Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 19 september 1969 □ m ormaöur vestur-þýzka sósíaldemókrataflokksins, Willy Brandt, utanríkisráðherra, lét svo um mælt á sunnudagiiin, að lítil líkindi virtust til þess, að hann yrði áfram utanríkisráðherra. Fréttamenn í Bonn hafa túlkað þessi ummæli utanríkisráðherrans á þann veg, sð hann hyggist verða næsti kanslari vestur- þýzka sambandslýðveldisiiis. Tveim vikum fyrir kosningar lét ráðherrann þau orð falla í viðtali við fréttablaðið„Der Spiegel,“ að haim gæti alls ekki hugsað sér — eins cg þá stæðu sakir — samsteypustjórn með „utanríkisráðherranum Brandt,“ samnimgi gegn frekari dreif- B ingu kjarnoilkuvopna og eins, ® að Bretar fái inngöngu í jjg Markað.sbandalag ð, en í báð ra um þessum m'áium hafa sjón H anmið hans orðið að vílkja fyrir sjónarmiðum kanzlar- ans. FYLGIÐ EYKST Brandt lét á sér skilja í sam tali sínu ivið „Der Spiegel“, I að hann efaðist ekkert um, | að flolklkur s nn ag Frjálsir i demclkratar, sem hafa nú 49 sæti af hinum 496 þingsæt- um þjóðþingsins, mundu flái nægilegt magn atikrvæða til að mynda með sér samsteypu stjórn. Samlkvæmt síðustu slkoð- anakönnunum virðast sósíal- demókratar sífellt auka fylgi s tt fyrir kosningamar. Jafn vel efagjömustu fréttasíkýr- endur eru Iforviða á því, hve sósíaldemóikrötum tekst að halda í hið breiða bil á milli sín og CDU/CSU. Samkrvæmt' athiugunum Emnid-stoifnunar- I innar, sem annast skoðana- kannanir fyrir rikisstjlórnina, | hafði SPD hvorki meira né ^ minna en 3.5 prósentum meira fyCgi en CDU/CSU í j byrjun septemiber. Hefur ■ fylgið því vaxið um þrjú SÓSÍALDEMÓKRAT AR ÓG FRJÁLSÍR DEMÓKRATAR Á ífoosningiaifundi í Franlkfurt á laugardag s^ygði Brandt, að hann reknaði alls elkki með áframlhaidandi is'amsteypu. stjórn sósíaidemókrata og ikristiJlegra deméikrata að kosn inguim loknum. Talsme'nn sósíaldieimickrata í Bonn létu í veðri valka -á sunnudag, að líkur fyrir á- framhaldandi sam'steypiu- stjórn á óbreyttum grundivelli hafðu mjög mi-nnkað undan- farna daiga Meiri iíkindi væru til, að sljórnars'amistarf tæk- ist með öðru-mi tveggja stóru fldklkanna annars vegar og litla s-fj-órnarandstöðufioikkn- um Frjáisir demókratar hins vegar. hann fá-i örugga tryggingu fyrir því. að honiumj verði fengið sama vald yifir sinni stjórnardeiid og öðrum ráð- herru-m yfir ráðuneytum sín- um. prósent frá því í júhimlánuði - ;-ý' s. 1. A sama tíma virðist fyigi / CDU/CSU haifa hnignað um^ h-álft a-nnað prós'ent,- — H Mary Louise, I18 ára, frá Net- ley, sem er nálægt Southamp- ton, kom fyrir nokkrum dögum til London sem verðlaunahafi í keppninni um titilinn „full- trúi ungu kynslóðarinnar 1969.“ Mary Lou, eins og hún er yfirleitt kölluð, ætlar að fara í kennaraskóla, en fyrst ætlar hún til Ástralíu í alheims- keppnina. Hún hefur fengið kvikmyndatilboð, en allt bendir til þess að hún taki kennsluna fram yfir hvíta tjaldið. ' Kennara vantar Barna/kólann á SeTfossi vantar stunda'kenn- ara í hanidavinnu stúlikna. UppTýsin-ga’r gef- u-r sk-ólasitjórinin í slím-a 99-1499 eða 99-1498. Skólanefnd iSandvíkurskólóhvehfis. ÓLÍK SJÓNARMIÐ „UTANRIKISRAÐ- HERRANN BRANDT“ í viðtalinu við „Der Spieg- el“ lét Brandt þess getlð, að kanzlari kristile-gra demó- krata, Kiurt Georg Kieslruger, og skrifstofuv-eldið að baki kanzlaranuffni hefði orð ð sér til mi'killla óþ-æigindla í starfi utanrí-kisrá ðherr a: Þegar Kamibodisija vei-tti Aust ur-ÞýzlkaP,and'_ þjóðréttarlega viðurkianning-u fyrr á þessu ári, urðu viðlbrögð Bramdtg framu-r vin-SRimleg, því að þj'óð' abhagrimiunir Kaimbiodlýiu, voru í veði. En þá gerðist það, að Kies nger Ikanzlari greip fram fyrir hendurnar á hon- um o-g -gaf slkipun u-m að slíta þ-egar í stað stjiórnimálasamr — Eg get ekki á þessu s-tigi bandi vjð Kámbodsju. Brandt málsins huigsað mér áfram,- utanríkisr-áðlherra hefiur einn haldandi samsleypustjórn ig gerzt ákafur talsmaður með utanrfkisráðherranum þess, að Vestur-Þýzkala-nd Brandt — nema því aðeins að . verði að li að . alþjóðlegum ákvörS-un r-íkisstjórnarinnar um aukið fjár- m&gn til húsnæðismála, minnum við húseigen-dur og byggingaraðila á okikar fjö-Tbr&ytta litaval. Harpa er gæðamerki þeirra sem til þekkja. UM LEIÐ OG VIÐ FÖGNUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.