Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 1
Mánudagiim 22. september 1969 — 50. árg. 204. tbl. LÁN HÚSNÆÐISMÁLA- STJÓRNAR HÆKKA Á laugardaginn var sagt frá í einu dagblaðanna hækkun á lánum húsnæðismálastjórnar. Alþýðublaðið snéri sér til Sig- urðar Guðmundssonar, skrií- stofustjóra Húsnæðismálastofn- unar ríkisins, og innti hann eftir hver hækkun hér væri á ferðinni. iSigurður sagði, að á fimm ára timabili, frá árinu 1965 til árs- ins 1970, ættu lán úr bygginga sjóði að hækka með hliðsjón af hækkun byggingavísitölu. Slík hækkun hefði orðið á lán- unum í ár og næmu hámarks- lán byggingasjóðs nú 440 þús. krónum til þeirra, sem hæt'u byrjunarframkvæmdir á þessu ári. í viðbót við þessi lán væri ennfremur veitt 75 þús. kr. lán, -—- svonefnd verkalýðslán, til þeirra, sem væru í stéttar- félagi innan Alþýðusambands fslands. Ættu húsbyggjendur rétt á þessu láni hvort heldur húsbóndinn eða húsmóðirin væru félagsbundin í slíku stéttarfélagi. i Framhald á bls. 15 Austurríkismaður á Súðavík P- r 'nv!’i — HEH □ Á knrard'.ag var Austur. rd’rfeimaður harid’telkinn á Siúðav lV pítir að hann ha.fði gsif ð út ávísan;r, seim engin iistæða var fyrír Maður- inn, sem hafði ráðið s'ig i vinnu vestra, var fluttur til Reyikj'aivíkur og úrskurðaður í gæzluvarðhaí’d, en enn mun eklki hafa verið áikrveð ð hve nær eða hVerniig hann verður fluttur ti'l síns heima. Ýir’ar sc'jusagnir imunu 'V'-ra á kreT-.j varðandi fcenn- an Aui'turr.jkiíimiann, m. a. hecs efnis. að í fóruimi hans haf. fundizt dagbók, þar sem hann hefði verið búinn að skrifa niður ráðagerð ,uimi að j| stela lítilli flugvél á ísafjiarð ™ anflugvelli. E'nnfremur, ag í || fórum hans haifi fund zt gas H byssa. Blaðinu hefuir eM’ci tek g izt að ;í!á það staðfeist, hvort n'Ckíkuð er t’I í þ'ensurm s-ögu- | Frh. á 15. síðu. H revíunni □ í opnu blaðsins í dag skrifar Sigurður A. Magnússon um Iðnórevíuna, en henni hefur verið ágæta vel tekið. Hefur revían verið sýnd 7 sinnum, alltaf fyrir fullu húsi. f Iðnó ei nú verið að æfa Töbaceo Road eftir Caldwell, og er Gísli Halldórsson leikstjóri, en þýð- inguna gerði Jökull Jakobsson. I Þsssar kunnu leikkonur, flnna Guffmundsdóttir og Krist "Jj’örg Kjeld, sáu um, aff kafíið þryti ekki viff vígslu Fé lagsfccimilis leikara. SaEtsð befnr verið í 5200 tunnur □ Reybiavík - VGK. Saltað hefur verið í 5200 tunnur af suðurlandssíld á Djúpavogi undanfarna sólarhringa. I djg er von á Geirfugli GK með 120 lestir í söltun. Allir s-m vettlingi geta vald ð hafa unnið í síldinni á Diúpavogi undanifarna sól a'hringa. 100 manns hafa unn ið á söltunarplaninu, þar af 30—40 úr nifgrannasveitun- um. Lítig, magn af síld hefur farið í frystingu, þar sem lít- ið verð er greitt fyrir fryst 'nguna m'.ðað við síld í s'ölt- u'n. í gær kcm Hrafn Svein- bjarnarson með 40 lestir af síld til Djúpavogs. í gær lest aði Drangur 750 tunnur af s-rt'sild til Sigló-vehkismiðj- unnar á Si'glufirði, en gerður 'hefur verið samn'ngur við ver'ksmiðjuna um sölu á 2100 tun'miim af sild frá Djúpa- vogi. í dag er von á B.jarti NK til Ne:kaupstaðar, en bátur- inn er með 90 lestir aif síldi af miðunuimi við suðurlandið. Er það fyrsta síldin seim' sölt- uð er í land': á NefJknupstað í sumar, en ndkikiur þúsund tunnur af sjósaltaðri sílcli hafa borizt þamgað. Á Stöðvarfirði héfur verið saltað í rúmar 1000 tunnur af suðurlandsmiðum. — i .eikarar vígja élagsheimili □ Á laugardaginn vígði Fé lag íslenzkra leikara félags- he mi|i sitt að Bengstaða- ctræti 11. Keypti félagið snotra íbúð í húsinu og verð ur þar aðstaða fyrir stjórn •félagsins og fyrir fundarhcld. J. ■ félagislheimi'linu er kom ð fyrir bólka- og minjasafni fé- lagsins. Félágshéiimilið verð- ur op'ð daglega, og geta leik ararnir hvílzt þar og hresst siig. á baffi milli æfinga í leik húsum. Við þetta tækifæri var Vil hé’m Norðfcjörð særndur gull merki félagsins, en hann gaÆ fjárhæð á 25 ára afmæli fé- lagsins sem vísi að þessuhx kaupum. —■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.