurfepplír i □ Vél frá Flugfélagi íslands |‘ hefur verið veðurteppt í Færeyj „ um á annan sólarhring, en veð- || ur í Færeyjum hefur verið g slæmt að undanförnu. Meðal “ þeirra sem biðu eftir fhigveðri var hópur íslenzkra iðnrekenda á leið heim af vörusýnmgu í Færeyjum. Samkvæmt upplýe- ingum frá Flugfélaginu í morg un átti vélin að halda frá Fær- eyjum kl. 10 í morgun, þar sem veður var að ganga niður og þá að lenda í Reykjavík um hádegisbil. Beiluskorlur yfirvofandi vegna síldarleysisins: Verður keyptur kolkrabbi frá Nvfundnalandi? Reykjavík----VGK. □ Nú liorfir illa við hvað varðar beitu fyrir línubátana ú komandi vertíð. Lítil sem •engin beita er til í landinu .vegna síldarbrestsins og Norð- •menn, sem undanfarin ár liafa hlaupið undir bagga þegar á hefur legið, eru ekki aflögu- færir. Ýmsar hugmyndir eru uppi um öflun beitu og útgerð- armaður einn hefur bent á, að möguleiki sé á að kaupa kol- krabba frá Nýfundnalandi til beitu. Ef síldveiðar. verða einhverj- ar sunnanlands i haust eða laggg^ mmm wmm bb vetur ætti vandamálið að vera leyst, þótt líklega þyrfti að koma til reglugerð af hálfu rílcisvaldsins sem tryggði á- kveðið lágmarksmagn síldar í frystingu, en án reglugerðar er trúlegt að margir útgerðarmenn falli í freistni og leggi alla síldina upp til söltunar ef gott verð fæst fyrir saltsíld. Margir útgerðarmenn hafa lagt inn hugmyndir um öflun beitu. Einn þeirra er Finnbogi Guðmundsson í Gerðum, en hugmynd hans er sú, að kaupa kolkrabba í beitu frá Nýfundna landi. Að visu er lítið magn ss»«Esa. BB®sa vmm. kollcrabba fyrirliggjandi á Ný- j fundnalandi eins og er og verð ! afar hátt, en seinna í haust i verður að líkindum meira til : og verð hóflegra. Fyrir nokkrum árum var árs þörf íslendinga á beitu 80 þús. j tunnur. Á fáum árurh lækkaði j þörfin um helming, eða niður [ í 40 þús. tunnur. Þörfin hefur ; nú aukizt að mun aftur, sér- staklega eftir undanfarandi gengisfellingar, sem styrkt hafa að mun grundvöll línu-1 veiða og mun ársþörfin nú vera um 80 þús. tunnur. J3 Þá3 kemur stundum fyrir, að niðurfallið á mótum Hvertisgötu og lækjar götu stíflast. Myndast þá á skömmum tíma mikiS stöðuvatn viS horniS. f fyrradag stíflaSist og sýnir myndin tvo drengi fikra sig eftir gírðing- unni umhverfis Stjórnarráðsblettinn, svo að þeir vökni ekki í fæturna. □ Eins o« vrenta mátti, reyna stjórnarandstöðnblöð- in tvö, Tíminn ,og Þjóðviljinn, að gera sem minnst ur þehn ráð töfunum ríkisstjórncrinnar að veita 470 milljc ium króna til húsnæðismála, svo að leysa megi vandkvæði búsbyggjenda og kcma í veg fyrir at- vinnuleysi í byggingxíriðnaðinum_ójkqmandi vetri. Kófiskrannsó / í Faxaflóa JBeykjavík VGK. á hugsanlegum kúfiskmiðum í •f| Hafrannsóknarstofuunin Faxaflóa. Er ,nú beðið eftir lætur í vetur gera athuganir sérstökum plóg, sem notaður er til þessara athugana, en hann er í smíðum. Upphaf þessa máls var það, að maður nokkur kom til at- vinnumálanefndar Reykiavík- ur og fór fram á, að kúfkkmið væru athuguð, þar eð hann hefði áhuga á þeim veiðum, svo framaiiega sem kúfiskur væri fyrir hendi í flóanum. — Nefndin sneri sér svo til Haf- rannsóknarstofnunarinnar, sem tók málið að sér, eins og að ofan greinir. Þykist Þjóðviljinn eiga í erf iðleikum með að skilja „óljósa fréttatilkynningu“ fé'agsmála- ráðuneytisins en virðist þó geta lesið ‘ úr henni ýmislegt, sem engir aðrir geta komið auga á svo sem að bráðabirgðalán það, sem Seðlabankinn veitir, skuli endurgreiðast með mjög óhag- kvæmum kjörum. , Tíminn leggur mesta áherzl- una á það hve þessi aðstoð við húsbyggjendur sé lítilfjörleg og langt frá því að fullnægja tillögum verkalýðshreyfingar- innar, í þessum efnum. Til þess að fólk geti áttað sig á því, hvað hér er rauhveru- lega um að ræða með útvegun þeirra 470 milljóna, sem bygg- ingasjóður fær til ráðstöfunar á næstu 9 mánuðum er rétt að líta til ársins 1968. Á öllu því ári námu lánveitingar húsnæð- ismálastofnunarinnar, sem til greiðslu komu, alls rúmum 325 Framhald » bii. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.