Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 19 september 1969 „IVSÓTOR”, NÝTT, ISLENZKT BÍLABLAÐ Q Nýlega barst okkur í hendur eintak af nýútkomnu bílablaði, sem nefnt er „Mótor“, og er útgefandi og ábyrgðarmaður blaðsins Guð- mundur Karlsson. Eftir því sem við bezt vitum er ijietta fyrsta blað sinnar tegundar á íslandi, þ. e. sem fjallar eingöngu um ibíla á svipaðan bátt og erlendu ibílablöðin. Að vísu verður sennilega langt þangað til grundvöllur verður fyrir blöð eins og Motor Sport eða iHot Road liér á landi. Þetta fyrsta tölublað atf ,,Mólor“ er 36 siður ineð klápu, prentunin aQlgóð og all ur frágangur. Myndagæðin eru nokíkuð misjöfn. Flestar myndanna eru greinilegæ er- lendar, en að minnsta kosti með þremur greinum eru ís- lenzlkar myndir og eru suanar þeirra nokkuð góðar, en myndirnar af lögregJuiþjón- □ Koma Öðinsle&hússins til íslands er af mörgum vel þ merikrlegur hópur ungs fólks leggr leið til íslands til að hafna. Upphafsmaður Óðinsleikhússins> hugmyndafræí Barba, ítalskur að uppruna, vel meantaður og víðreisti beiðni Alþýðubleðsins að láta taka við sig viðtal. — Til að byrja með, Barba, viltu ekki segja svolítið af sjálfum þér? — Ja, ég er ítali og hef ver- ið á Norðurlöndum síðan 1954. Fyrst var ég í Noregi og þar lauk ég námi í frönskum og norskum bókmenntum og trú- arsögu. Þaðan fór ég til Pól- lands á styrk frá Unesco og var þar í fjögur ár og lauk námi í leikstjórn. Þar af var ég í þrjú ár hjá Grotowski. Síðan fór ég aftur til Noregs og var þar með ungu fólki, sem var neitað um inngöngu í leiklistarskóla og við stofn- uðum Odin Teater. í Noregi höfðum við unnið saman í tvö ár, þegar tilboð kom frá Hol- sterbro í Danmörku og þangað fluttum við og breyttum hinu norska leikhúsi í norræna leik- smiðju. — Hefur þú ekki ferðast víða með smiðjuna? — Jú, í byrjun vorum við aðallega á Norðurlöndum og ferðuðumst um með sýningar, en aðalmiðstöð okkar var og mun áfram vera Holsterbro. Við höfum heimsótt öll Norð- \ inum á vélhjóWnu er aftur á móti illa unnar. Um efnig er það að segja, aðaluppistaða þess eru fimm greinar: Gangsetning í kulda, Bilar forsetans, Bílasali seg- ir frá, viðtal við Jón Vale'n- tínusson, grein um aflbemla og grein um vélhjólallögreg’l una í Heykjaviík. Greinar þessar og viðtöl eru fjörlega slkrifuð og nokikuð slkemimti- leg aflestrar. Þó mó benda á ýmislegt, seim betur mætti fara. Fyrst er að benda á prófarkalesturinn, hann þarf að vera mun betri ■ í viðtal- urlöndin, Finnland, Noreg, Sví- þjóð og nú í fyrsta' skipti ís- land. Einnig höfum við farið nokkrum sinnum til annarra ianda, meðal annars heimsótt Théatre des Nations (Leikhús þjóðanna) og Bianalinn í Fen- eyjum. Nú, héðan förum við til Júgóslavíu og sýnum þar á B i t e f - hátíðinni (B.elgrad In- ternational Theatre Festival), en þaðan förum við til Ítalíu. Frá Ítalíu höldum við til baka t.il Danmerkur og sýnum þar í nokkra daga. síðan förum við aftur til útlanda og í þetta skipti til Brussel og leikum þar á hinni svokallaðri dönsku viku. — Ég hef heyrt, að þið haf- ið fengið tvo unga, danska rit- höfunda til að skrifa leikrit fyrir ykkur? -— Já, það er rétt. Við höfum mjög nána samvinnu við höf- undana, sem láta okkur fá handrit. Venjulega hefur leik- hús okkar samband við höf- undinn, ef skáldskapur hans vekur áhuga okkar og þær efa- semdir, sem hann hefur venju- lega í bókum sínum. í öllum tilfellum hefur höfundur al- inu við Jón Valentínusson rálkumst við t. d. ó hreina barnaskólavillu: .. .þéttipróf- ar vélina og gefur einkanir fyrir hvert atriði. Einkanir? Já einkanir. Það er hJutur, sem aft er misskili'nn, og mætti kannski lagfæra. Þeir gefa einkunina -j-1. Svo versna einkanirnar . .. Þarna er þrástagazt á sömu villunni eins og um barnaskólastíl væri að ræða, en annars er þe.tta snoturt og lipurlega •slkrifað vi&tal á- köflum. Annað atriði langar mig að ga'gnýna, það er ósamræmið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.